Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur 1. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Norðurlandaráðsþing fór fram í Reykjavík í vikunni og tókst vel til. Einn af hápunktum þess var vafalaust þátttaka Volodómírs Selenskí Úkraínuforseta...
-
Frétt
/Talaðu við símann: ChatGPT plus fær íslenskar raddir
Nýjar íslenskar raddir eru komnar inn í talgervil mállíkansins ChatGPT. Því er nú hægt að tala upphátt á íslensku við mállíkanið og fá svar til baka, á íslensku. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í C...
-
Frétt
/Gott að eldast: Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu
Willum Þór Þórsson hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi aðgerðar A.3 í áætluninni Gott að eldast sem fjallar um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu. Áformað er að gera fleirum kleift að...
-
Frétt
/Mikill áhugi á Umhverfisþingi
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið verður í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 5. nóvember frá kl. 13-16 og var uppbókað á þátttöku í staðfundi fyrir nokkru. Þetta er þrettánda ...
-
Frétt
/Áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi – stöðumat
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ákvað á liðnu ári að ráðast í stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi og hvernig meðferðarkerfið á þessu sviði er í stakk búið til að þjóna hlutverki s...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
Frétt
/Þátttaka samstarfsráðherra Norðurlandarlanda á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík
Willum Þór Þórsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og heilbrigðisráðherra, hélt erindi og sat fyrir svörum á þingi Norðurlandaráðs í vikunni en hann hefur undanfarna daga sótt fundi í tengslum við 76. ...
-
Frétt
/Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga til þeirra sveitarfélaga sem bjóða nemendum upp á gjaldfrjálsar...
-
Frétt
/Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um fyrstu áætlun almennra framlaga sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2025. Framl...
-
Frétt
/Tvíhliða samráð Íslands og Króatíu
Ísland og Króatía áttu tvíhliða samráð í Reykjavík í gær þegar Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði með Andreja Metelko-Zgombić, ráðuneytisstjóra Evrópumála í utan...
-
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í nóvember og desember Félags- og vinnumarkaðsráðherra Reglugerð um desemberuppbætur á grun...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
Mission
Deputy Head of Mission of the Embassy of Iceland Visited Qingdao City in Shandong Province
Ms. Inga Petursdottir, Deputy Head of Mission (DHoM) of the Embassy of Iceland, recently participated in the kick-off of a landmark project between Carbon Recycling International and CNTY, which aims ...
-
Sendiskrifstofa
Ert þú á kjörskrá í komandi alþingiskosningum?
Kjósendur geta, frá og með 31. október, flett upp hvort og hvar þeir séu á kjörskrá á vef Þjóðskrár. Íslenskur ríkisborgari sem hefur átt lögheimili á Íslandi hefur kosningarrétt í 16 ár fr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/31/Er-eg-a-kjorskra/
-
Frétt
/Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag. Að samningnum koma 46 aðilar á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu, ...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á ráðstefnu um almannavarnir 2024
Ágætu gestir. Það er mér bæði heiður og ánægja að opna ráðstefnu Almannavarna sem nú er haldin í þriðja sinn og leyfi ég mér að fullyrða að aldrei hefur mikilvægi almannavarna verið meira. Ég er gamal...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi gæðaviðmiðum um mönnun á hjúkrunarheimilum hér á landi. Hópn...
-
Frétt
/Alþingiskosningar 2024 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðinu í Brussel og hjá kjörræðismönnum
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 30. nóvember nk. hefst í sendiráðinu í Brussel föstudaginn 8. nóvember og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Opnunartímar utankjörfundaratkvæð...
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu og Belarús í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda
Samvinna um öryggismál, málefni Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í vikunni, sem haldinn var samhliða 76. þingi Norðurlandaráðs. Þórdís Ko...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN