Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 til 15. nóvember næstkomandi. Upphaflegur frestur til að sen...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg. Akurey er lág og vel gróin eyja í Kollafirði, um 6,6 hektarar ...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Plastmálin í forgangi
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. nóvember 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Plastmálin í...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Plastmálin í forgangi
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 2. nóvember 2018. Plastumbúðirnar utan af Ömmupitsunni sem ég borðaði í sveitinni einn laugardag...
-
Frétt
/Vegna ummæla formanns Sambands garðyrkjubænda: Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans
Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópusambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæ...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra á norrænum fundum í Osló: Loftslagsmál í brennidepli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sat í dag fund norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Osló. Meðal annars var rætt um loftslagsmál, sjálfbærar borgir og norrænt samstar...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra sótti fund evrópskra ráðherra um sjálfbærar samgöngur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti óformlegan fund umhverfis- og samgönguráðherra Evrópuríkja í Graz í Austurríki, 29.-30. október. Á sameiginlegum fundi sínum samþykk...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2018
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðidagar rjúpu verði fimmtán talsins í ár 2018, sem skiptast á fimm helgar frá 26. október. Með þessu er ráðherra að fjölga veiðidögum frá í fyrra. R...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um regluverk í tengslum við starfsemi og framkvæmdir vegna vindorkuvera
Skýrslan felur í sér greiningu á því hvort í lögum og reglugerðum á sviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sé fjallað með nægjanlegum hætti um starfsemi vindorkuvera og framkvæmdir vegna þeirra. Gr...
-
Frétt
/Skýrsla um regluverk vegna vindorkuvera afhent ráðherra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur móttekið skýrslu starfshóps um regluverk vegna vindorkuvera. Skýrslan felur í sér greiningu á því hvort í lögum og reglugerðum á sviði umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Frétt
/Tillögur að friðlýsingum vatnasviða Jökulsár á Fjöllum og Markarfljóts
Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu tveggja svæða á grundvelli flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Friðlýsingin tekur til verndar gegn orkunýtingu. Um er ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 15. -20. október 2018
Mánudagur 15. október • Kl. 10:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 12:00 - Hádegisverðarfundur með forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra • Kl. 13:00 - Þingflokksfundur • Kl. 12:00 - Fundur með fo...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á Arctic Circle 2018
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á Arctic Circle...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á Arctic Circle 2018
Address by Mr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Minister for the Environment and Natural Resources at the Artic Circle Assembly 2018 - Climate Change and the Arctic: A Dialogue with Sir David King. ...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King á Hringborði norðurslóða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King í málstofu á Hringborði norðurslóða á laugardag. Hringborð norðurslóða, Arctic Circle, hófst ...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Róttækra breyinga er þörf
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. október 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Róttækra brey...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Róttækra breyinga er þörf
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 19. október 2018. Róttækra breytinga er þörf Hvernig verður lífið á Jörðinni árið 2118? ...
-
Frétt
/Unnið að samantekt um örplast fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur beðið sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd að taka saman upplýsingar um losun örplasts hér á landi og leiðir þess til sjávar. Markmiðið með samantektinni er...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar ræddu plastmengun, loftslagsbreytingar og líffræðilegan fjölbreytileika á Norðurslóðum
Fundi umhverfisráðherra Norðurskautsríkjanna lauk í dag með umræðum um samvinnu ríkjanna í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, vörnum gegn mengun og vernd líffræðilegs fjölbreytileika. Fundurinn fór ...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra fundaði með umhverfisráðherra Finnlands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í gær með umhverfisráðherra Finnlands, Kimmo Tiilikainen, í Rovaniemi, höfuðstað Lapplands í Finnlandi. Fundarefnið var formennsk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN