Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á viðburði Íslandssjóða um sparnað gegn loftslagsbreytingum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á viðburði Ísla...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á viðburði Íslandssjóða um sparnað gegn loftslagsbreytingum
Góðan dag, Loftslagsmálin eru stóra áskorun samtímans. Þau eru veruleiki sem við þurfum að horfast í augu við og takast á við. Verkefnið er skýrt: Við verðum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda o...
-
Frétt
/Áform kynnt um lagafrumvarp um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um þjóðgarð á miðhálendi Íslands. Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að áherslum sem frumvarp...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ársfundi norræna umhverfismerkisins Svansins 2019
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ársfundi norr...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ársfundi norræna umhverfismerkisins Svansins 2019
Kæru gestir, Svanurinn er ekki einungis tignarleg fuglategund; einn fyrsti farfuglinn til að koma hingað til lands á hverju ári, þó nokkur hluti stofnsins dvelji hér allt árið. Svanurinn er einnig mer...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra viðburði á vegum Stofnunar Sæmundar fróða og fl. um borgir og loftslagsbreytingar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra viðburði á vegu...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra viðburði á vegum Stofnunar Sæmundar fróða og fl. um borgir og loftslagsbreytingar
Kæru fundargestir, Loftslagsváin er stóra mál okkar tíma. Hamfarahlýnun af mannavöldum hefur nú þegar áhrif á lífríki Jarðar og lífskjör almennings víða um heim. Margar nýjar skýrslur frá alþjóðasamf...
-
Frétt
/Starfshópur mótar tillögur gegn matarsóun
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta tillögur að aðgerðum gegn matarsóun. Markmiðið er að gerð verði heildstæð áætlun gegn matarsóun til næstu ára. Í aðgerðaáætlun ríkisst...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til uppsetningar öflugra hraðhleðslustöðva um allt land
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. Nýju stöðvarnar eru þrisvar sinnum aflmeiri en öflugustu stöðvarn...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 4. - 8. nóvember 2019
Mánudagur 4. nóvember • Kl. 09:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 09:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 12:00 - Reglulegur fagfundur starfsfólks með ráðherra • K...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Skipulagsdeginum 2019
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. nóvember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Skipulagsdegi...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Skipulagsdeginum 2019
Sæl öll, Það er ánægjulegt að fá að vera með ykkur hér í dag. Yfirskrift dagsins í dag er „skipulag til framtíðar“. Með skipulagi mótum við umgjörð um daglegt líf okkar til langrar framtíðar. Skipula...
-
Frétt
/Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála
Aðalbjörg Egilsdóttir hefur verið kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum. Umhverfis- og ...
-
Frétt
/Möguleikar hringrásarhagkerfisins kannaðir á Norðurlöndunum
Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar hafa ákveðið að láta kanna þau tækifæri sem felast í hringrásarhagkerfinu og hvaða aðgerðir þarf að ráðast í til að hrinda því í framkvæmd á Norðurlöndunum. Á...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu votlendis og óshólma Fitjaár í Skorradal sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Skorradalshrepp. Víðlent votle...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir þáttaröðina „Hvað getum við gert?”
Ríkisstjórnin mun styrkja þáttaröðina „Hvað getum við gert?“ um 10 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þáttaröðin er framhald af þáttaröðinni „Hvað hö...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalbjörg ...
-
Rit og skýrslur
Lyfjaleifar í íslensku umhverfi
Samantekt Matís um lyfjaleifar í íslensku umhverfi, losun út í umhverfið og væntanlegt magn og áhættu. Lyfjaleifar í íslensku umhverfi
-
Rit og skýrslur
Örplast í hafinu við Ísland - Helstu uppsprettur, magn og farvegir í umhverfinu
Samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettur örplasts á Íslandi og farvegi þess til sjávar. Örplast í hafinu við Ísland - Helstu uppsprettur, magn og farvegir í umhverfinu
-
Frétt
/Skýrslur um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi kynntar
Tvær skýrslur sem unnar voru fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið voru kynntar á málþingi sem fram fór í dag. Annars vegar er um að ræða samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN