Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags sóknargjalda
Þann 17. september 2024 skipaði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, starfshóp undir forystu Kristrúnar Heimisdóttur, sem hefur það hlutverk að endurskoða fyrirkomulag sóknargjalda. Aðrir í star...
-
Frétt
/Kristján Geirsson tímabundið settur forstjóri Orkustofnunar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett Kristján Geirsson, sviðsstjóra Sjálfbærrar auðlindanýtingar hjá Orkustofnun, tímabundið til áramóta í embætti forstjóra Orkustofnunar. Kristján tekur...
-
Frétt
/Ráðstefna Almannavarna fimmtudaginn 31. október 2024
Árleg ráðstefna Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 31. október kl. 13:00-16:15, á Hilton Reykjavík Nordica. Á ráðstefnunni, sem haldin er í þriðja sinn verður eins o...
-
Frétt
/Kosning utan kjörfundar í sendiráði Íslands í London, Alþingiskosningar 2024
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga þann 30. nóvember 2024 hefst 7. nóvember næstkomandi. Í umdæmislöndum sendiráðs Íslands í London fer utankjörfundaratkvæðageiðsla fram í sendiráði ...
-
Sendiskrifstofa
Fjölbreytt menningardagskrá til heiðurs Íslandi í Paimpol
Haldið var upp á 20 ára afmæli vinabæjasamstarfs Paimpol og Grundarfjarðar með pompi og prakt í Paimpol á Bretagne skaganum í Frakklandi í síðustu viku. Sérstakt vinabæjafélag, GrundaPol, var stofnað...
-
Frétt
/Carbfix hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024
Nýsköpunarfyrirtækið Carbfix er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2024. Verðlaunin voru veitt á Nýsköpunarþingi sem fram fór í gær. Kári Helgason, forstöðumaður rannsókna og nýsköpunar, og Ragna Bj...
-
Frétt
/Matvælaþingi aflýst
Matvælaþingi sem fyrirhugað var að halda í Silfurbergi í Hörpu 5. nóvember n.k. hefur verið verið aflýst að sinni.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/23/Matvaelathingi-aflyst/
-
Frétt
/Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktun heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum fyrir árin 2025-2029. Umsagnarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Tillagan er samin í he...
-
Frétt
/Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Arnhildur Pálmadóttir hlaut í gær Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun og áherslu á minnkaða kolefnislosun og endurnýtingu byggingarefnis. Þema verðlaunanna í ár var sjálfbær&nb...
-
Frétt
/Hátíðarhöld í Berlín í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti hátíðarhöld í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna Í Berlín í vikunni ásamt þjóðhöfðingjum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Frank-Walter S...
-
Frétt
/Einfaldað sjóðaumhverfi vísinda og nýsköpunar og uppfærð skilgreining á hlutverki Rannís í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun hefur verið birt í samráðsgátt. Með frumvar...
-
Frétt
/M.is er opið öllum! ..eða opinn öllum?
Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun kynna nýjasta skriffærið í pennaveskjum landsmanna: íslenskuvefinn m.is sem er nú opinn öllum eftir fyrsta fasa þróunar. M.is er sérsniðinn að þörfum y...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar ræddu og áréttuðu mikilvægi vestnorræns samstarfs
Sameiginleg tækifæri og áskoranir í vestnorrænni samvinnu voru til umræðu á þríhliða fundi utanríkisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands, sem fram fór í Reykjavík síðastliðinn föstudag. „Vestn...
-
Frétt
/Nordic statement on the draft legal bills in the Knesset related to UNRWA
The Nordic countries are deeply concerned by the recent introduction of draft legal bills in the Knesset that, if adopted, would prevent the UNRWA from continuing its operations in the West Bank, incl...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu sameiginlegar varnir og Úkraínu
Sameiginlegar varnir, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og aukið samstarf við Indó-Kyrrahafsríkin voru meðal helstu umræðuefna á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem lauk á föstuda...
-
Frétt
/Ísland og Ítalía: Jarðhitafrumkvöðlar gera samstarfssamning
Samstarfssamningur á milli Íslands og Ítalíu um jarðhitamál var undirritaður í liðinni viku, af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Stefano Nicoletti, sendihe...
-
Frétt
/Frestur til að sækja um listabókstaf rennur út á hádegi mánudaginn 28. október
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til þess að sækja um nýjan listabókstaf og staðfestingu á heiti nýrra stjórnmálasamtaka vegna komandi alþingiskosninga rennur út á hádegi mánudaginn 2...
-
Frétt
/Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu...
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 7.–13. október 2024
Mánudagur 7. október Leyfi Þriðjudagur 8. október Kl. 08:15 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 Heilsað upp á fulltrúa starfsgreinanefndar á þeirra fyrsta fundi um stefnumótun í starfsnámi og framkvæ...
-
Frétt
/Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 birt
Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 hefur verið birt. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi fyrirtækjanna, árangur og afkomu sem og skipun stjórna. Íslenska ríkið á alfarið eða ráð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN