Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO
Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...
-
Rit og skýrslur
Bætt landnýting í þágu loftslagsmála
Skýrsla og aðgerðir vegna kolefnisbindingar og samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda. Bætt landnýting í þágu loftslagsmála
-
Frétt
/Viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu og efla lífríki hér á landi
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldað, endurheimt votlendis aukin til muna. Fjölbreytt verkefni um allt land í samvinnu ríkis við bændur, félagasamtök og fleiri. Áhersla á vernd lífr...
-
Frétt
/Eydís Líndal Finnbogadóttir skipuð í embætti forstjóra Landmælinga Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Eydís hefur starfað hjá Landmælingum Íslands frá árinu 1999, síðast...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stækkaður, Herðubreið og Herðubreiðarlindir hluti af þjóðgarðinum
Vatnajökulsþjóðgarður hefur verið stækkaður og svæðið sem tilheyrt hefur Herðubreiðarfriðlandi frá 1974 er nú hluti af þjóðgarðinum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirr...
-
Frétt
/Norrænu orkumálaráðherrarnir á einu máli um öflugt samstarf að kolefnishlutleysi
Á fundinum sögðust ráðherrarnir á einu máli um að efla enn frekar samstarfið að þeim markmiðum sem fram komu í yfirlýsingu norrænu forsætisráðherranna í janúar 2019 um kolefnishlutlaus Norðurlönd. Hug...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Grænir skattar eru loftslagsmál
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. júní 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Grænir skattar e...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Grænir skattar eru loftslagsmál
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 27. júní 2019 Grænir skattar eru loftslagsmál Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir fjögur lagafrumvörp frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Alþingi samþykkti á nýloknu þingi, fjögur lagafrumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra sem lög. Breytingarnar fela m.a. í sér að stjórn loftslagsmála er styrkt hér á landi, stutt við innleiðingu á Mini...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 17. - 22. júní 2019
Mánudagur 17. júní • Kl. 10:00 – Athöfn í Dómkirkjunni og hátíðardagskrá á Austurvelli • Kl. 15:00 - Stjórnarráðshúsið – móttaka gesta Þriðjudagur 18. júní • Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur • ...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni og landslagsverndarsvæði. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Dra...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um stórfellda uppbyggingu vegna orkuskipta
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. júní 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um stórfellda uppb...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um stórfellda uppbyggingu vegna orkuskipta
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 12. júní 2019 Ég hef farið ferða minna hjólandi í mörg ár, nota oft strætó og átti bíl í eitt og...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og la...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um strandsvæðaskipulag - mikilvægur áfangi í skipulagsmálum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. júní 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um strandsvæðaskip...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra um strandsvæðaskipulag - mikilvægur áfangi í skipulagsmálum
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Austurglugganum og Bæjarins besta 20. júní 2019 Skipulag á haf- og strandsvæðum er nýtt viðfangsefni í skipul...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 11. - 14. júní 2019
Mánudagur 10. júní - annar í hvítasunnu Þriðjudagur 11. júní • Kl. 09:30 - Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi • Kl. 11:30 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • kl. 13:30 -&nbs...
-
Frétt
/Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin
Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...
-
Frétt
/Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla
Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN