Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Guðmundur Ingi fylgdist með Ólympíumóti fatlaðra í París
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fylgist þessa dagana með Ólympíumóti fatlaðra (Paralympics) í París. Mótið hófst í vikunni og fimm keppendur frá Íslandi taka þátt. Guðmu...
-
Auglýsingar
Alþjóðahugverkastofnunin (WIPO) - Lausar stöður
Staðsetning: Genf Nánari upplýsingar á vef WIPO: Head, Building Projects Section Procurement Officer Financial Data Analyst Associate Quality Control and Training Officer Senior ...
-
Frétt
/Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
Ræður og greinar
Ræða á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins
Kæru félagar og vinir, Saga Sjálfstæðisflokksins er saga framfara, saga frelsis og þjóðar sem braust úr örbirgð og varð meðal fremstu velferðarsamfélaga heimsins. Þegar Jón Þorláksson, fyrsti formaðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/30/Raeda-a-flokksradsfundi-Sjalfstaedisflokksins/
-
Frétt
/Frumvarp um endurskoðun laga vegna gullhúðunar í samráðsgátt
Tilefni frumvarpsins er skýrsla um það hvort svokölluð gullhúðun hafi átt sér stað á málefnasviði ráðuneytisins á tímabilinu 2010-2022 en skýrslan var birt í janúar á þessu ári. Eins og fram kemur í s...
-
Frétt
/Heilsugæsluþjónusta í Suðurnesjabæ
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um opnun heilsugæslustöðvar í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir 6 árum og er ört vaxandi sveitarf...
-
Frétt
/Stuðningur við EDUCHANGE rannsókn á áhrifum félags- og efnahagslegrar stöðu nemenda á námsframvindu
Mennta- og barnamálaráðuneytið styður við framkvæmd rannsóknarverkefnisins EDUCHANGE í viljayfirlýsingu sem undirrituð var í Háskóla Íslands í dag. Markmið verkefnisins er að draga úr áhrifum félags- ...
-
Annað
Föstudagspóstur 30. ágúst 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í síðustu viku ágústmánaðar. Tvíhliða varnaræfing Íslands og Bandaríkjanna, Norður-Víkingur, hófs...
-
Frétt
/Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum sem taka gildi 1. september
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitöluteng...
-
Sendiskrifstofa
Ísland tekur öðru sinni sæti í stjórn FAO
Guðmundur Árnason, sendiherra og skipaður fastafulltrúi Íslands í Róm, afhenti Dr. Qu Dongyu, aðalritara Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) trúnaðarbréf þann 9. ágúst sl. Ísland...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Verðbólga lækkar í ágúst 2) Ungt fólk á húsnæðismarkaði 3) Lokun eldri innskráningarþjónustu Stafræns ...
-
Frétt
/Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 23 sérfræðinga frá Afríku og Asíu
Landgræðsluskóli GRÓ útskrifaði í vikunni 23 sérfræðinga á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa. Nemendurnir koma frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu. Um er að ræða fy...
-
Mission
Umbra China Tour 2024
The Icelandic ensemble Umbra, renowned for their innovative approach to ancient and traditional music, has been praised as “one of the most intriguing ensembles” in Iceland, particularly for their “ex...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/29/Umbra-China-Tour-2024/
-
Frétt
/Stefnt að því að samræma greiðslur almannatrygginga við greiðslur annarra opinberra kerfa
Fyrsti fundur starfshóps um eftirágreiðslur almannatrygginga var haldinn í morgun í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hlutverk starfshópsins er að skoða og útfæra leiðir til að breyta núverand...
-
Frétt
/150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðbo...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Norðurlandi vestra
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestr...
-
Frétt
/Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu haustið 2024
Frá því að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið tók til starfa snemma árs 2022 hefur ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið. Málefni ráðuneytisins...
-
Frétt
/Eimur vex til vesturs
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/28/Eimur-vex-til-vesturs/
-
Frétt
/Um fjallamennskunám Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Að gefnu tilefni vill mennta- og barnamálaráðuneytið árétta að ráðuneytið hefur ekki lagt til eða krafist þess að fjallamennskunám Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) verði lagt niður. Me...
-
Frétt
/Hlutur almenna markaðarins í fjölgun starfa er 71%
Hlutur hins opinbera í fjölgun starfa síðastliðið ár er 29% en ekki 66% eins og haldið er fram í Innherja í dag. Það er í góðu samræmi við hlutdeild hins opinbera á vinnumarkaði almennt. Svo virðist s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN