Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands 2018
Ágæta starfsfólk Veðurstofu Íslands og aðrir gestir, Það er ánægjulegt að vera hér með ávarp á ársfundi ykkar. Ég heimsótti Veðurstofuna fyrir skömmu til að kynna mér starfsemi þessarar mikilvægu sto...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp. Markmið með endurskoðun reglugerðarinnar eru að einfalda ákvæði hennar og gera hana ský...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Kolefnishlutlaust Stjórnarráð
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. mars 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Kolefnishlutlaust Stjórnarráð Í stjórnarsáttmá...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Kolefnishlutlaust Stjórnarráð
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 28. mars 2018. Kolefnishlutlaust Stjórnarráð Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er ste...
-
Frétt
/Málþing um Árósasamninginn – hver er reynslan?
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir málþingi í næstu viku um Árósasamninginn og reynsluna af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi. Árósasamningurinn var fullgi...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 19. – 23. mars 2018
Mánudagur 19. mars • Kl. 09:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 10:30 - Fundur með ráðuneytisstjóra ...
-
Rit og skýrslur
Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Verkefnaáætlun 2018-2020
Þriggja ára verkefnaáætlunar landsáætlunar um uppbyggingu innviða sem gildir fyrir árin 2018 – 2020. Verkefnaáætlunin tekur m.a. til friðlýstra svæða og fjölsóttra staða í eigu íslenska ríkisins, vali...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2018/03/22/Verkefnaaaetlun-2018-2020/
-
Frétt
/Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum kró...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 12. – 17. mars 2018
Mánudagur 12. mars • Kl. 10:00 - Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á vorfundi Landsnets
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. mars 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á vorfundi Landsne...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á vorfundi Landsnets
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á vorfundi Landsnets 14. mars 2018 Kæru ársfundargestir. Ég vil þakka Landsneti innilega fyrir að bjóða mér að ávarpa fundinn. Ég er mjög áhugasamur um það sem ...
-
Frétt
/Reglugerð um vegi í náttúru Íslands tekur gildi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd. Með innleiðingu og framkvæmd reglugerðarinnar verður til skrá um vegi aðra en...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn til úrskurðarnefndar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. mars 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn til úrskurðarnefndar Eitt af áh...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfis- og auðlindaráðherra - Aukið fjármagn til úrskurðarnefndar
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Morgunblaðinu 12. mars 2018. Eitt af áhersluatriðum mínum í fjárlögum ársins 2018 var að styrkja úrskur...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 5.-9. mars 2018
Mánudagur 5. mars Kl. 09:30 - Reglulegur fagfundur starfsfólks með ráðherra Kl. 11:00 - Fundur með ráðuneytisstjóra Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl. 15:00 - Óundirbúinn fyrirspurnartí...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi ÍSOR 2018
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. mars 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi ÍSOR 20...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi ÍSOR 2018
Gott fólk, Það er mér sönn ánægja að ávarpa ársfund ÍSOR. ÍSOR er ein af lykilstofnunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og gegnir veigamiklu hlutverki fyrir íslenskt samfélag. Eins og við mu...
-
Frétt
/Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúm...
-
Frétt
/Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir Stjórnarráðið. Hluti fjármagnsins verður notaður í vinnu sérfræðings...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi gagnavera
Ef Ísland á að koma til greina sem eftirsóknarverð staðsetning fyrir alþjóðlegan gagnaveraiðnað er lykilatriði að samkeppnishæfni gagnatenginga við útlönd verði aukin. Núverandi gagnaflutningskerfi Fa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN