Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Hátíð hafsins 2019
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. júní 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Hátíð hafsins 201...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Hátíð hafsins 2019
Góðir áheyrendur, ágætu sjómenn, landverkafólk og öll þau sem starfa við íslenskan sjávarútveg. Hafið hefur aðdráttarafl sem erfitt er að lýsa, aðdráttarafl sem virkar jafnvel á mestu landkrabba eins...
-
Frétt
/Ráðherra og nemendur gróðursetja tré í tilefni eflingu Yrkjusjóðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í dag með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og gróðursetningarverkefni Yrk...
-
Frétt
/Undirritun samnings um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við Háskólann í Reykjavík, Orkuklasann og GRP ehf., um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála. Undanfarin ...
-
Frétt
/Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...
-
Frétt
/Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drögin er til 7. júní n.k...
-
Frétt
/Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi laus...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aðgerðir í þágu lífríkis
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. maí 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aðgerðir í þágu l...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Aðgerðir í þágu lífríkis
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 22. maí 2019 Aðgerðir í þágu lífríkis Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar ...
-
Frétt
/Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhr...
-
Frétt
/Vel sótt ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs í gær um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgeng...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ráðstefnu um náttúruvá á Suðurlandi
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. maí 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ráðstefnu um náttú...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á ráðstefnu um náttúruvá á Suðurlandi
Góðan daginn, Það er ánægjulegt að fá að koma til ykkar hingað og segja nokkur orð í lokin á þessari metnaðarfullu og mikilvægu ráðstefnu. Ég vil þakka skipuleggjendum hjartanlega fyrir frumkvæðið. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Náttúrustofuþingi 2019
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. maí 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Náttúrustofuþingi ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á Náttúrustofuþingi 2019
Kæru gestir Ég vil þakka náttúrustofunum fyrir að bjóða ráðuneytinu að segja nokkur orð í upphafi fundar ykkar. Málefni og starfsemi náttúrustofanna eru mér afar hugleikin og ég hef frá fyrsta degi r...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á málþingi loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. maí 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á málþingi loftslags...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðindaráðherra á málþingi loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Góðan dag, Ég vil byrja á að þakka Loftslagsráði hjartanlega fyrir afar mikilvægt framtak. Það er brýnt að ræða aðlögun að loftslagsbreytingum og nauðsynlegt að leiða saman krafta fólks til að takast...
-
Frétt
/Opinn fundur um vinnu nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verður sagt frá stöðu vinnunnar og þeim verkefnum ...
-
Frétt
/Hildur Knútsdóttir skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs
Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Hildur er rithöfundur, hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum. R...
-
Frétt
/Umhverfisstofnun skilar skýrslu um áætlaðan samdrátt í losun
Umhverfisstofnun hefur skilað skýrslu til Evrópusambandsins með spá fyrir losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Ísland til 2035. Spáin byggir m.a. á orku- og eldsneytisspá og á upplýsingum sem stofnunin h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN