Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra við setningu átaksins Plastlaus september
Sæl öll og til hamingju með daginn, Það er mér heiður að fá að setja formlega Plastlausan september. Í einu orði sagt er magnað að sjá hvernig þetta merkilega átak hefur vaxið og dafnað og að upplifa ...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2019
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudögum til þriðjudaga í hverri viku. Veiðibann er m...
-
Frétt
/Að gefnu tilefni: Ekkert liggur fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur
Morgunblaðið fjallar í dag um skrif sem birst hafa í breska blaðinu Financial News um áform félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands. Í endursögn Mor...
-
Frétt
/Heimild til flutnings gæludýra í almenningsvögnum í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Fyrirhugaðar breytingar kveða á um að heilbrigðisnefnd geti heimilað að gæludýr séu leyfð í alm...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 18. - 23. ágúst 2019
Sunnudagur 18. ágúst Tók þátt í athöfn við Ok þar sem, til vitnis um hlýnun jarðar, komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem nú er horfinn. Mánudagur 19. ágúst • Vinnudagur með aðstoðarmönnum Þr...
-
Frétt
/Skipun nýrra stjórna fyrir ÍSOR og Úrvinnslusjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stjórnir Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) og Úrvinnslusjóðs, en skipunartími þeirra beggja er til fjögurra ára. Formaður stjórnar ÍSOR er Þórdís Ingadóttir, ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra segir róttækra aðgerða þörf til að bregðast við hamfarahlýnun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjalls...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Ég er eins og ég er
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. ágúst 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Ég er eins og é...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Ég er eins og ég er
Eftirfarandi grein umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu 15. ágúst 2019 Ég er eins og ég er Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu f...
-
Frétt
/Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum fyrsta svæðið sem friðlýst er gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyr...
-
Frétt
/Barátta gegn landeyðingu mikilvæg gegn loftslagsvánni
Ný skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) segir að brýnt sé að stöðva eyðingu skóga og jarðvegs til að sporna við losun gróðurhúsalofttegunda og efla viðnám vistker...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Á svæðinu er afar fjölbre...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Goðafoss í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Goðafoss er í Skjálfandafljóti í Bárðarda...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla 2018 - Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ársskýrsla 2018 - Umhverfis- og auðlindaráðherra
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingin varðar reglur um atvinnutengda starfsemi innan þjóðgarðsins. Haustið 2016 tók...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 24. - 30. júní 2019
Mánudagur 24. júní • Frí Þriðjudagur 25. júní • Frí Miðvikudagur 26. júní • Frí Fimmtudagur 27. júní • Kl. 10:00 – Viðtal við fréttamann frá AFP • Kl. 11:00 – Fundur með valnefnd vegna ráðningar f...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Vatnajökulsþjóðgarður á Heimsminjaskrá UNESCO
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. júlí 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Vatnajökulsþjóðg...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Vatnajökulsþjóðgarður á Heimsminjaskrá UNESCO
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu 6. júlí 2019 Náttúra Íslands er mögnuð. Hér koma saman kraftar elds og íss. Fjölbreytni í landsl...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Framkvæmdasýsla ríkisins í aukið samstarf
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) undirrituðu sl. föstudag yfirlýsingu um aukið samstarf milli ráðuneytisins...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN