Leitarniðurstöður
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland on Technical Assistance in Libya
Human Rights Council – 56th session Item 10: Interactive dialogue on the OHCHR report on technical assistance in Libya Statement by Iceland on behalf of the Nordic Baltic countries 9 July 2024 Mr. Pr...
-
Speeches and Articles
Joint Statement on the Rights of Indigenous Peoples, and the UN Voluntary Fund for Indigenous Peoples and members of the United Nations Treaty
Expert Mechanism on the Rights of Indigenous Peoples (EMRIP) – 17th session Item 5: United Nations Declaration on the Rights of Indigenous Peoples: Interactive dialogue with UNPFII, the Special Rappor...
-
Frétt
/Áformað að skipa stjórn Sjúkrahússins á Akureyri
Birt hafa verið til umsagnar áform um lagabreytingu sem gerir kleift að skipa stjórn yfir Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmiðið er að styrkja enn frekar stjórnun sjúkrahússins og faglegan rekstur þess. ...
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var friðlýst sem friðland árið 1975, en árið...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. júlí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra Staða og horfur í ferðaþjónustu Matvælaráðherra / fjármála- og efnaha...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnun Vesturlands viðurkennd fyrir sérnámskennslu í bæklunarlækningum
Mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna hefur viðurkennt Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem kennslustofnun til að annast sérnám lækna í bæklunarlækningum, í samvinnu við bæklunarlækningar á Landspítala. ...
-
Frétt
/Áform um afnám kostnaðarþátttöku sveitarfélaga við uppbyggingu hjúkrunarheimila
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem fellir brott skyldu sveitarfélaga til að greiða 15% stofnkostnaðar við uppbyggingu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
-
Frétt
/Landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar og Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu í dag landsáætlun um útrýmingu á sa...
-
Frétt
/Embætti forstjóra nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýst laus til umsóknar
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og l...
-
Rit og skýrslur
Sveigjanleg nýting fjármuna í grunnskólastarfi – Samtal við sveitarfélög 2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið ákvað í byrjun árs 2023 að efna til fundaraðar um land allt um ráðstöfun fjármagns til grunnskóla. Fjármagninu er ætlað að styðja betur við starfshætti í grunnskólum og ...
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 8.-14. júlí 2024
Mánudagur 8. júlí 11:15 – Fundur með Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi 12:00 – Hádegisverðarfundur með Króla 13:00 – Fundur með stjórnarnefnd Listasafns Einars Jónssonar 14:10 – Fundu...
-
Ræður og greinar
Auðlegð þjóða
Á undanförnum rúmum áratug hefur umtalsverður árangur náðst í efnahagsmálum á Íslandi eftir högg fjármálaáfallsins haustið 2008. Aðferðafræði stjórnvalda gagnvart þrotabúum hinna föllnu banka skipti ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/07/08/Audlegd-thjoda/
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland on Contemporary Forms of Racism, Racial Discrimination, Xenophobia and Related Intolerances
Human Rights Council – 56th session Item 9: Interactive dialogue with the Special Rapporteur on contemporary forms of racism, racial discrimination, xenophobia and related intolerances Statement by Ic...
-
Auglýsingar
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA)
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA), sem Ísland á aðild að Staðsetning: Kaupmannahöfn Expert – Digital transformation Umsóknarfrestur er til 19. ágúst 2024. Nánari upplýsingar eru á vef Umhverfisstofnunar ...
-
Rit og skýrslur
Landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu. Í landsáætlun þessari kemur fram umtalsverð breyting á nálgun við að útrýma riðuveiki. Horft er frá því að reyna að útrýma smitefninu sjálfu, þess í stað verð...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 1.- 5. júlí 2024
1. júlí Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra Lyfjastofnunar Kl. 15:00 – Fundur með Læknafélagi Íslands 2. júlí Kl. 08:15 – Ríkisstjór...
-
Frétt
/Aðsetur nýrra stofnana verður á landsbyggðinni
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
Frétt
/Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyri...
-
Frétt
/Fimm umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Sett verður í embættið frá og með 1. september 2024 og miðað er ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN