Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um að framlengja undanþágu þess efnis að við útreikning á skuldaviðmiði sveitarfélaga verði heimilt að horft sé framhjá tekjum, gjöldum og skuldum orku-...
-
Frétt
/Closure of the Embassy on October 31
The Embassy of Iceland will remain closed on Thursday the October 31 due to an internal planning day. The Embassy will reopen on Friday, November 1. In case of emergency, Icelandic citizens can contac...
-
Frétt
/Sendiráðið lokað 31. október
Vegna starfsdags verður sendiráðið í Berlín lokað fimmtudaginn 31. október. Sendiráðið opnar aftur á venjulegum tíma föstudaginn 1. nóvember. Hægt er að leita eftir aðstoð í neyðarsíma borgaraþjónustu...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 9. – 13. september 2024
Mánudagur 9. september Kl. 8:30 – Ávarp á haustdegi Gott að eldast verkefnisins á Grand hóteli Kl. 11 – Fundur með forsvarsmönnum Norður-Atlantshafshússins Kl. 13 – Þingflokksfundur Kl. 21:45 – Silfr...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 2. – 8. september 2024
Mánudagur 2. september Ólympíumót fatlaðra í París Kl. 22:20 – Flug til Íslands Þriðjudagur 3. september Kl. 8:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 10 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 13 – Fun...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 26. ágúst – 1. september 2024
Mánudagur 26. ágúst Kl. 17 – Fundur hópstjóra fastanefnda, starfsmanna og formanns VG Þriðjudagur 27. ágúst Kl. 8:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 10 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 14 – ...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 19. - 22. ágúst 2024
Mánudagur 19. ágúst Kl. 10 – Fundur með forseta Íslands Kl. 13 – Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál Kl. 15:30 – Undirritun samnings við Bjarkarhlíð Þriðjudagur 20. ágúst Kl. 8:15 – Ríkisstjórnarf...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 14. - 18. ágúst 2024
Þriðjudagur 13. ágúst Kl. 17 – VG fundur með fastanefndum Miðvikudagur 14. ágúst Kl. 10:30 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN Kl. 16:30 – Viðtal á Stöð 2 Fimmtudagur 15. ágúst Kl. 10 – Heimsókn á G...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 31. júlí - 9. ágúst 2024
Miðvikudagur 31. júlí Kl. 14 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Fimmtudagur 1. ágúst Kl. 15:30 – Dómkirkjan; Innsetning forseta Íslands og móttaka í Alþingishúsinu Föstudagur 2. ágúst Kl. 8:30 – Ríkiss...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Skýrsla starfshóps um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja var kynnt á opnum kynningarfundi í innviðaráðuneytinu 29. október. Það er niðurstaða starfshópsins að vinna þurfi þrepas...
-
Frétt
/Umbætur alþjóðlegra fjármálastofnana og fjármögnun þróunar í brennidepli á ársfundi Alþjóðabankans
Samstaða með Úkraínu, áhyggjur af vaxandi átökum í Mið-Austurlöndum og Súdan og mikilvægi þess að tryggja öfluga fjármögnun til fátækustu ríkjanna í gegnum Alþjóðabankann bar hæst í ávarpi Norðurlanda...
-
Frétt
/Samstarfsvettvangur um netöryggi kynntur til sögunnar
Nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um netöryggi verður kynntur til leiks á fundi í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 þar sem fimm ræðumenn munu fara yfir helstu málefni á ...
-
Frétt
/Streymi: Kynning á skýrslu um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan...
-
Speeches and Articles
Statement on the opening session of the Warsaw Human Dimension Conference
Thank you, Madame/Mister Chair, Excellencies, distinguished delegates, The protection and promotion of human rights and democracy is at the heart of Iceland’s foreign policy and integral to ensuring...
-
Speeches and Articles
Joint Statement on the World Day against the Death Penalty
Madam Chair, I am speaking on behalf of Canada, Iceland, Liechtenstein, Norway, San Marino, the United Kingdom and my own country Switzerland. The 10th of October marked the 22nd World Day aga...
-
Speeches and Articles
International Day of the Girl Child
Madam Chair, As we mark the International Day of the Girl Child for 2024, we celebrate the potential, strength, and resilience of girls worldwide. It is a moment to recognize the challenges girls fa...
-
Speeches and Articles
Joint statement by the Nordic-Baltic countries
I am delivering this statement on behalf of the eight Nordic-Baltic countries. We fully align with the statement of the European Union but would like to add a few remarks to inform this council on the...
-
Frétt
/Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og er umsóknarfrestur til miðnættis mánudaginn 18. nóvember 2024. Markmið með s...
-
Frétt
/Endurskoðuð aðalnámskrá birt – aukinn stuðningur við menntakerfið
Endurskoðuð aðalnámskrá grunnskóla hefur tekið gildi. Með breytingunum er verið að bregðast við ákalli skólasamfélagsins um endurskoðun hæfniviðmiða í þeim tilgangi að gera aðalnámskrána aðgengilegri ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN