Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á umhverfismálþingi ASÍ
Sæl öll og til hamingju ASÍ með metnaðarfullt og mikilvægt málþing. Við stöndum frammi fyrir staðreynd. Hamfarahlýnun af mannavöldum hefur nú þegar áhrif á atvinnulíf, efnahag og lífskjör almennings v...
-
Frétt
/Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin
Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuð...
-
Frétt
/Aukin neytendavernd á sviði raforkumála
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er þar um uppfærslu á eldri reglugerð að ræða þar sem nánar er kveði...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. september 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Hamfarahlýn...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, birtist í Kjarnanum 19. september 2019. Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða Mikil vakning hefu...
-
Frétt
/Nýtt loftslagsráð tekið til starfa
Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem loftsla...
-
Frétt
/Evrópsk samgönguvika hafin
„Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst í gær, 16. september. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Þema vikunnar er ætlað að minna á a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/17/Evropsk-samgonguvika-hafin/
-
Frétt
/Jörðin Dynjandi gefin íslenska ríkinu í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins
Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbra...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðu...
-
Frétt
/Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum
Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...
-
Frétt
/Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar. Sa...
-
Frétt
/Ráðherra sjósetur flothylki sem sýnir ferðir rusls í hafi á norðurslóðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskau...
-
Frétt
/Endurheimt landgæða lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsvánni – ráðherra ávarpaði aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess a...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á 14. aðildarríkjaþingi eyðimerkursamnings S.þ.
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. september 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á 14. aðildarr...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á 14. aðildarríkjaþingi eyðimerkursamnings S.þ.
Fourteenth Session of the Conference of the Parties to the United Nations Convention to Combat Desertification, New-Delhi, India 10 September 2019 Statement of Iceland H.E. Guðmundur Ingi Guðbrandss...
-
Frétt
/Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...
-
Frétt
/Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2019
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september. Tilnefnd til verðlaunanna eru í stafrófsröð: Bára Hul...
-
Frétt
/Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...
-
Frétt
/Aðildarríkjaþing Samnings SÞ um varnir gegn eyðimerkurmyndun hafið í Nýju Delí
Aðildarríkjaþing Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) var sett í Nýju-Delí á mánudag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra sækir ráðherrahluta þin...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra við setningu átaksins Plastlaus september
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. september 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra við setningu á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN