Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Dómsmálaráðherra í eitt ár - grein í Morgunblaðinu
Um þessar mundir hef ég verið í embætti dómsmálaráðherra í eitt ár. Þetta ár hefur verið afar viðburðaríkt fyrir íslenskt samfélag og einnig hafa verið sviptingar á hinu pólitíska sviði. Ég ákvað í up...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/26/Domsmalaradherra-i-eitt-ar-grein-i-Morgunbladinu/
-
Frétt
/Réttarstaða leigjenda bætt með nýsamþykktum breytingum á húsaleigulögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Lögin ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra í Genf vegna framboðs Íslands til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði í gær í Genf með stofnunum á sviði mannréttinda, mannúðar og alþjóðaviðskipta. Auk þess átti ráðherra fund með frjálsum félagasamtökum um...
-
Frétt
/Lengri opnunartími símaþjónustu hjá Réttindagæslu fyrir fatlað fólk
Opnunartími símaþjónustu hjá Réttindagæslu fyrir fatlað fólk hefur verið lengdur og er nú frá 9:00-16:00 alla virka daga. Símanúmerið er 554 8100. Öll mál sem berast símleiðis fara í ferli, er forgan...
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland at the OSCE Annual Security Review Conference, Vienna, 26-27 June 2024
Statement by Ms. María Mjöll Jónsdóttir, Director General of the Directorate for International Affairs and Policy at the OSCE Annual Security Review Conference, Vienna, 26-27 June 2024.
-
Frétt
/Fækkun sjóða hafin með sameiningu NSA og Kríu
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um sameiningu tveggja nýsköpunarsjóða var samþykkt á Alþingi undir lok nýafstaðins þings. Sameiningin markar upphaf ...
-
Ræður og greinar
Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on the right to physical and mental health Statement by H.E. Thórdís Kolbrún Reykfjörd Gylfadóttir, Ministe...
-
Frétt
/Tvíhliða stjórnmálasamráð Íslands og Japans
Stjórnmálasamráð Íslands og Japans fór fram í utanríkisráðuneytinu 24. júní síðastliðinn þar sem tvíhliða samskipti, fjölþjóðleg samvinna og alþjóðleg málefni voru efst á baugi, einkum innrásarstríð R...
-
Speeches and Articles
Statement by Minister for Foreign Affairs on Extrajudicial, Summary or Arbitrary Executions
Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on extrajudicial, summary or arbitrary executions Statement by H.E. Thórdís Kolbrún Reykfjörd Gylfadóttir,...
-
Annað
Fækkað um 4 stofnanir í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
Fréttapóstar vegna breytinga á stofnanaskipulagi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins eru eingöngu sendir á starfsmenn ráðuneytisins og stofnana þess. Alþingi samþykkti um helgina frumvörp um ...
-
Frétt
/Ráðherra endurnýjar skipun þjóðleikhússtjóra
Skipunartími sitjandi þjóðleikhússtjóra, Magnúsar Geirs Þórðarsonar, rennur út í lok árs 2024. Hefur menningar- og viðskiptaráðherra ákveðið að undangengnu frammistöðumati á vegum ráðuneytisins og í ...
-
Frétt
/Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu auglýst laust til umsóknar
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Samkvæmt lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020 annast Jafnréttisstofa stjórnsýslu á sviði jafnrétti...
-
Frétt
/Ábyrgðarmenn heyra sögunni til
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á Menntasjóði námsmanna var samþykkt á Alþingi skömmu fyrir þinglok. Með samþykkt frumvarpsins hefur á...
-
Frétt
/Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í síðustu viku styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags ...
-
Frétt
/Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna á blaðamannafundi í Hannesarholti í dag. Með ...
-
Frétt
/Sérstakar reglur um smáfarartæki í umferðarlögum hafa tekið gildi
Sérstakar reglur um smáfarartæki voru lögfestar þegar Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum. Nýju reglurnar hafa þegar tekið gildi...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna ríkisins
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1)Fundur ríkisráðs Íslands 31. júlí nk. 2)Kynning á stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 Forsætisráðherra / fjá...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launa æðstu embættismanna
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna, sem skipaður var í nóvember 2023, hefur skilað áfangaskýrslu með tillögum sínum um ...
-
Frétt
/Fjögur frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum um helgina
Fjögur frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum um helgina. Breytingar á örorkulífeyriskerfinu Frumvarp ráðherra vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN