Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2017
Starfsfólk og stjórn Úrvinnslusjóðs, góðir ársfundargestir, Það er mér sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur hér á ársfundi Úrvinnslusjóðs. Það var mikil framför þegar forveri Úrvinnslusjóðs, spilliefna...
-
Frétt
/Hreint loft til framtíðar – áætlun um loftgæði fyrir Ísland
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er me...
-
Rit og skýrslur
Hreint loft til framtíðar – Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018 – 2029
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir fyrir árin 2018 – 2029 og er meginmarkmið ...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. nóvember 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Björt Ólafsdóttir Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum Kæru ges...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum
Kæru gestir, Það er oft sagt að umhverfismál séu allt umlykjandi og tengist öllum okkar athöfnum. Ég held að við getum öll verið sammála um að það er alveg rétt. Meðvitund um mikilvægi umhverfismála ...
-
Frétt
/Málefni hafsins rædd á loftslagsfundi í Bonn
Árlegu aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, hinu 23. í röðinni, lýkur í Bonn í Þýskalandi í dag. Málefni hafsins hafa fengið sérstaka athygli á þinginu fyrir forgöngu Fiji, sem fer...
-
Rit og skýrslur
Forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands – lokaskýrsla nefndar
Lokaskýrsla nefndar um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarðanatöku varðandi verndun miðhálendisins. Forsendur fyri...
-
Frétt
/Lokaskýrsla um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands afhent ráðherra
Nefnd um forsendur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra lokaskýrslu sinni. Skýrslunni er ætlað að vera grundvöllur fyrir áframhaldandi umræðu og ákvarð...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um hættumat eldgosa og flóða til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til umsagnar drög að breytingum á lögum nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Breytingarnar fela í sér að framlengd er tímabundin heimild ofan...
-
Frétt
/Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi og hefur hún nú þegar tekið gildi. Markmið reglugerðarinnar er að tryggja fullnægjandi m...
-
Frétt
/Upptökur frá Umhverfisþingi aðgengilegar
Góður rómur var gerður að X. Umhverfisþingi sem haldið var í Hörpu sl. föstudag en þar voru loftslagsmál í brennidepli. Nálgast má upptökur frá þinginu á dagskrársíðu þess. Björt Ólafsdóttir, umhverf...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2017
Umhverfis og auðlindaráðuneytið minnir á að rjúpnaveiðitímabilið hefst föstudaginn 27. október og munu veiðidagar rjúpu í ár verða tólf talsins, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október ...
-
Rit og skýrslur
Milljón tonn – sviðsmynd til 2030
Samantekt Sigurðar Inga Friðleifssonar, sérfræðings verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum, sem hann vann fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra og kynnti var á Umhverfisþingi 20. október 2...
-
Frétt
/Sviðsmynd um aðgerðir til að draga úr losun kynnt á Umhverfisþingi
Áætla má að Ísland þurfi að minnka árlegan útblástur gróðurhúsalofttegunda um allt að milljón tonn koldíoxíðs fyrir 2030. Hægt væri að ná um helmingi þessa samdráttar með aðgerðum í samgöngum. Þetta ...
-
Frétt
/Losun frá Íslandi verður að líkindum yfir heimildum Kýótó-bókunarinnar
Umhverfisstofnun hefur skilað til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins greiningu á stöðu Íslands gagnvart skuldbindingum sínum á öðru tímabili Kýótó-bókunarinnar (2013-2020), sem ráðuneytið óskaði eft...
-
Frétt
/X. Umhverfisþing hafið
X. Umhverfisþing hófst í Silfurbergi, Hörpu kl. 9 í morgun. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli þingsins. Þingið hófst með ávarpi Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/20/X.-Umhverfisthing-hafid/
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfisþingi 2017
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Björt Ólafsdóttir Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfisþingi 2017 Ágætu gestir, Það er fátt sem ski...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á Umhverfisþingi 2017
Ágætu gestir, Það er fátt sem skilur að sagnir og raunveruleikann. Mig langar því að byrja á að taka ykkur með mér í stutt ferðalag inn í heim ævintýranna. Ímyndið ykkur að við séum stödd í hjarta la...
-
Frétt
/X. Umhverfisþing sett á morgun
Skráningu er nú lokið á Umhverfisþing sem haldið verður í Hörpu á morgun, föstudaginn 20. október. Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli. Þetta er í tíunda sinn sem umhverfis- og auðlindaráð...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu LÍSU og GI Norden 2017
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. október 2017 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Björt Ólafsdóttir Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu LÍSU og GI Norden 2017 Dear guests, I bring...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN