Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og ...
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Látrabjarg í Vesturbyggð. Látrabjarg var friðlýst sem friðlan...
-
Frétt
/HRC57 - National statement - Item 2
Human Rights Council – 57th session Item 2: Annual report of HC for Human Rights and report of OHCHR and SG General Debate on High Commissioner’s Oral Update Statement by Iceland 11 September 2024 Mr...
-
Frétt
/Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
Frétt
/Fjárlög 2025: Áhersla á húsnæðisuppbyggingu og umhverfisvænni samgöngur
Fjárlagafrumvarp 2025 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna á málefnasviðum innviðaráðuneytisins nema 127,9 milljörðum króna og aukast um 14% frá fjárlögum 2024. Sérstök áhersla verður...
-
Frétt
/Listaháskólinn verði á Skólavörðuholti í stað Tollhússins
Samþykkt hefur verið í ríkisstjórn að skoða af mikilli alvöru þá ósk Listaháskóla Íslands (LHÍ) að starfsemi skólans verði sameinuð í húsnæði Tækniskólans á Skólavörðuholti í stað Tollhússins við Tryg...
-
Frétt
/Árangursríkur fundur stjórnarnefndar Bologna-samstarfsins á Íslandi
Stjórnarnefnd Bologna-samstarfsins um háskólamál hittist í Reykjavík í liðinni viku til að undirbúa verkefnaáætlun til ársins 2027. Ísland fer með forystu í samstarfinu á haustmisseri 2024, í samstarf...
-
Frétt
/Matvælaráðherra leggur fram tillögur um breytingar á lögum um sjávarútveg
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun leggja fram tillögur á komandi þingi að breytingum á lögum varðandi sjávarútveg. Breytingarnar byggja m.a. á þeim tillögum sem starfshópar verkefnisins ...
-
Frétt
/Hættu á heitavatnsleysi á Suðurnesjum afstýrt
Með kröftugu átaki stjórnvalda við lághitaleit á Reykjanesi, hefur sá árangur náðst að hættu á heitvatnsleysi er afstýrt, jafnvel þótt Svartsengis nyti ekki við. Þetta kom fram í kynningu á stöðu jar...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarp 2025: Nýrri ferðamálastefnu komið í framkvæmd
Nýrri ferðamálastefnu, sem menningar- og viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi síðastliðið vor, verður framkvæmd af krafti og fyrstu aðgerðir kynntar í vikunni. Samkvæmt nýbirtu frumvarpi til fjárlag...
-
Frétt
/Skýrsla Íslands um samning SÞ um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi tekin fyrir í Genf
Fimmta skýrsla Íslands um samninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (CESCR) var tekin fyrir á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi í...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneyti leggur til að tímabundin vernd Úkraínubúa verði framlengd
Dómsmálaráðuneytið hyggst leggja fram frumvarp fyrir Alþingi í haust þar sem tímabundin vernd vegna fjöldaflótta Úkraínubúa samkvæmt 44. gr. útlendingalaga verður framlengd til allt að fimm ára. Evró...
-
Frétt
/Ráðherrafundur um almannavarnir í Litháen
Dómsmálaráðherra sat fund um almannavarnir og viðbúnað sem haldinn var 5. september í Vilnius í Litháen. Þar komu saman fulltrúar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna auk Póllands og Úkraínu og ræddu...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarp 2025: Áfram stutt við menningu á umfangsmikinn hátt
Kröftuglega verður stutt við menningu og listir í landinu með umfangsmiklum hætti skv. frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2025. Samtals munu framlög til menningarmála og skapandi greina nema tæpum 26,7...
-
Frétt
/Education at a Glance 2024 – jöfn tækifæri til náms
Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) birtir árlega úttektir á stöðu menntunar innan OECD-ríkja. Í ár fjallar úttektin um jöfn tækifæri til náms út frá bakgrunni sem er ein af grunnstoðum menntastefnu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Dagskrá og minnisatriði vegna þingsetningar 10. september 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðherra 1)Starfshópur um málefni ein...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun matvælastefnu
Aðgerðaáætlun matvælastefnu Matvælastefna Íslands til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023. Matvælastefnu er ætlað að vera leiðbeinandi við ákvarðanatöku til að stuðla að aukinni verðmætaskö...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - Sudan
Human Rights Council – 57th session Item 2: Enhanced Interactive Dialogue with the High Commissioner on the situation of human rights in the Sudan Statement by Norway on behalf of the Nordic Baltic s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/10/HRC57-NB8-statement-Sudan/
-
Frétt
/Stutt við öflugt atvinnulíf og forgangsraðað í þágu viðkvæmra hópa
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2025 sem kynnt var í dag er áhersla lögð á forgangsröðun og bætta afkomu ríkissjóðs með markvissu aðhaldi í opinberum umsvifum. Þannig stuðlar ríkisfjármálastefnan að áf...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands gefin út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera leiðbeinandi við ák...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN