Smellið hér til að fela efnisyfirlit

Unnið fyrir Félagsmálaráðuneytið, Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri borgara
Markmið Að fylgjast með þróun hvað varðar hagi og líðan aldraðra og að auka við þekkingu á þörf fyrir þjónustu og gæði hennar
Gagnaöflun Frá 16. nóvember 2020 til 16 janúar 2021
Skýrsluskil ‌10. mars 2021
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands - fel.hi.is
Höfundur Helgi Guðmundsson

Inngangur

Í þessari könnun voru hagir og líðan aldraðra á Íslandi kannaðir. Í nóvember 2020 til janúar 2021 voru þátttakendur meðal annars spurðir um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem þau nýta sér, félagslega virkni og fleira. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra spurninga. Könnunin náði til 1800 manns af landinu öllu sem voru 67 ára eða eldri.

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 1800 manna tilviljunarúrtak 67 ára og eldri úr Þjóðskrá. Gagnaöflun hófst 16. nóvember 2020 og lauk 16. janúar 2021. Alls svöruðu 1033 könnuninni og er brúttó svarhlutfall því 57%. Alls voru 69 einstaklingar sem gátu ekki tekið þátt í könnuninni sökum veikinda eða vegna þess að þeir töluðu ekki íslensku. Eftir að hafa tekið tillit þess brottfalls er nettó svarhlutfall 60% (sjá töflu 1). Hringt var í einstaklinga í úrtakinu, rannsóknin kynnt og þeim boðið að taka þátt í gegnum síma eða að fá sendan hlekk á könnun í vefpósti. Tæpur helmingur þátttakenda (42%) kaus að svara könnuninni í gegnum síma.

Tafla 1. Framkvæmd könnunarinnar
Framkvæmdamáti Netkönnun
Gagnaöflun 16.11 2020 - 16.01 2021
Fjöldi í úrtaki 1.800
Fjöldi svarenda 1.033
Brottfall - Veikur 65
Brottfall - Talar ekki íslensku 4
Svarhlutfall - brúttó 57%
Svarhlutfall - nettó 60%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni, aldri og búsetu. Gögn voru ekki vigtuð, þar sem dreifing svarenda eftir þessum þremur breytum var keimlík því sem var í þýði.

Tafla 2. Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri og búsetu svarenda og þýðis
Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Fjöldi í þýði Hlutfall í þýði
Kyn
Karl 505 49% 18.711 48%
Kona 528 51% 20.307 52%
Aldur **
67-69 ára 239 23% 8.248 21%
70-72 ára 218 21% 7.362 19%
73-75 ára 157 15% 6.280 16%
76-79 ára 171 17% 6.306 16%
80-87 ára 193 19% 7.470 19%
88 ára og eldri 55 5% 3.352 9%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 622 60% 23.471 60%
Landsbyggð 411 40% 15.547 40%
Marktækur munur er á hópum: *p ≤ 0,05; **p ≤ 0,01; ***p ≤ 0,001

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja spurningu. Í töflum skýrslunnar eru hlutfallstölur reiknaðar út og eru aðeins birt svör þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja töflu. Töflurnar sýna hlutföll og fjölda svara skipt niður eftir bakgrunnsþáttunum kyni, aldri, búsetu, hjúskaparstöðu, stöðu á vinnumarkaði, menntun, ráðstöfunartekjum heimilis, líkamlegri heilsu og hvort viðkomandi fær heimaþjónustu. Sums staðar sýna súlurnar í töflunum samlagningu tveggja hlutfalla sem birtast í töflunni. Í þeim tilvikum getur það gerst að hlutfallið við súlurnar sé ekki nákvæmlega það sama og það hlutfall sem fæst þegar hlutföllin í töflunni eru lögð saman. Ástæða þessa er að í töflunum er námundað að næsta aukastaf.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,05), þ.e. meðal allra Íslendinga sem eru 67 ára eða eldri. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Dreifigreining (one-way analysis of variance) var notuð til að sjá hvort marktækur munur væri á meðaltölum ólíkra hópa. Dreifigreining prófar þá núlltilgátu að úrtök hópa séu dregin úr þýðum sem hafa sömu meðaltöl. Ef próf er marktækt við 0,05 mörk (p ≤ 0,05) má segja að innan við 5% líkur séu á að draga úrtök sem gefa þessi ólíku meðaltöl ef enginn munur er á milli hópanna í þýði.

Bakgrunnsupplýsingar

Greining 1. Kyn

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Karl 505 49% 3%  49%
Kona 528 51% 3%  51%
Alls 1033 100%

Greining 2. Aldur

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
67-69 ára 239 23% 3%  23%
70-72 ára 218 21% 2%  21%
73-75 ára 157 15% 2%  15%
76-79 ára 171 17% 2%  17%
80-87 ára 193 19% 2%  19%
88 ára og eldri 55 5% 1%  5%
Alls 1033 100%

Greining 3. Búseta

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Reykjavík 310 30% 3%  30%
Nágrannasveitarfélög Rvk 312 30% 3%  30%
Landsbyggð 411 40% 3%  40%
Alls 1033 100%

Greining 4. Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Grunnskólanám eða minna (t.d. grunnskólapróf, landspróf, gagnfræðapróf) 290 29% 3%  29%
Starfsnám (t.d. sjúkraliða-, húsmæðra- lögreglu-, banka- eða ritaranám) 129 13% 2%  13%
Iðnnám - verklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. sveins- og meistarapróf, vélstjóra- og stýrimannapróf, búfræði, garðyrkjufræði eða tækniteiknun) 246 25% 3%  25%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi (t.d. verslunarpróf, stúdentspróf eða samvinnuskólapróf) 86 9% 2%  9%
Nám í sérskóla á háskólastigi (t.d. myndlistarnám, iðnfræði eða kerfisfræði) 41 4% 1%  4%
Grunnnám í háskóla (t.d. BA, B.Ed., BS eða viðbótardiplóma) 106 11% 2%  11%
Meistaranám í háskóla (t.d. MA, MS) 75 8% 2%  8%
Annað 0 0% 0%  0%
Doktorsnám 19 2% 1%  2%
Fjöldi svara 992 100%
Veit ekki 2
Vil ekki svara 24
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 5. Undir hvern af eftirfarandi flokkum fellur aðalstarf þitt?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Stjórnendur, kjörnir fulltrúar og æðstu embættismenn 20 12% 5%  12%
Sérfræðingar með háskólapróf 45 27% 7%  27%
Tæknar og sérmenntað starfsfólk 11 7% 4%  7%
Skrifstofufólk 10 6% 4%  6%
Þjónustu-, umönnunar-, sölu- og afgreiðslufólk 21 13% 5%  13%
Bændur og fiskimenn 14 8% 4%  8%
Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk 27 16% 6%  16%
Bílstjórar véla- og vélgæslufólk 7 4% 3%  4%
Ósérhæft starfsfólk 12 7% 4%  7%
Annað 0 0% 0%  0%
Fjöldi svara 167 100%
Veit ekki 0
Vil ekki svara 0
Á ekki við 851
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 6. Hver er hjúskaparstaða þín?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Einhleyp(ur) - hef aldrei verið í hjónabandi 57 6% 1%  6%
Í sambúð 50 5% 1%  5%
Í hjónabandi/staðfestri samvist 645 64% 3%  64%
Fráskilin(n)/skilin(n) að borði og sæng 79 8% 2%  8%
Ekkill/ekkja 177 18% 2%  18%
Fjöldi svara 1008 100%
Vil ekki svara 10
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033

Greining 7. Eigið mat á líkamlegri heilsu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 323 32% 3%  32%
Frekar eða mjög góð 702 68% 3%  68%
Fjöldi svara 1025 100%
Vil ekki svara 8
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033

Greining 8. Heimaþjónusta

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Fær ekki heimaþjónustu 855 84% 2%  84%
Fær heimaþjónustu 163 16% 2%  16%
Fjöldi svara 1018 100%
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033

Niðurstöður

Almennt heilbrigði

Greining 9. Myndir þú segja að andleg heilsa þín sé almennt góð eða slæm?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæm 8 1% 1%  1%
Frekar slæm 31 3% 1%  3%
Hvorki góð né slæm 75 7% 2%  7%
Frekar góð 466 45% 3%  45%
Mjög góð 447 44% 3%  44%
Fjöldi svara 1027 100%
Vil ekki svara 6
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033
Frekar eða mjög slæm Hvorki góð né slæm Frekar góð Mjög góð Fjöldi Frekar eða mjög góð
Heild 4% 7% 45% 44% 1027  89%
Kyn
Karl 3% 8% 46% 44% 503  89%
Kona 5% 7% 45% 43% 524  88%
Aldur óg
67-69 ára 4% 6% 46% 44% 238  90%
70-72 ára 3% 7% 46% 44% 217  90%
73-75 ára 5% 10% 34% 51% 154  85%
76-79 ára 2% 9% 50% 39% 171  89%
80-87 ára 6% 5% 48% 41% 193  89%
88 ára og eldri 2% 9% 46% 43% 54  89%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 4% 7% 44% 45% 618  89%
Landsbyggð 3% 7% 48% 41% 409  89%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 9% 43% 44% 136  87%
Gift(ur) eða í sambúð 3% 7% 47% 43% 692  90%
Ekkill/ekkja 6% 7% 44% 43% 176  87%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 1% 3% 40% 56% 167  96%
Ekki í launaðri vinnu 4% 8% 46% 41% 839  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 7% 9% 47% 37% 288  84%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 3% 9% 47% 42% 372  89%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 5% 47% 44% 86  91%
Háskólanám 1% 5% 42% 52% 241  94%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 14% 38% 38% 29  76%
251-500 þús kr. 3% 10% 45% 42% 310  87%
501-750 þús kr. 2% 4% 51% 44% 178  94%
Yfir 750 þús kr. 2% 2% 37% 60% 63  97%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 10% 16% 53% 21% 318  74%
Frekar eða mjög góð 1% 3% 42% 54% 701  96%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 3% 7% 45% 46% 850  90%
Fær heimaþjónustu 10% 9% 48% 33% 163  81%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 10. Myndir þú segja að líkamleg heilsa þín sé almennt góð eða slæm?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög slæm 30 3% 1%  3%
Frekar slæm 141 14% 2%  14%
Hvorki góð né slæm 152 15% 2%  15%
Frekar góð 471 46% 3%  46%
Mjög góð 231 23% 3%  23%
Fjöldi svara 1025 100%
Vil ekki svara 8
Hætt(ur) að svara 0
Alls 1033
Frekar eða mjög slæm Hvorki góð né slæm Frekar góð Mjög góð Fjöldi Frekar eða mjög góð
Heild 17% 15% 46% 23% 1025  68%
Kyn
Karl 15% 14% 45% 25% 501  70%
Kona 18% 15% 47% 20% 524  67%
Aldur **
67-69 ára 14% 16% 47% 23% 236  71%
70-72 ára 14% 19% 37% 30% 218  67%
73-75 ára 12% 15% 51% 22% 155  73%
76-79 ára 20% 13% 47% 20% 170  67%
80-87 ára 23% 11% 51% 15% 191  66%
88 ára og eldri 22% 13% 40% 25% 55  65%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 16% 16% 45% 23% 617  69%
Landsbyggð 18% 14% 47% 22% 408  68%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 18% 47% 16% 135  64%
Gift(ur) eða í sambúð 16% 15% 46% 24% 690  69%
Ekkill/ekkja 19% 12% 45% 24% 177  69%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 4% 15% 44% 36% 165  81%
Ekki í launaðri vinnu 19% 15% 46% 20% 840  66%
Menntun **
Grunnskólanám 22% 18% 41% 18% 290  60%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 15% 45% 23% 370  68%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 13% 49% 19% 86  67%
Háskólanám 9% 12% 50% 28% 240  78%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 24% 10% 41% 24% 29  66%
251-500 þús kr. 20% 14% 46% 21% 312  66%
501-750 þús kr. 13% 13% 51% 23% 175  74%
Yfir 750 þús kr. 6% 13% 44% 37% 63  81%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 53% 47% 0% 0% 323  0%
Frekar eða mjög góð 0% 0% 67% 33% 702  100%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 13% 15% 47% 25% 850  72%
Fær heimaþjónustu 34% 16% 40% 10% 162  50%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 11. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Rösklega göngu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 245 25% 3%  25%
Sjaldnar en einu sinni í viku 82 8% 2%  8%
Einu sinni í viku 81 8% 2%  8%
2-3 sinnum í viku 218 22% 3%  22%
4-6 sinnum í viku 177 18% 2%  18%
Daglega 193 19% 2%  19%
Fjöldi svara 996 100%
Vil ekki svara 28
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 25% 16% 22% 18% 19% 996  75%
Kyn
Karl 22% 17% 22% 18% 22% 485  78%
Kona 27% 16% 22% 18% 17% 511  73%
Aldur ***
67-69 ára 11% 25% 26% 21% 17% 232  89%
70-72 ára 17% 18% 25% 21% 19% 207  83%
73-75 ára 25% 16% 25% 17% 18% 150  75%
76-79 ára 29% 13% 19% 17% 21% 163  71%
80-87 ára 38% 11% 17% 13% 21% 190  62%
88 ára og eldri 46% 4% 9% 15% 26% 54  54%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 25% 17% 24% 18% 17% 600  75%
Landsbyggð 24% 16% 19% 18% 23% 396  76%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 33% 12% 16% 20% 19% 132  67%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 18% 25% 18% 19% 673  80%
Ekkill/ekkja 37% 14% 13% 16% 20% 176  63%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 14% 28% 27% 17% 14% 159  86%
Ekki í launaðri vinnu 27% 14% 21% 18% 20% 824  73%
Menntun ***
Grunnskólanám 33% 15% 16% 14% 22% 282  67%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 24% 17% 22% 18% 19% 362  76%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 24% 18% 29% 14% 15% 84  76%
Háskólanám 16% 17% 27% 24% 17% 236  84%
Ráðstöfunartekjur heimilisins **
250 þús kr. eða lægri 31% 10% 10% 21% 28% 29  69%
251-500 þús kr. 27% 18% 20% 15% 19% 308  73%
501-750 þús kr. 20% 18% 26% 18% 18% 172  80%
Yfir 750 þús kr. 8% 17% 29% 33% 13% 63  92%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 45% 18% 17% 10% 10% 308  55%
Frekar eða mjög góð 15% 16% 24% 22% 24% 683  85%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 19% 17% 24% 19% 21% 832  81%
Fær heimaþjónustu 51% 11% 13% 11% 13% 158  49%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 12. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Sund

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 681 69% 3%  69%
Sjaldnar en einu sinni í viku 107 11% 2%  11%
Einu sinni í viku 34 3% 1%  3%
2-3 sinnum í viku 93 9% 2%  9%
4-6 sinnum í viku 40 4% 1%  4%
Daglega 32 3% 1%  3%
Fjöldi svara 987 100%
Vil ekki svara 37
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 69% 14% 9% 4% 3% 987  31%
Kyn
Karl 67% 16% 8% 5% 4% 479  33%
Kona 70% 13% 10% 4% 3% 508  30%
Aldur óg
67-69 ára 61% 24% 9% 4% 3% 229  39%
70-72 ára 59% 19% 14% 5% 4% 207  41%
73-75 ára 73% 11% 9% 5% 3% 147  27%
76-79 ára 76% 10% 7% 2% 4% 163  24%
80-87 ára 73% 7% 11% 5% 3% 188  27%
88 ára og eldri 96% 2% 2% 0% 0% 53  4%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 65% 16% 12% 4% 4% 597  35%
Landsbyggð 75% 12% 6% 5% 3% 390  25%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 73% 12% 9% 3% 2% 131  27%
Gift(ur) eða í sambúð 65% 17% 10% 5% 4% 666  35%
Ekkill/ekkja 80% 7% 9% 2% 2% 176  20%
Staða á vinnumarkaði *
Í launaðri vinnu 61% 22% 9% 4% 4% 158  39%
Ekki í launaðri vinnu 71% 13% 9% 4% 3% 816  29%
Menntun óg
Grunnskólanám 77% 9% 7% 4% 2% 281  23%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 70% 13% 10% 4% 4% 359  30%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 69% 18% 7% 2% 4% 83  31%
Háskólanám 58% 21% 12% 5% 4% 234  42%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 86% 3% 10% 0% 0% 29  14%
251-500 þús kr. 70% 12% 11% 4% 4% 301  30%
501-750 þús kr. 63% 20% 9% 5% 3% 171  37%
Yfir 750 þús kr. 52% 27% 13% 5% 3% 63  48%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 75% 12% 9% 2% 2% 308  25%
Frekar eða mjög góð 66% 16% 10% 5% 4% 672  34%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 67% 16% 9% 4% 4% 824  33%
Fær heimaþjónustu 81% 5% 10% 2% 2% 157  19%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 13. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Hjólreiðar

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 812 83% 2%  83%
Sjaldnar en einu sinni í viku 86 9% 2%  9%
Einu sinni í viku 19 2% 1%  2%
2-3 sinnum í viku 41 4% 1%  4%
4-6 sinnum í viku 12 1% 1%  1%
Daglega 12 1% 1%  1%
Fjöldi svara 982 100%
Vil ekki svara 42
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 83% 11% 4% 1% 1% 982  17%
Kyn **
Karl 78% 14% 5% 1% 2% 476  22%
Kona 87% 8% 3% 1% 1% 506  13%
Aldur óg
67-69 ára 71% 18% 7% 1% 2% 228  29%
70-72 ára 79% 14% 5% 1% 1% 206  21%
73-75 ára 85% 10% 3% 1% 1% 146  15%
76-79 ára 86% 9% 3% 2% 0% 162  14%
80-87 ára 95% 3% 1% 1% 0% 186  5%
88 ára og eldri 91% 0% 4% 0% 6% 54  9%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 84% 10% 4% 1% 1% 592  16%
Landsbyggð 80% 12% 5% 1% 2% 390  20%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 87% 7% 4% 2% 1% 131  13%
Gift(ur) eða í sambúð 80% 13% 5% 1% 1% 663  20%
Ekkill/ekkja 91% 4% 3% 1% 2% 174  9%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 68% 19% 9% 1% 2% 160  32%
Ekki í launaðri vinnu 86% 9% 3% 1% 1% 811  14%
Menntun óg
Grunnskólanám 89% 7% 1% 1% 2% 278  11%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 80% 12% 6% 1% 1% 362  20%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 89% 6% 4% 1% 0% 81  11%
Háskólanám 76% 15% 5% 2% 1% 232  24%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 93% 0% 0% 3% 3% 29  7%
251-500 þús kr. 84% 8% 4% 1% 2% 301  16%
501-750 þús kr. 78% 15% 6% 1% 1% 169  22%
Yfir 750 þús kr. 73% 17% 6% 0% 3% 63  27%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 87% 7% 3% 2% 2% 308  13%
Frekar eða mjög góð 81% 12% 5% 1% 1% 667  19%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 81% 12% 5% 1% 1% 822  19%
Fær heimaþjónustu 92% 4% 3% 1% 1% 155  8%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 14. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Skipulagða líkamsrækt eða leikfimi með þjálfara

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 630 64% 3%  64%
Sjaldnar en einu sinni í viku 47 5% 1%  5%
Einu sinni í viku 49 5% 1%  5%
2-3 sinnum í viku 202 20% 3%  20%
4-6 sinnum í viku 39 4% 1%  4%
Daglega 20 2% 1%  2%
Fjöldi svara 987 100%
Vil ekki svara 37
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 64% 10% 20% 4% 2% 987  36%
Kyn ***
Karl 70% 10% 15% 3% 1% 481  30%
Kona 58% 9% 26% 5% 3% 506  42%
Aldur óg
67-69 ára 67% 12% 18% 2% 1% 229  33%
70-72 ára 59% 10% 27% 4% 0% 205  41%
73-75 ára 60% 11% 23% 4% 2% 147  40%
76-79 ára 74% 6% 15% 3% 2% 163  26%
80-87 ára 59% 8% 23% 6% 5% 189  41%
88 ára og eldri 67% 15% 7% 7% 4% 54  33%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 59% 11% 24% 4% 2% 593  41%
Landsbyggð 71% 8% 15% 4% 2% 394  29%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 69% 4% 20% 3% 4% 130  31%
Gift(ur) eða í sambúð 63% 11% 21% 4% 1% 669  37%
Ekkill/ekkja 61% 10% 21% 4% 4% 174  39%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 68% 13% 13% 6% 1% 159  32%
Ekki í launaðri vinnu 63% 9% 22% 4% 2% 816  37%
Menntun óg
Grunnskólanám 69% 8% 16% 5% 3% 280  31%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 69% 10% 16% 2% 2% 361  31%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 57% 10% 28% 5% 0% 81  43%
Háskólanám 52% 11% 29% 6% 2% 234  48%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 66% 7% 21% 0% 7% 29  34%
251-500 þús kr. 65% 10% 19% 4% 3% 300  35%
501-750 þús kr. 65% 10% 20% 5% 1% 172  35%
Yfir 750 þús kr. 51% 14% 27% 6% 2% 63  49%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 65% 13% 17% 4% 1% 307  35%
Frekar eða mjög góð 63% 8% 22% 4% 3% 674  37%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 64% 9% 21% 4% 2% 825  36%
Fær heimaþjónustu 61% 12% 20% 6% 2% 156  39%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 15. Hversu oft í viku stundar þú að jafnaði eftirfarandi hreyfingu: Aðra hreyfingu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 449 46% 3%  46%
Sjaldnar en einu sinni í viku 93 10% 2%  10%
Einu sinni í viku 82 8% 2%  8%
2-3 sinnum í viku 111 11% 2%  11%
4-6 sinnum í viku 62 6% 2%  6%
Daglega 172 18% 2%  18%
Fjöldi svara 969 100%
Vil ekki svara 55
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei 2-3 sinnum í viku 4-6 sinnum í viku Daglega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 46% 18% 11% 6% 18% 969  54%
Kyn
Karl 45% 16% 12% 7% 20% 476  55%
Kona 48% 20% 11% 6% 15% 493  52%
Aldur óg
67-69 ára 37% 26% 15% 8% 14% 226  63%
70-72 ára 43% 19% 17% 6% 15% 198  57%
73-75 ára 45% 21% 8% 7% 18% 147  55%
76-79 ára 48% 15% 12% 6% 19% 162  52%
80-87 ára 53% 11% 8% 5% 23% 183  47%
88 ára og eldri 74% 4% 0% 4% 19% 53  26%
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 46% 21% 12% 6% 16% 585  54%
Landsbyggð 47% 14% 11% 7% 21% 384  53%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 60% 15% 6% 4% 16% 127  40%
Gift(ur) eða í sambúð 41% 21% 13% 7% 18% 656  59%
Ekkill/ekkja 58% 10% 9% 5% 18% 172  42%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 30% 25% 15% 9% 21% 159  70%
Ekki í launaðri vinnu 50% 17% 11% 6% 17% 799  50%
Menntun óg
Grunnskólanám 58% 13% 9% 5% 14% 276  42%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 47% 17% 11% 7% 18% 356  53%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 42% 16% 16% 8% 18% 76  58%
Háskólanám 33% 26% 14% 7% 21% 231  67%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 52% 14% 7% 3% 24% 29  48%
251-500 þús kr. 53% 16% 9% 6% 17% 296  47%
501-750 þús kr. 40% 20% 16% 4% 19% 168  60%
Yfir 750 þús kr. 25% 38% 13% 10% 14% 63  75%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 53% 19% 10% 4% 15% 304  47%
Frekar eða mjög góð 43% 18% 12% 8% 19% 658  57%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 44% 19% 12% 7% 18% 810  56%
Fær heimaþjónustu 60% 12% 6% 5% 18% 154  40%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 16. Hversu oft að jafnaði borðar þú að minnsta kosti þrjár máltíðir á dag?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar 300 29% 3%  29%
3-4 sinnum í viku 112 11% 2%  11%
5 sinnum í viku eða oftar 605 59% 3%  59%
Fjöldi svara 1017 100%
Vil ekki svara 7
Hætt(ur) að svara 9
Alls 1033
Sjaldnar 3-4 sinnum í viku 5 sinnum í viku eða oftar Fjöldi 5 sinnum í viku eða oftar
Heild 29% 11% 59% 1017  59%
Kyn ***
Karl 35% 10% 55% 498  55%
Kona 24% 12% 64% 519  64%
Aldur *
67-69 ára 32% 12% 55% 235  55%
70-72 ára 29% 17% 54% 211  54%
73-75 ára 32% 12% 56% 153  56%
76-79 ára 29% 8% 64% 171  64%
80-87 ára 24% 6% 69% 193  69%
88 ára og eldri 33% 7% 59% 54  59%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 31% 12% 58% 612  58%
Landsbyggð 28% 10% 62% 405  62%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 43% 11% 46% 134  46%
Gift(ur) eða í sambúð 26% 12% 62% 691  62%
Ekkill/ekkja 29% 9% 62% 176  62%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 29% 11% 60% 167  60%
Ekki í launaðri vinnu 29% 11% 60% 837  60%
Menntun **
Grunnskólanám 33% 10% 56% 288  56%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 33% 9% 58% 371  58%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 24% 20% 56% 86  56%
Háskólanám 22% 12% 66% 240  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 45% 10% 45% 29  45%
251-500 þús kr. 33% 11% 56% 311  56%
501-750 þús kr. 22% 11% 67% 178  67%
Yfir 750 þús kr. 26% 10% 65% 62  65%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 32% 13% 55% 319  55%
Frekar eða mjög góð 28% 10% 62% 691  62%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 29% 11% 60% 850  60%
Fær heimaþjónustu 32% 10% 58% 161  58%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 17. Hversu margar heitar máltíðir borðar þú að jafnaði á dag?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Enga 8 1% 1%  1%
Eina 814 80% 2%  80%
Tvær 177 17% 2%  17%
Þrjár eða fleiri 21 2% 1%  2%
Fjöldi svara 1020 100%
Vil ekki svara 3
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Enga Eina Tvær Þrjár eða fleiri Fjöldi Eina eða fleiri
Heild 1% 80% 17% 2% 1020  99%
Kyn óg
Karl 0% 77% 21% 2% 499  100%
Kona 1% 83% 14% 2% 521  99%
Aldur óg
67-69 ára 0% 78% 18% 3% 235  100%
70-72 ára 0% 84% 14% 2% 214  100%
73-75 ára 1% 79% 19% 1% 154  99%
76-79 ára 1% 80% 18% 1% 170  99%
80-87 ára 1% 80% 18% 1% 192  99%
88 ára og eldri 2% 71% 24% 4% 55  98%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 1% 82% 16% 1% 613  99%
Landsbyggð 0% 77% 20% 3% 407  100%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 1% 81% 16% 2% 134  99%
Gift(ur) eða í sambúð 0% 80% 18% 2% 695  100%
Ekkill/ekkja 2% 80% 15% 3% 176  98%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 0% 73% 25% 2% 167  100%
Ekki í launaðri vinnu 1% 81% 16% 2% 841  99%
Menntun óg
Grunnskólanám 2% 83% 12% 3% 289  98%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 79% 19% 2% 374  99%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 81% 17% 1% 86  100%
Háskólanám 0% 78% 20% 2% 240  100%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 3% 83% 10% 3% 29  97%
251-500 þús kr. 1% 82% 16% 1% 311  99%
501-750 þús kr. 0% 78% 20% 2% 178  100%
Yfir 750 þús kr. 0% 84% 11% 5% 63  100%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 1% 81% 16% 2% 318  99%
Frekar eða mjög góð 1% 79% 18% 2% 696  99%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 0% 79% 19% 2% 852  100%
Fær heimaþjónustu 2% 84% 11% 2% 163  98%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Viðhorf til heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Greining 18. Myndir þú segja að þjónusta heilsugæslustöðva hafi almennt batnað eða versnað á síðast liðnum fimm árum?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Versnað mjög mikið 39 5% 2%  5%
Versnað frekar mikið 109 14% 3%  14%
Hvorki batnað né vernsað 300 40% 3%  40%
Batnað frekar mikið 238 32% 3%  32%
Batnað mjög mikið 67 9% 2%  9%
Fjöldi svara 753 100%
Veit ekki 263
Vil ekki svara 7
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Versnað frekar eða mjög mikið Hvorki batnað né vernsað Batnað frekar mikið Batnað mjög mikið Fjöldi Batnað frekar eða mjög mikið
Heild 20% 40% 32% 9% 753  41%
Kyn
Karl 17% 39% 35% 8% 355  44%
Kona 22% 40% 28% 9% 398  37%
Aldur óg
67-69 ára 23% 38% 30% 9% 171  39%
70-72 ára 16% 45% 29% 10% 169  39%
73-75 ára 24% 38% 25% 13% 119  38%
76-79 ára 23% 29% 42% 7% 132  48%
80-87 ára 14% 48% 30% 7% 132  37%
88 ára og eldri 13% 40% 40% 7% 30  47%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 14% 38% 38% 10% 437  49%
Landsbyggð 28% 43% 22% 7% 316  29%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 36% 33% 13% 98  46%
Gift(ur) eða í sambúð 21% 39% 32% 8% 518  40%
Ekkill/ekkja 16% 46% 29% 9% 127  39%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 25% 38% 26% 11% 103  37%
Ekki í launaðri vinnu 19% 40% 32% 9% 641  41%
Menntun ***
Grunnskólanám 27% 40% 24% 9% 216  33%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 37% 36% 7% 280  43%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 14% 40% 29% 17% 70  46%
Háskólanám 12% 46% 35% 8% 164  43%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 14% 27% 55% 5% 22  59%
251-500 þús kr. 20% 38% 33% 9% 245  42%
501-750 þús kr. 18% 45% 27% 11% 141  38%
Yfir 750 þús kr. 9% 41% 43% 7% 44  50%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 23% 41% 27% 10% 251  37%
Frekar eða mjög góð 18% 39% 34% 9% 497  43%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 20% 39% 32% 9% 631  41%
Fær heimaþjónustu 17% 44% 28% 11% 120  39%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 19. Finnst þér heilbrigðisþjónusta vera ódýr eða dýr?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög dýr 34 4% 1%  4%
Frekar dýr 150 17% 2%  17%
Hvorki ódýr né dýr 245 27% 3%  27%
Frekar ódýr 334 37% 3%  37%
Mjög ódýr 136 15% 2%  15%
Fjöldi svara 899 100%
Veit ekki 119
Vil ekki svara 5
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Frekar eða mjög dýr Hvorki ódýr né dýr Frekar ódýr Mjög ódýr Fjöldi Frekar eða mjög ódýr
Heild 20% 27% 37% 15% 899  52%
Kyn
Karl 20% 29% 37% 14% 453  51%
Kona 21% 26% 38% 16% 446  54%
Aldur *
67-69 ára 23% 37% 30% 10% 215  40%
70-72 ára 19% 27% 38% 16% 197  54%
73-75 ára 17% 29% 39% 16% 133  55%
76-79 ára 19% 19% 43% 18% 154  61%
80-87 ára 22% 22% 40% 17% 162  56%
88 ára og eldri 24% 21% 37% 18% 38  55%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 23% 25% 35% 16% 541  52%
Landsbyggð 16% 31% 40% 13% 358  53%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 24% 30% 31% 16% 118  47%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 29% 38% 13% 622  51%
Ekkill/ekkja 19% 16% 42% 22% 147  65%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 19% 39% 29% 13% 150  42%
Ekki í launaðri vinnu 21% 25% 38% 16% 738  54%
Menntun
Grunnskólanám 21% 26% 37% 16% 249  53%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 23% 29% 33% 14% 332  48%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 11% 27% 48% 14% 79  62%
Háskólanám 19% 26% 38% 17% 214  55%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 26% 22% 33% 19% 27  52%
251-500 þús kr. 21% 23% 38% 18% 280  55%
501-750 þús kr. 15% 30% 42% 13% 170  55%
Yfir 750 þús kr. 15% 25% 42% 17% 59  59%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 22% 31% 34% 13% 286  47%
Frekar eða mjög góð 20% 25% 38% 16% 607  55%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 20% 29% 36% 15% 753  52%
Fær heimaþjónustu 24% 20% 42% 15% 143  57%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 20. Finnst þér þú hafa gott eða lélegt aðgengi að þeirri heilbrigðisþjónustu sem þú þarft á að halda?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög lélegt aðgengi 28 3% 1%  3%
Frekar lélegt aðgengi 104 10% 2%  10%
Hvorki gott né lélegt aðgengi 85 8% 2%  8%
Frekar gott aðgengi 468 46% 3%  46%
Mjög gott aðgengi 326 32% 3%  32%
Fjöldi svara 1011 100%
Vil ekki svara 12
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Frekar eða mjög lélegt aðgengi Hvorki gott né lélegt aðgengi Frekar gott aðgengi Mjög gott aðgengi Fjöldi Frekar eða mjög gott aðgengi
Heild 13% 8% 46% 32% 1011  79%
Kyn
Karl 13% 8% 48% 31% 498  79%
Kona 13% 9% 44% 34% 513  78%
Aldur óg
67-69 ára 16% 12% 44% 28% 235  72%
70-72 ára 9% 9% 54% 28% 214  82%
73-75 ára 14% 8% 43% 35% 153  78%
76-79 ára 12% 7% 46% 35% 170  81%
80-87 ára 14% 6% 45% 34% 187  79%
88 ára og eldri 12% 4% 40% 44% 52  85%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 10% 7% 48% 35% 607  83%
Landsbyggð 18% 10% 44% 28% 404  72%
Hjúskaparstaða *
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 10% 50% 30% 135  80%
Gift(ur) eða í sambúð 14% 9% 47% 31% 689  77%
Ekkill/ekkja 13% 3% 42% 41% 172  84%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 12% 10% 48% 30% 166  78%
Ekki í launaðri vinnu 13% 8% 46% 33% 833  79%
Menntun
Grunnskólanám 17% 9% 43% 32% 282  74%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 13% 8% 47% 32% 373  79%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 9% 5% 50% 36% 86  86%
Háskólanám 10% 9% 49% 32% 239  81%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 21% 3% 41% 34% 29  76%
251-500 þús kr. 13% 7% 45% 34% 309  79%
501-750 þús kr. 12% 10% 46% 32% 178  78%
Yfir 750 þús kr. 10% 6% 51% 33% 63  84%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 18% 7% 49% 26% 317  75%
Frekar eða mjög góð 11% 9% 45% 35% 688  80%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 13% 9% 46% 32% 844  78%
Fær heimaþjónustu 13% 6% 49% 31% 162  81%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Aðstoð í daglega lífinu

Greining 21. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi? - Innkaup

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 803 79% 3%  79%
Sjaldan 53 5% 1%  5%
Stundum 34 3% 1%  3%
Oft 33 3% 1%  3%
Alltaf 94 9% 2%  9%
Fjöldi svara 1017 100%
Veit ekki 2
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Aldrei Sjaldan Stundum Oft eða alltaf Fjöldi Sjaldan eða aldrei
Heild 79% 5% 3% 12% 1017  84%
Kyn **
Karl 84% 3% 3% 10% 497  87%
Kona 74% 7% 4% 15% 520  81%
Aldur óg
67-69 ára 93% 3% 1% 3% 233  95%
70-72 ára 82% 6% 4% 8% 215  88%
73-75 ára 83% 6% 4% 6% 154  90%
76-79 ára 83% 4% 2% 11% 169  86%
80-87 ára 65% 8% 5% 22% 191  73%
88 ára og eldri 33% 5% 5% 56% 55  38%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 78% 5% 4% 13% 614  83%
Landsbyggð 81% 5% 2% 11% 403  87%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 81% 5% 3% 11% 134  86%
Gift(ur) eða í sambúð 83% 4% 3% 9% 691  87%
Ekkill/ekkja 63% 9% 4% 24% 177  72%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 93% 2% 2% 2% 167  96%
Ekki í launaðri vinnu 76% 6% 4% 15% 838  82%
Menntun óg
Grunnskólanám 73% 6% 3% 17% 286  79%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 80% 5% 3% 11% 374  85%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 80% 2% 2% 15% 86  83%
Háskólanám 86% 6% 2% 6% 240  92%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 76% 10% 3% 10% 29  86%
251-500 þús kr. 80% 5% 4% 11% 311  85%
501-750 þús kr. 88% 5% 0% 7% 177  93%
Yfir 750 þús kr. 89% 5% 3% 3% 63  94%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 64% 8% 6% 22% 319  72%
Frekar eða mjög góð 86% 4% 2% 8% 692  90%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 84% 4% 3% 9% 850  88%
Fær heimaþjónustu 54% 10% 6% 30% 162  64%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 22. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi? - Matreiðslu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 857 84% 2%  84%
Sjaldan 40 4% 1%  4%
Stundum 33 3% 1%  3%
Oft 26 3% 1%  3%
Alltaf 60 6% 1%  6%
Fjöldi svara 1016 100%
Veit ekki 2
Vil ekki svara 5
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Aldrei Sjaldan Stundum Oft eða alltaf Fjöldi Sjaldan eða aldrei
Heild 84% 4% 3% 8% 1016  88%
Kyn **
Karl 80% 5% 4% 11% 496  85%
Kona 89% 2% 2% 6% 520  91%
Aldur óg
67-69 ára 93% 2% 2% 3% 233  95%
70-72 ára 86% 4% 4% 6% 214  90%
73-75 ára 84% 7% 5% 4% 154  91%
76-79 ára 82% 5% 4% 9% 169  87%
80-87 ára 82% 2% 2% 14% 191  84%
88 ára og eldri 56% 9% 2% 33% 55  65%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 85% 4% 3% 8% 612  89%
Landsbyggð 84% 3% 3% 9% 404  87%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 87% 3% 3% 7% 134  90%
Gift(ur) eða í sambúð 84% 4% 4% 8% 691  88%
Ekkill/ekkja 86% 2% 1% 11% 176  88%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 90% 3% 2% 5% 167  93%
Ekki í launaðri vinnu 83% 4% 3% 9% 837  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 85% 3% 3% 9% 285  88%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 84% 5% 3% 8% 374  89%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 80% 6% 7% 7% 86  86%
Háskólanám 89% 2% 2% 7% 240  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 93% 0% 0% 7% 29  93%
251-500 þús kr. 90% 3% 2% 5% 310  93%
501-750 þús kr. 87% 2% 4% 7% 177  89%
Yfir 750 þús kr. 87% 6% 2% 5% 63  94%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 77% 6% 4% 13% 318  83%
Frekar eða mjög góð 88% 3% 3% 6% 692  91%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 87% 4% 3% 7% 850  90%
Fær heimaþjónustu 72% 5% 5% 18% 161  77%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 23. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi? - Þrif á heimili

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 682 67% 3%  67%
Sjaldan 71 7% 2%  7%
Stundum 83 8% 2%  8%
Oft 48 5% 1%  5%
Alltaf 128 13% 2%  13%
Fjöldi svara 1012 100%
Veit ekki 4
Vil ekki svara 7
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Aldrei Sjaldan Stundum Oft eða alltaf Fjöldi Sjaldan eða aldrei
Heild 67% 7% 8% 17% 1012  74%
Kyn
Karl 68% 7% 9% 16% 493  76%
Kona 66% 7% 8% 19% 519  73%
Aldur óg
67-69 ára 82% 5% 6% 7% 232  87%
70-72 ára 76% 7% 7% 11% 214  83%
73-75 ára 75% 9% 7% 10% 153  84%
76-79 ára 64% 9% 11% 16% 170  73%
80-87 ára 50% 6% 12% 32% 189  56%
88 ára og eldri 24% 6% 9% 61% 54  30%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 65% 7% 11% 18% 609  72%
Landsbyggð 71% 7% 4% 17% 403  79%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 69% 4% 11% 17% 133  73%
Gift(ur) eða í sambúð 73% 7% 7% 13% 690  80%
Ekkill/ekkja 47% 8% 11% 34% 174  55%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 83% 6% 5% 5% 167  89%
Ekki í launaðri vinnu 64% 7% 9% 20% 833  71%
Menntun *
Grunnskólanám 64% 7% 6% 22% 286  72%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 66% 6% 10% 18% 370  72%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 70% 8% 7% 15% 86  78%
Háskólanám 75% 7% 8% 10% 239  82%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 59% 14% 3% 24% 29  72%
251-500 þús kr. 69% 4% 10% 17% 310  74%
501-750 þús kr. 73% 11% 5% 12% 177  84%
Yfir 750 þús kr. 81% 5% 3% 11% 63  86%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 50% 8% 12% 30% 313  59%
Frekar eða mjög góð 75% 6% 7% 12% 693  82%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 79% 7% 6% 9% 846  86%
Fær heimaþjónustu 9% 9% 22% 61% 162  17%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 24. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi? - Að sinna bankaerindum á netinu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 757 74% 3%  74%
Sjaldan 48 5% 1%  5%
Stundum 29 3% 1%  3%
Oft 32 3% 1%  3%
Alltaf 151 15% 2%  15%
Fjöldi svara 1017 100%
Veit ekki 2
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Aldrei Sjaldan Stundum Oft eða alltaf Fjöldi Sjaldan eða aldrei
Heild 74% 5% 3% 18% 1017  79%
Kyn *
Karl 78% 3% 3% 16% 499  82%
Kona 71% 6% 3% 20% 518  77%
Aldur óg
67-69 ára 86% 4% 3% 7% 234  91%
70-72 ára 79% 4% 3% 14% 214  83%
73-75 ára 69% 8% 6% 16% 153  78%
76-79 ára 67% 5% 3% 25% 169  72%
80-87 ára 69% 4% 1% 27% 192  72%
88 ára og eldri 64% 2% 0% 35% 55  65%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 75% 4% 3% 17% 612  80%
Landsbyggð 73% 5% 2% 20% 405  78%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 84% 5% 2% 8% 135  90%
Gift(ur) eða í sambúð 75% 5% 3% 17% 692  80%
Ekkill/ekkja 66% 2% 2% 30% 176  68%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 80% 3% 3% 14% 167  83%
Ekki í launaðri vinnu 73% 5% 3% 19% 838  78%
Menntun óg
Grunnskólanám 64% 5% 3% 28% 287  68%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 74% 5% 2% 19% 372  79%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 80% 5% 2% 13% 86  85%
Háskólanám 87% 5% 2% 7% 241  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 79% 0% 7% 14% 29  79%
251-500 þús kr. 76% 5% 1% 17% 310  81%
501-750 þús kr. 80% 4% 3% 13% 178  84%
Yfir 750 þús kr. 87% 8% 2% 3% 63  95%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 68% 6% 4% 23% 317  73%
Frekar eða mjög góð 78% 4% 2% 16% 694  82%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 75% 5% 3% 17% 852  80%
Fær heimaþjónustu 69% 4% 3% 24% 160  73%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 25. Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi? - Að sinna erindum á netinu, öðrum en bankaerindum s.s. Heilsuvera

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 669 67% 3%  67%
Sjaldan 105 10% 2%  10%
Stundum 80 8% 2%  8%
Oft 36 4% 1%  4%
Alltaf 115 11% 2%  11%
Fjöldi svara 1005 100%
Veit ekki 12
Vil ekki svara 6
Hætt(ur) að svara 10
Alls 1033
Aldrei Sjaldan Stundum Oft eða alltaf Fjöldi Sjaldan eða aldrei
Heild 67% 10% 8% 15% 1005  77%
Kyn
Karl 69% 10% 8% 14% 489  78%
Kona 65% 11% 8% 16% 516  76%
Aldur óg
67-69 ára 77% 10% 7% 6% 233  88%
70-72 ára 64% 14% 9% 13% 212  78%
73-75 ára 62% 14% 9% 16% 152  76%
76-79 ára 59% 10% 11% 20% 167  69%
80-87 ára 67% 5% 7% 20% 187  73%
88 ára og eldri 63% 6% 2% 30% 54  69%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 69% 10% 7% 14% 605  79%
Landsbyggð 63% 12% 9% 16% 400  74%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 77% 8% 6% 9% 132  85%
Gift(ur) eða í sambúð 64% 12% 9% 15% 684  77%
Ekkill/ekkja 69% 5% 6% 21% 174  74%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 75% 10% 5% 11% 166  84%
Ekki í launaðri vinnu 65% 11% 9% 16% 827  75%
Menntun ***
Grunnskólanám 62% 10% 9% 19% 283  72%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 64% 10% 7% 19% 368  74%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 70% 9% 9% 12% 86  79%
Háskólanám 77% 10% 7% 5% 239  88%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 57% 4% 11% 29% 28  61%
251-500 þús kr. 70% 9% 6% 16% 305  78%
501-750 þús kr. 65% 18% 7% 11% 176  82%
Yfir 750 þús kr. 81% 11% 3% 5% 63  92%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 61% 10% 9% 19% 309  71%
Frekar eða mjög góð 69% 10% 7% 13% 690  80%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 66% 11% 8% 15% 847  77%
Fær heimaþjónustu 69% 7% 6% 18% 153  76%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 26. Hver eða hverjir aðstoða þig?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags 128 26% 4%  26%
Heimahjúkrun 20 4% 2%  4%
Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona 188 38% 4%  38%
Dóttir sem býr ekki á heimilinu 210 42% 4%  42%
Sonur sem býr ekki á heimilinu 163 33% 4%  33%
Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu 57 11% 3%  11%
Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu 41 8% 2%  8%
Aðkeypt aðstoð 44 9% 2%  9%
Annar aðili 62 12% 3%  12%
Fjöldi svara 499
Hætt(ur) að svara 11
Á ekki við/ hefur ekki þurft neina aðstoð 517
Vil ekki svara 6
Alls 1033
Þeir sem merktu við að þau hefðu þurft aðstoð við eitthvað af fimm liðum spurningarinnar „Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi?“ að ofan fengu þessa spurningu. Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags Heimahjúkrun Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona Dóttir sem býr ekki á heimilinu Sonur sem býr ekki á heimilinu Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu Aðkeypt aðstoð Annar aðili Fjöldi
Heild 26% 4% 38% 42% 33% 11% 8% 9% 12% 499
Kyn *** ***
Karl 23% 5% 48% 34% 29% 10% 10% 8% 12% 220
Kona 28% 4% 30% 49% 35% 13% 7% 9% 13% 279
Aldur *** óg *** óg óg
67-69 ára 9% 0% 54% 38% 29% 8% 3% 11% 6% 65
70-72 ára 11% 2% 51% 38% 26% 10% 6% 9% 14% 81
73-75 ára 16% 3% 48% 36% 28% 12% 8% 7% 15% 75
76-79 ára 25% 4% 40% 38% 33% 10% 10% 9% 11% 102
80-87 ára 43% 6% 25% 46% 42% 17% 9% 8% 12% 126
88 ára og eldri 44% 8% 8% 60% 30% 8% 14% 12% 20% 50
Búseta
Höfuðborgarsvæði 26% 5% 37% 42% 35% 10% 7% 11% 13% 303
Landsbyggð 26% 3% 39% 43% 30% 13% 10% 6% 12% 196
Hjúskaparstaða *** óg *** *** óg ** **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 31% 9% 0% 41% 26% 10% 2% 19% 24% 58
Gift(ur) eða í sambúð 18% 2% 61% 35% 31% 10% 9% 7% 10% 303
Ekkill/ekkja 42% 6% 0% 58% 41% 16% 10% 10% 11% 126
Staða á vinnumarkaði ** óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 5% 2% 51% 28% 23% 7% 2% 14% 7% 43
Ekki í launaðri vinnu 28% 4% 36% 44% 34% 12% 9% 8% 13% 455
Menntun óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 28% 7% 32% 49% 32% 8% 6% 7% 15% 177
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 28% 3% 40% 39% 33% 14% 11% 4% 12% 186
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 15% 2% 50% 45% 32% 18% 8% 10% 8% 40
Háskólanám 19% 1% 38% 32% 35% 10% 8% 25% 11% 80
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg *** * óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 21% 5% 11% 58% 32% 26% 11% 0% 11% 19
251-500 þús kr. 30% 3% 29% 50% 34% 13% 10% 9% 11% 159
501-750 þús kr. 19% 0% 57% 29% 32% 4% 7% 7% 11% 72
Yfir 750 þús kr. 7% 7% 67% 33% 13% 7% 0% 7% 0% 15
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 29% 5% 43% 39% 30% 12% 7% 7% 13% 214
Frekar eða mjög góð 23% 3% 34% 45% 34% 11% 10% 10% 12% 282
Heimaþjónusta *** *** *** * **
Fær ekki heimaþjónustu 1% 1% 48% 45% 36% 14% 9% 8% 12% 344
Fær heimaþjónustu 80% 10% 16% 36% 24% 5% 7% 12% 13% 152
Þeir sem merktu við að þau hefðu þurft aðstoð við eitthvað af fimm liðum spurningarinnar „Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi?“ að ofan fengu þessa spurningu. Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.
Barnabörn - Fjöldi = 20
Afabarn
Barnabarn
Barnabarn
Barnabarn
Barnabarn
Barnabarn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn
Barnabörn og fólk þeim tengd
Barnabörn, sem búa ekki á heimilinu
Barnbarn
Börn og barnabörn
Sonardóttir
Ömmustelpa hjálpar við þrif
Aðrir fjölskyldumeðlimir - Fjöldi = 10
Bróður
Frændi, er á Hrafnistu
Kona bróðurs, hálfbróður
Konan
Maðurinn minn eldar alltaf og þrífur að mestu
Systir
Systir
Systir
Systir
Systkinabörn
Stofnanir og fyrirtæki - Fjöldi = 9
[nafn] býr á [stofnun] þar sem er þrifið.
Banki
Fæ aðstoð við þrif frá Heimaþjónustu vegna slitgigtar.
Hjúkrunarheimili
Konan í bankanum
Miðhvammur, matur
Starfsfólk á dvalarheimili
Stofnun
Taxi
Börn - Fjöldi = 6
Dóttir á heimili
Dóttir og teingdasonur sem búa á heimilinu
Dóttir sem býr á heimilinu
Dætur sem búa heima
Sonur sem býr á heimilinu
Sonur, nàgrannar
Vinir og kunningjar - Fjöldi = 6
Kunningi
Kunningjar
Nágranni
Nágranni
Vinnufélagar
Vinur
Aðrir - Fjöldi = 1
Þrif 1x í viku, veit ekki frá hverjum

Greining 27. Þegar á heildina er litið, hver hjálpar þér mest?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona 165 35% 4%  35%
Dóttir sem býr ekki á heimilinu 115 24% 4%  24%
Sonur sem býr ekki á heimilinu 56 12% 3%  12%
Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu 11 2% 1%  2%
Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu 2 0% 1%  0%
Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags 59 13% 3%  13%
Heimahjúkrun 1 0% 0%  0%
Aðkeypt aðstoð 23 5% 2%  5%
Annar aðili 39 8% 2%  8%
Fjöldi svara 471 100%
Vil ekki svara 34
Á ekki við/ hefur ekki þurft neina aðstoð 517
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Þeir sem merktu við að þau hefðu þurft aðstoð við eitthvað af fimm liðum spurningarinnar „Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi?“ að ofan fengu þessa spurningu.
Maki/ sambýlismaður/ sambýliskona Dóttir sem býr ekki á heimilinu Sonur sem býr ekki á heimilinu Tengdadóttir sem býr ekki á heimilinu Tengdasonur sem býr ekki á heimilinu Heimaþjónusta á vegum sveitarfélags Heimahjúkrun Aðkeypt aðstoð Annar aðili Fjöldi
Heild 35% 24% 12% 2% 0% 13% 0% 5% 8% 471
Kyn óg
Karl 44% 16% 10% 1% 1% 12% 0% 6% 11% 209
Kona 28% 31% 14% 3% 0% 13% 0% 4% 6% 262
Aldur óg
67-69 ára 49% 20% 12% 2% 0% 5% 0% 8% 5% 65
70-72 ára 46% 16% 11% 5% 0% 5% 0% 5% 11% 79
73-75 ára 46% 20% 10% 3% 0% 7% 0% 7% 7% 71
76-79 ára 36% 22% 11% 1% 0% 17% 0% 4% 8% 96
80-87 ára 23% 30% 15% 3% 1% 19% 1% 3% 6% 114
88 ára og eldri 7% 43% 9% 0% 2% 20% 0% 4% 15% 46
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 35% 24% 12% 2% 0% 13% 0% 6% 8% 284
Landsbyggð 36% 26% 12% 3% 1% 12% 0% 3% 9% 187
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 32% 11% 7% 0% 18% 2% 12% 18% 56
Gift(ur) eða í sambúð 57% 15% 10% 1% 1% 8% 0% 4% 6% 290
Ekkill/ekkja 0% 43% 18% 4% 0% 22% 0% 4% 9% 114
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 41% 22% 15% 2% 0% 0% 0% 15% 5% 41
Ekki í launaðri vinnu 34% 25% 12% 2% 0% 14% 0% 4% 9% 429
Menntun óg
Grunnskólanám 29% 30% 12% 3% 1% 13% 1% 2% 10% 166
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 38% 23% 12% 2% 1% 14% 0% 2% 9% 176
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 50% 18% 8% 3% 0% 11% 0% 5% 5% 38
Háskólanám 35% 19% 14% 1% 0% 8% 0% 17% 5% 77
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 11% 33% 22% 11% 0% 11% 0% 0% 11% 18
251-500 þús kr. 28% 30% 12% 3% 0% 16% 0% 5% 7% 152
501-750 þús kr. 56% 10% 13% 0% 1% 8% 0% 6% 6% 71
Yfir 750 þús kr. 71% 14% 0% 0% 0% 7% 0% 7% 0% 14
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 41% 18% 10% 2% 0% 14% 0% 4% 10% 203
Frekar eða mjög góð 31% 30% 12% 2% 1% 12% 0% 6% 7% 265
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 44% 25% 14% 3% 0% 1% 0% 5% 7% 330
Fær heimaþjónustu 14% 22% 7% 1% 1% 40% 1% 4% 11% 139
Þeir sem merktu við að þau hefðu þurft aðstoð við eitthvað af fimm liðum spurningarinnar „Hve oft þarfnast þú aðstoðar við eftirfarandi verkefni í daglegu lífi?“ að ofan fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Heimaþjónusta

Greining 28. Hversu oft færð þú heimaþjónustu?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 855 84% 2%  84%
Einu sinni í mánuði eða sjaldnar (en oftar en aldrei) 8 1% 1%  1%
Þriðju hverja viku 2 0% 0%  0%
Aðra hvora viku 108 11% 2%  11%
Í hverri viku 23 2% 1%  2%
Tvisvar til sex sinnum í viku 8 1% 1%  1%
Daglega 8 1% 1%  1%
Oftar en einu sinni á dag 6 1% 0%  1%
Fjöldi svara 1018 100%
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Aldrei Einu sinni í mánuði eða sjaldnar (en oftar en aldrei) Þriðju hverja viku Aðra hvora viku Í hverri viku eða oftar Fjöldi Aðra hvora viku eða oftar
Heild 84% 1% 0% 11% 4% 1018  15%
Kyn óg
Karl 86% 1% 0% 10% 4% 497  13%
Kona 82% 1% 0% 11% 5% 521  17%
Aldur óg
67-69 ára 96% 0% 0% 3% 1% 236  4%
70-72 ára 95% 0% 0% 3% 2% 215  5%
73-75 ára 90% 1% 1% 7% 2% 154  9%
76-79 ára 82% 1% 0% 14% 4% 170  18%
80-87 ára 65% 3% 1% 23% 9% 189  32%
88 ára og eldri 48% 0% 0% 30% 22% 54  52%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 83% 1% 0% 11% 5% 613  16%
Landsbyggð 85% 0% 0% 10% 4% 405  14%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 83% 1% 0% 11% 5% 136  16%
Gift(ur) eða í sambúð 89% 0% 0% 8% 2% 694  10%
Ekkill/ekkja 63% 3% 0% 22% 11% 174  34%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 98% 0% 0% 1% 1% 167  2%
Ekki í launaðri vinnu 81% 1% 0% 12% 5% 840  18%
Menntun óg
Grunnskólanám 80% 1% 0% 12% 8% 289  19%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 82% 1% 0% 14% 3% 372  17%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 90% 0% 0% 8% 2% 86  10%
Háskólanám 91% 1% 0% 5% 2% 241  8%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 79% 0% 0% 10% 10% 29  21%
251-500 þús kr. 81% 1% 0% 14% 3% 313  17%
501-750 þús kr. 92% 0% 1% 7% 1% 178  8%
Yfir 750 þús kr. 94% 0% 0% 3% 3% 63  6%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 75% 1% 0% 16% 8% 318  24%
Frekar eða mjög góð 88% 1% 0% 8% 3% 694  11%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 100% 0% 0% 0% 0% 855  0%
Fær heimaþjónustu 0% 5% 1% 66% 28% 163  94%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 29. Er sú heimaþjónusta nægjanleg?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
142 87% 5%  87%
Nei 21 13% 5%  13%
Fjöldi svara 163 100%
Vil ekki svara 0
Á ekki við 859
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Þeir sem fengu heimaþjónustu fengu þessa spurningu.
Nei Fjöldi
Heild 87% 13% 163  87%
Kyn
Karl 86% 14% 71  86%
Kona 88% 12% 92  88%
Aldur óg
67-69 ára 100% 0% 10  100%
70-72 ára 82% 18% 11  82%
73-75 ára 75% 25% 16  75%
76-79 ára 77% 23% 31  77%
80-87 ára 91% 9% 67  91%
88 ára og eldri 93% 7% 28  93%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 83% 17% 103  83%
Landsbyggð 93% 7% 60  93%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 83% 17% 23  83%
Gift(ur) eða í sambúð 84% 16% 74  84%
Ekkill/ekkja 92% 8% 64  92%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 100% 0% 4  100%
Ekki í launaðri vinnu 87% 13% 158  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 95% 5% 59  95%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 79% 21% 67  79%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 78% 22% 9  78%
Háskólanám 91% 9% 22  91%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 83% 17% 6  83%
251-500 þús kr. 86% 14% 58  86%
501-750 þús kr. 80% 20% 15  80%
Yfir 750 þús kr. 75% 25% 4  75%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 81% 19% 81  81%
Frekar eða mjög góð 94% 6% 81  94%
Þeir sem fengu heimaþjónustu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 30. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur á heildina litið ert þú með heimaþjónustu sveitarfélagsins?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óánægð/ur 0 0% 0%  0%
Frekar óánægð/ur 7 4% 3%  4%
Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur 16 10% 5%  10%
Frekar ánægð/ur 47 30% 7%  30%
Mjög ánægð/ur 88 56% 8%  56%
Fjöldi svara 158 100%
Vil ekki svara 5
Á ekki við 859
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Þeir sem fengu heimaþjónustu fengu þessa spurningu.
Frekar eða mjög óánægð/ur Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur Frekar ánægð/ur Mjög ánægð/ur Fjöldi Frekar eða mjög ánægð(ur)
Heild 4% 10% 30% 56% 158  85%
Kyn óg
Karl 3% 13% 41% 43% 70  84%
Kona 6% 8% 20% 66% 88  86%
Aldur óg
67-69 ára 11% 0% 11% 78% 9  89%
70-72 ára 9% 9% 18% 64% 11  82%
73-75 ára 7% 7% 27% 60% 15  87%
76-79 ára 0% 27% 27% 47% 30  73%
80-87 ára 6% 8% 31% 55% 65  86%
88 ára og eldri 0% 4% 43% 54% 28  96%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 5% 14% 32% 49% 98  81%
Landsbyggð 3% 3% 27% 67% 60  93%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 17% 30% 48% 23  78%
Gift(ur) eða í sambúð 6% 9% 34% 51% 70  86%
Ekkill/ekkja 3% 8% 25% 63% 63  89%
Menntun óg
Grunnskólanám 3% 3% 27% 66% 59  93%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 14% 35% 45% 66  80%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 12% 0% 88% 8  88%
Háskólanám 5% 16% 32% 47% 19  79%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 7% 9% 33% 51% 81  84%
Frekar eða mjög góð 1% 12% 25% 62% 76  87%
Þeir sem fengu heimaþjónustu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Önnur þjónusta

Greining 31. Nýtir þú akstursþjónustu (fyrir aldraðra) á vegum sveitarfélagsins?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
45 4% 1%  4%
Nei 960 96% 1%  96%
Fjöldi svara 1005 100%
Er ekki í boði 13
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 4% 96% 1005  4%
Kyn *
Karl 3% 97% 490  3%
Kona 6% 94% 515  6%
Aldur óg
67-69 ára 1% 99% 233  1%
70-72 ára 3% 97% 212  3%
73-75 ára 3% 97% 152  3%
76-79 ára 2% 98% 168  2%
80-87 ára 11% 89% 186  11%
88 ára og eldri 15% 85% 54  15%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 6% 94% 605  6%
Landsbyggð 2% 98% 400  2%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 7% 93% 133  7%
Gift(ur) eða í sambúð 2% 98% 686  2%
Ekkill/ekkja 13% 87% 173  13%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 0% 100% 166  0%
Ekki í launaðri vinnu 5% 95% 830  5%
Menntun óg
Grunnskólanám 6% 94% 284  6%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 95% 370  5%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 3% 97% 86  3%
Háskólanám 3% 97% 236  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 90% 29  10%
251-500 þús kr. 5% 95% 312  5%
501-750 þús kr. 0% 100% 175  0%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 91% 314  9%
Frekar eða mjög góð 2% 98% 685  2%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 2% 98% 843  2%
Fær heimaþjónustu 18% 82% 159  18%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 32. Færð þú heimsendan mat frá sveitarfélaginu?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
34 3% 1%  3%
Nei 980 97% 1%  97%
Fjöldi svara 1014 100%
Er ekki í boði 6
Vil ekki svara 2
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 3% 97% 1014  3%
Kyn
Karl 3% 97% 493  3%
Kona 4% 96% 521  4%
Aldur óg
67-69 ára 0% 100% 234  0%
70-72 ára 1% 99% 212  1%
73-75 ára 1% 99% 153  1%
76-79 ára 4% 96% 168  4%
80-87 ára 5% 95% 192  5%
88 ára og eldri 25% 75% 55  25%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 4% 96% 612  4%
Landsbyggð 3% 97% 402  3%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 96% 135  4%
Gift(ur) eða í sambúð 1% 99% 691  1%
Ekkill/ekkja 12% 88% 175  12%
Staða á vinnumarkaði *
Í launaðri vinnu 0% 100% 167  0%
Ekki í launaðri vinnu 4% 96% 838  4%
Menntun óg
Grunnskólanám 6% 94% 288  6%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 3% 97% 374  3%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 100% 86  0%
Háskólanám 2% 98% 237  2%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 7% 93% 29  7%
251-500 þús kr. 4% 96% 313  4%
501-750 þús kr. 1% 99% 176  1%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 6% 94% 318  6%
Frekar eða mjög góð 2% 98% 690  2%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 1% 99% 847  1%
Fær heimaþjónustu 17% 83% 163  17%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 33. Hversu oft færð þú heimahjúkrun?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 975 96% 1%  96%
Einu sinni í mánuði eða sjaldnar (en oftar en aldrei) 4 0% 0%  0%
Þriðju hverja viku 1 0% 0%  0%
Aðra hvora viku 1 0% 0%  0%
Í hverri viku 19 2% 1%  2%
Tvisvar til sex sinnum í viku 3 0% 0%  0%
Daglega 12 1% 1%  1%
Oftar en einu sinni á dag 4 0% 0%  0%
Fjöldi svara 1019 100%
Vil ekki svara 3
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Aldrei Aðra hvora viku eða sjaldnar, en oftar en aldrei Í hverri viku Tvisvar til sex sinnum í viku Daglega Oftar en einu sinni á dag Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 96% 1% 2% 0% 1% 0% 1019  4%
Kyn óg
Karl 96% 1% 1% 0% 1% 0% 496  3%
Kona 95% 0% 3% 0% 1% 0% 523  5%
Aldur óg
67-69 ára 100% 0% 0% 0% 0% 0% 236  0%
70-72 ára 98% 0% 1% 0% 1% 0% 214  2%
73-75 ára 99% 0% 1% 1% 0% 0% 154  1%
76-79 ára 94% 2% 4% 0% 1% 0% 169  6%
80-87 ára 92% 1% 4% 1% 2% 1% 191  7%
88 ára og eldri 78% 4% 5% 2% 7% 4% 55  18%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 95% 1% 1% 0% 2% 0% 614  4%
Landsbyggð 96% 0% 2% 0% 0% 0% 405  3%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 1% 1% 1% 1% 0% 136  4%
Gift(ur) eða í sambúð 98% 0% 1% 0% 1% 0% 693  2%
Ekkill/ekkja 88% 1% 7% 0% 2% 2% 177  10%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 99% 0% 0% 1% 0% 0% 167  1%
Ekki í launaðri vinnu 95% 1% 2% 0% 1% 0% 841  5%
Menntun óg
Grunnskólanám 93% 1% 4% 0% 2% 0% 290  7%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 97% 1% 1% 0% 1% 0% 373  3%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 97% 0% 1% 0% 2% 0% 86  3%
Háskólanám 97% 0% 0% 0% 1% 1% 240  2%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 97% 0% 0% 0% 0% 3% 29  0%
251-500 þús kr. 96% 1% 1% 0% 1% 0% 313  4%
501-750 þús kr. 99% 0% 1% 0% 0% 0% 178  1%
Yfir 750 þús kr. 98% 0% 0% 2% 0% 0% 63  2%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 92% 1% 4% 1% 2% 1% 319  8%
Frekar eða mjög góð 98% 1% 1% 0% 1% 0% 694  2%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 99% 0% 0% 0% 1% 0% 854  1%
Fær heimaþjónustu 81% 2% 9% 2% 4% 2% 162  17%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 34. Er það fullnægjandi heimahjúkrun?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
33 82% 12%  82%
Nei 7 18% 12%  18%
Fjöldi svara 40 100%
Vil ekki svara 4
Á ekki við 978
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Þeir sem fengu heimahjúkrun fengu þessa spurningu.
Nei Fjöldi
Heild 82% 18% 40  82%
Kyn óg
Karl 88% 12% 17  88%
Kona 78% 22% 23  78%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 76% 24% 25  76%
Landsbyggð 93% 7% 15  93%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 50% 50% 6  50%
Gift(ur) eða í sambúð 86% 14% 14  86%
Ekkill/ekkja 89% 11% 19  89%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 79% 21% 24  79%
Frekar eða mjög góð 88% 12% 16  88%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 90% 10% 10  90%
Fær heimaþjónustu 80% 20% 30  80%
Þeir sem fengu heimahjúkrun fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 35. Hefur þú þurft að bíða eftir því að fá heimaþjónustu, heimahjúkrun eða aðra þjónustu fyrir eldri borgara, eftir að þú sóttir um þjónustuna?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
26 9% 3%  9%
Nei 270 91% 3%  91%
Fjöldi svara 296 100%
Á ekki við, hef ekki þurft á þeirri þjónustu að halda 723
Vil ekki svara 3
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 9% 91% 296  9%
Kyn
Karl 7% 93% 134  7%
Kona 10% 90% 162  10%
Aldur óg
67-69 ára 3% 97% 34  3%
70-72 ára 11% 89% 36  11%
73-75 ára 11% 89% 37  11%
76-79 ára 11% 89% 53  11%
80-87 ára 8% 92% 99  8%
88 ára og eldri 8% 92% 37  8%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 11% 89% 186  11%
Landsbyggð 5% 95% 110  5%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 9% 91% 43  9%
Gift(ur) eða í sambúð 9% 91% 159  9%
Ekkill/ekkja 8% 92% 89  8%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 0% 100% 26  0%
Ekki í launaðri vinnu 10% 90% 269  10%
Menntun óg
Grunnskólanám 3% 97% 108  3%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 10% 90% 116  10%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 94% 17  6%
Háskólanám 19% 81% 47  19%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 90% 10  10%
251-500 þús kr. 12% 88% 100  12%
501-750 þús kr. 8% 92% 36  8%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 7  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 15% 85% 122  15%
Frekar eða mjög góð 4% 96% 172  4%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 6% 94% 155  6%
Fær heimaþjónustu 12% 88% 138  12%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 36. Hvaða þjónustu hefur þú þurft að bíða eftir?

Þrif - Fjöldi = 7
Aðstoð við heimilis þrif
Heimilis þrif
Heimilisþrif, 1xviku, mætti stopult og lét ekki alltaf vita af sér, ástæða veikindi og frí og fékst enginn til að koma. Illa að þessu staðið.
Hjálp með þrif
Ræstingar
Þrif og fleira
Þrifum
Annað - Fjöldi = 5
Aðstoð við umönnun maka
Allir í fríi í júní, það kom enginn því sumarfrí, í vor að komast til læknis, fá aðstoð til þess, bíl og fylgd, dagdvöl á bið vegna covid
Eftir aðgerð, þjónustan dróst í mánuð og kom þegar hann vera góður. Eftirlit eftir aðgerð
Ekki mikil bið, parkinsonlækni
Janus í Fífunni
Heimahjúkrun og heimaþjónusta - Fjöldi = 4
Heimahjúkrun
Heimaþjónustan
Heimaþjónustu
Teymið sem heitir heimahjúkrun
Akstur - Fjöldi = 2
Akstur
Akstursþjónustu fyrir aldraða
Þeir sem höfðu þurft að bíða eftir þjónustu fengu þessa spurningu.

Greining 37. Ert þú í dagdvöl?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
31 3% 1%  3%
Nei 982 97% 1%  97%
Fjöldi svara 1013 100%
Vil ekki svara 9
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Til skýringar fyrir þátttakendur var lýsing á hvað fellst í dagdvöl.
Nei Fjöldi
Heild 3% 97% 1013  3%
Kyn
Karl 2% 98% 493  2%
Kona 4% 96% 520  4%
Aldur óg
67-69 ára 0% 100% 235  0%
70-72 ára 3% 97% 213  3%
73-75 ára 1% 99% 152  1%
76-79 ára 3% 97% 169  3%
80-87 ára 7% 93% 190  7%
88 ára og eldri 6% 94% 54  6%
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 4% 96% 612  4%
Landsbyggð 1% 99% 401  1%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 95% 136  5%
Gift(ur) eða í sambúð 1% 99% 690  1%
Ekkill/ekkja 10% 90% 174  10%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 1% 99% 167  1%
Ekki í launaðri vinnu 4% 96% 836  4%
Menntun óg
Grunnskólanám 5% 95% 287  5%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 98% 373  2%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 99% 86  1%
Háskólanám 3% 97% 237  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 90% 29  10%
251-500 þús kr. 2% 98% 313  2%
501-750 þús kr. 1% 99% 176  1%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 5% 95% 318  5%
Frekar eða mjög góð 2% 98% 689  2%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 1% 99% 849  1%
Fær heimaþjónustu 11% 89% 161  11%
Til skýringar fyrir þátttakendur var lýsing á hvað fellst í dagdvöl. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 38. Myndir þú hafa áhuga á dagdvöl?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
12 1% 1%  1%
Nei, ekki núna en ég hefði áhuga á dagdvöl síðar 307 32% 3%  32%
Nei 653 67% 3%  67%
Fjöldi svara 972 100%
Vil ekki svara 19
Á ekki við 31
Hætt(ur) að svara 11
Alls 1033
Nei, ekki núna en ég hefði áhuga á dagdvöl síðar Nei Fjöldi
Heild 1% 32% 67% 972  1%
Kyn
Karl 1% 31% 68% 474  1%
Kona 1% 32% 66% 498  1%
Aldur óg
67-69 ára 0% 31% 69% 232  0%
70-72 ára 1% 28% 71% 204  1%
73-75 ára 1% 32% 67% 151  1%
76-79 ára 1% 35% 64% 162  1%
80-87 ára 2% 32% 66% 173  2%
88 ára og eldri 6% 34% 60% 50  6%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 2% 32% 66% 579  2%
Landsbyggð 1% 31% 68% 393  1%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 30% 68% 126  2%
Gift(ur) eða í sambúð 1% 32% 67% 678  1%
Ekkill/ekkja 3% 33% 64% 155  3%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 0% 30% 70% 164  0%
Ekki í launaðri vinnu 2% 32% 66% 799  2%
Menntun óg
Grunnskólanám 1% 34% 65% 272  1%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 32% 66% 358  2%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 38% 61% 85  1%
Háskólanám 1% 27% 72% 229  1%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 8% 31% 62% 26  8%
251-500 þús kr. 1% 36% 63% 305  1%
501-750 þús kr. 2% 30% 68% 177  2%
Yfir 750 þús kr. 0% 21% 79% 61  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 2% 38% 60% 294  2%
Frekar eða mjög góð 1% 28% 71% 672  1%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 1% 31% 69% 829  1%
Fær heimaþjónustu 4% 38% 57% 141  4%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 39. Hefur þú verið í formlegri endurhæfingu á síðastliðnum 12 mánuðum?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
221 22% 3%  22%
Nei 798 78% 3%  78%
Fjöldi svara 1019 100%
Vil ekki svara 2
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Til skýringar fylgdi spurningunni texti um hvað átt var við með formlegri endurhæfingu.
Nei Fjöldi
Heild 22% 78% 1019  22%
Kyn **
Karl 18% 82% 496  18%
Kona 25% 75% 523  25%
Aldur ***
67-69 ára 15% 85% 235  15%
70-72 ára 19% 81% 214  19%
73-75 ára 17% 83% 154  17%
76-79 ára 25% 75% 169  25%
80-87 ára 32% 68% 192  32%
88 ára og eldri 31% 69% 55  31%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 23% 77% 613  23%
Landsbyggð 19% 81% 406  19%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 25% 75% 136  25%
Gift(ur) eða í sambúð 19% 81% 694  19%
Ekkill/ekkja 30% 70% 176  30%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 8% 92% 166  8%
Ekki í launaðri vinnu 25% 75% 844  25%
Menntun
Grunnskólanám 22% 78% 290  22%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 80% 375  20%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 28% 72% 86  28%
Háskólanám 22% 78% 240  22%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
250 þús kr. eða lægri 21% 79% 29  21%
251-500 þús kr. 24% 76% 313  24%
501-750 þús kr. 19% 81% 178  19%
Yfir 750 þús kr. 10% 90% 63  10%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 39% 61% 321  39%
Frekar eða mjög góð 14% 86% 692  14%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 18% 82% 852  18%
Fær heimaþjónustu 42% 58% 163  42%
Til skýringar fylgdi spurningunni texti um hvað átt var við með formlegri endurhæfingu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 40. Hvar hefur þú verið í formlegri endurhæfingu síðastliðna 12 mánuðina?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Endurhæfing í heimahúsi 4 2% 2%  2%
Hjá sjúkraþjálfara 189 86% 5%  86%
Á Reykjalundi 3 1% 2%  1%
Á Heilsustofnun NLFÍ (í Hveragerði) 8 4% 2%  4%
Endurhæfingardeild Landspítala á Grensás 4 2% 2%  2%
Endurhæfingarmiðstöð Sjálfsbjargar 3 1% 2%  1%
Annað 31 14% 5%  14%
Fjöldi svara 220
Á ekki við 800
Vil ekki svara 1
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem höfðu verið í formlegri endurhæfingu fengu þessa spurningu.
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Endurhæfing í heimahúsi Hjá sjúkraþjálfara Á Reykjalundi Á Heilsustofnun NLFÍ (í Hveragerði) Endurhæfingardeild Landspítala á Grensás Endurhæfingarmiðstöð Sjálfsbjargar Annað Fjöldi
Heild 2% 86% 1% 4% 2% 1% 14% 220
Kyn óg óg óg óg óg
Karl 3% 80% 1% 1% 2% 2% 15% 89
Kona 1% 90% 2% 5% 2% 1% 14% 131
Aldur óg óg óg óg óg óg óg
67-69 ára 6% 83% 0% 3% 3% 0% 11% 35
70-72 ára 0% 85% 2% 8% 0% 2% 15% 40
73-75 ára 0% 88% 4% 0% 4% 0% 12% 26
76-79 ára 0% 88% 2% 2% 2% 2% 12% 41
80-87 ára 2% 89% 0% 3% 2% 2% 16% 61
88 ára og eldri 6% 76% 0% 6% 0% 0% 18% 17
Búseta óg óg óg óg óg
Höfuðborgarsvæði 2% 86% 1% 5% 3% 2% 13% 142
Landsbyggð 1% 86% 1% 1% 0% 0% 15% 78
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg óg óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 3% 85% 0% 3% 0% 3% 12% 34
Gift(ur) eða í sambúð 2% 86% 2% 4% 2% 1% 13% 133
Ekkill/ekkja 2% 87% 2% 4% 4% 2% 17% 52
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 0% 86% 0% 0% 0% 0% 21% 14
Ekki í launaðri vinnu 2% 86% 1% 4% 2% 1% 14% 206
Menntun óg óg óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 3% 84% 0% 2% 2% 0% 16% 63
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 86% 1% 4% 1% 0% 16% 76
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 83% 0% 4% 4% 0% 17% 24
Háskólanám 2% 89% 4% 6% 2% 6% 9% 53
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 17% 83% 0% 17% 0% 0% 0% 6
251-500 þús kr. 0% 89% 0% 3% 1% 1% 15% 74
501-750 þús kr. 3% 88% 3% 9% 0% 0% 15% 34
Yfir 750 þús kr. 0% 67% 0% 0% 0% 0% 33% 6
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg óg óg óg óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 2% 85% 1% 2% 2% 2% 17% 125
Frekar eða mjög góð 1% 87% 2% 5% 2% 1% 11% 94
Heimaþjónusta óg * óg óg óg óg *
Fær ekki heimaþjónustu 1% 89% 1% 4% 1% 1% 10% 151
Fær heimaþjónustu 3% 78% 1% 3% 4% 3% 24% 68
Þeir sem höfðu verið í formlegri endurhæfingu fengu þessa spurningu.
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Búsetuhagir

Greining 41. Býrð þú í eigin húsnæði, leiguhúsnæði, þjónustuíbúð í eigu sveitarfélags eða á hjúkrunar- eða dvalarheimili fyrir aldraða?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Eigin húsnæði 906 89% 2%  89%
Leiguhúsnæði 55 5% 1%  5%
Hjúkrunar- eða dvalarheimili 21 2% 1%  2%
Þjónustuíbúð í eigu sveitarfélaga 21 2% 1%  2%
Hjá börnum 5 0% 0%  0%
Annað 12 1% 1%  1%
Fjöldi svara 1020 100%
Vil ekki svara 1
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Eigin húsnæði Leiguhúsnæði Hjúkrunar- eða dvalarheimili Þjónustuíbúð í eigu sveitarfélaga Hjá börnum Annað Fjöldi Eigin húsnæði
Heild 89% 5% 2% 2% 0% 1% 1020  89%
Kyn óg
Karl 89% 6% 3% 1% 0% 1% 498  89%
Kona 89% 5% 2% 3% 1% 1% 522  89%
Aldur óg
67-69 ára 93% 4% 1% 0% 0% 2% 235  93%
70-72 ára 92% 7% 0% 0% 1% 0% 215  92%
73-75 ára 93% 5% 0% 2% 0% 0% 153  93%
76-79 ára 92% 4% 1% 1% 0% 2% 170  92%
80-87 ára 80% 7% 4% 7% 1% 1% 192  80%
88 ára og eldri 71% 5% 16% 4% 0% 4% 55  71%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 89% 5% 3% 2% 1% 1% 615  89%
Landsbyggð 89% 6% 1% 2% 0% 1% 405  89%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 80% 11% 4% 2% 1% 1% 136  80%
Gift(ur) eða í sambúð 93% 4% 1% 1% 0% 1% 694  93%
Ekkill/ekkja 80% 7% 5% 6% 1% 2% 177  80%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 98% 2% 0% 0% 1% 0% 167  98%
Ekki í launaðri vinnu 87% 6% 2% 2% 0% 1% 843  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 85% 8% 1% 3% 1% 1% 289  85%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 89% 5% 2% 2% 0% 1% 375  89%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 88% 7% 2% 2% 0% 0% 86  88%
Háskólanám 94% 3% 2% 0% 0% 0% 241  94%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 76% 10% 3% 10% 0% 0% 29  76%
251-500 þús kr. 87% 7% 1% 3% 0% 2% 313  87%
501-750 þús kr. 97% 3% 0% 0% 0% 1% 178  97%
Yfir 750 þús kr. 95% 5% 0% 0% 0% 0% 63  95%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 85% 6% 4% 3% 1% 2% 320  85%
Frekar eða mjög góð 90% 5% 1% 2% 0% 1% 694  90%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 91% 5% 1% 1% 1% 1% 853  91%
Fær heimaþjónustu 77% 9% 7% 7% 0% 1% 163  77%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 42. Er það húsnæði á almennum leigumarkaði, leiguíbúð í eigu sveitarfélags, félagasamtaka eða annars konar leiguíbúð?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Leiguíbúð í eigu félagasamtaka 19 35% 13%  35%
Almennum leigumarkaði 18 33% 12%  33%
Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga 13 24% 11%  24%
Annars konar leiguíbúð 5 9% 8%  9%
Fjöldi svara 55 100%
Vil ekki svara 0
Á ekki við 966
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem voru í leiguhúsnæði fengu þessa spurningu.
Leiguíbúð í eigu félagasamtaka Almennum leigumarkaði Leiguíbúð í eigu sveitarfélaga Annars konar leiguíbúð Fjöldi
Heild 35% 33% 24% 9% 55
Kyn óg
Karl 36% 32% 25% 7% 28
Kona 33% 33% 22% 11% 27
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 27% 37% 23% 13% 30
Landsbyggð 44% 28% 24% 4% 25
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 7% 33% 47% 13% 15
Gift(ur) eða í sambúð 46% 27% 19% 8% 26
Ekkill/ekkja 33% 50% 8% 8% 12
Menntun óg
Grunnskólanám 32% 23% 36% 9% 22
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 29% 53% 18% 0% 17
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 50% 17% 17% 17% 6
Háskólanám 43% 14% 14% 29% 7
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 56% 39% 6% 0% 18
Frekar eða mjög góð 24% 30% 32% 14% 37
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 32% 34% 22% 12% 41
Fær heimaþjónustu 43% 29% 29% 0% 14
Þeir sem voru í leiguhúsnæði fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 43. Hefur þú sótt um þjónustuíbúð á vegum sveitarfélags eða um færni- og heilsumat fyrir hjúkrunar- eða dvalarheimili?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, sótt um hvorugt 954 96% 1%  96%
Já, bæði sótt um þjónustuíbúð og færni- og heilsumat 5 1% 0%  1%
Já, sótt um færni- og heilsumat 5 1% 0%  1%
Já, sótt um þjónustuíbúð 32 3% 1%  3%
Fjöldi svara 996 100%
Vil ekki svara 4
Á ekki við 21
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem voru ekki búsettir á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu.
Nei, sótt um hvorugt Já, bæði sótt um þjónustuíbúð og færni- og heilsumat Já, sótt um færni- og heilsumat Já, sótt um þjónustuíbúð Fjöldi
Heild 96% 1% 1% 3% 996  4%
Kyn óg
Karl 96% 0% 0% 3% 482  4%
Kona 96% 1% 1% 3% 514  4%
Aldur óg
67-69 ára 100% 0% 0% 0% 233  0%
70-72 ára 99% 0% 0% 0% 214  1%
73-75 ára 96% 0% 0% 4% 154  4%
76-79 ára 93% 1% 1% 5% 167  7%
80-87 ára 90% 1% 1% 9% 182  10%
88 ára og eldri 91% 2% 2% 4% 46  9%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 96% 1% 1% 3% 595  4%
Landsbyggð 96% 0% 0% 4% 401  4%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 0% 0% 4% 131  4%
Gift(ur) eða í sambúð 97% 0% 0% 2% 686  3%
Ekkill/ekkja 89% 2% 1% 8% 169  11%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 99% 1% 1% 0% 167  1%
Ekki í launaðri vinnu 95% 0% 0% 4% 819  5%
Menntun óg
Grunnskólanám 96% 0% 0% 4% 285  4%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 94% 1% 1% 5% 367  6%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 96% 1% 0% 2% 83  4%
Háskólanám 97% 0% 1% 1% 235  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 89% 0% 0% 11% 28  11%
251-500 þús kr. 93% 0% 1% 5% 310  7%
501-750 þús kr. 99% 1% 0% 1% 178  1%
Yfir 750 þús kr. 100% 0% 0% 0% 62  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 92% 1% 1% 6% 307  8%
Frekar eða mjög góð 98% 0% 0% 2% 683  2%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 98% 0% 0% 2% 842  2%
Fær heimaþjónustu 87% 1% 3% 9% 151  13%
Þeir sem voru ekki búsettir á hjúkrunar- eða dvalarheimili fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 44. Hvernig kemst þú ferða þinna?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Í strætisvagni 76 7% 2%  7%
Gangandi 326 32% 3%  32%
Með barni/börnum (t.d. barn skutlar) 79 8% 2%  8%
Með akstursþjónustu eldri borgara 42 4% 1%  4%
Í leigubíl 32 3% 1%  3%
Með vinum/ættingjum 63 6% 1%  6%
Í eigin ökutæki 901 88% 2%  88%
Annað 23 2% 1%  2%
Fjöldi svara 1019
Vil ekki svara 2
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Í strætisvagni Gangandi Með barni/börnum (t.d. barn skutlar) Með akstursþjónustu eldri borgara Í leigubíl Með vinum/ættingjum Í eigin ökutæki Annað Fjöldi
Heild 7% 32% 8% 4% 3% 6% 88% 2% 1019
Kyn ** *** * *** *** **
Karl 5% 32% 3% 3% 2% 3% 94% 4% 497
Kona 10% 32% 13% 6% 4% 9% 83% 1% 522
Aldur óg ** óg óg óg óg *** óg
67-69 ára 7% 40% 1% 1% 1% 2% 99% 4% 235
70-72 ára 9% 33% 3% 3% 3% 4% 94% 1% 214
73-75 ára 6% 34% 3% 2% 1% 6% 97% 2% 154
76-79 ára 4% 29% 7% 2% 3% 6% 91% 1% 170
80-87 ára 10% 27% 18% 11% 7% 9% 76% 3% 192
88 ára og eldri 7% 17% 37% 13% 7% 24% 35% 4% 54
Búseta *** ** ** *
Höfuðborgarsvæði 11% 30% 9% 6% 4% 6% 86% 2% 613
Landsbyggð 3% 34% 6% 2% 1% 7% 91% 2% 406
Hjúskaparstaða * * *** *** óg *** *** óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 11% 35% 7% 7% 7% 12% 82% 4% 136
Gift(ur) eða í sambúð 6% 34% 3% 2% 1% 4% 96% 3% 694
Ekkill/ekkja 11% 24% 27% 12% 7% 10% 67% 0% 177
Staða á vinnumarkaði * *** * * *** óg
Í launaðri vinnu 8% 39% 1% 1% 1% 2% 99% 3% 167
Ekki í launaðri vinnu 7% 30% 9% 5% 4% 7% 86% 2% 842
Menntun *** *** *** óg óg ** *** óg
Grunnskólanám 5% 25% 12% 7% 3% 10% 82% 1% 290
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 29% 7% 4% 3% 3% 91% 2% 374
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 9% 37% 10% 2% 8% 6% 90% 1% 86
Háskólanám 15% 43% 3% 2% 2% 5% 94% 5% 240
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg * óg óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 10% 21% 14% 3% 10% 14% 76% 3% 29
251-500 þús kr. 11% 33% 8% 6% 4% 8% 88% 1% 312
501-750 þús kr. 5% 37% 1% 0% 1% 2% 100% 2% 178
Yfir 750 þús kr. 16% 51% 0% 0% 3% 2% 100% 6% 63
Eigið mat á líkamlegri heilsu *** *** ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 6% 19% 10% 8% 3% 8% 82% 2% 319
Frekar eða mjög góð 8% 38% 7% 2% 3% 5% 91% 3% 694
Heimaþjónusta *** *** *** ** *** *** óg
Fær ekki heimaþjónustu 8% 36% 5% 2% 2% 5% 93% 2% 853
Fær heimaþjónustu 6% 14% 20% 15% 7% 14% 65% 3% 162
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Atvinnuhagir

Greining 45. Ert þú í launaðri vinnu?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
167 17% 2%  17%
Nei 844 83% 2%  83%
Fjöldi svara 1011 100%
Vil ekki svara 10
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 17% 83% 1011  17%
Kyn ***
Karl 23% 77% 490  23%
Kona 10% 90% 521  10%
Aldur ***
67-69 ára 40% 60% 234  40%
70-72 ára 20% 80% 210  20%
73-75 ára 11% 89% 153  11%
76-79 ára 7% 93% 168  7%
80-87 ára 1% 99% 191  1%
88 ára og eldri 0% 100% 55  0%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 16% 84% 608  16%
Landsbyggð 17% 83% 403  17%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 14% 86% 135  14%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 80% 688  20%
Ekkill/ekkja 5% 95% 175  5%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 100% 0% 167  100%
Ekki í launaðri vinnu 0% 100% 844  0%
Menntun ***
Grunnskólanám 8% 92% 289  8%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 84% 372  16%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 84% 86  16%
Háskólanám 28% 72% 236  28%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
250 þús kr. eða lægri 3% 97% 29  3%
251-500 þús kr. 12% 88% 312  12%
501-750 þús kr. 23% 77% 176  23%
Yfir 750 þús kr. 46% 54% 63  46%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 10% 90% 318  10%
Frekar eða mjög góð 19% 81% 687  19%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 19% 81% 845  19%
Fær heimaþjónustu 2% 98% 162  2%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 46. Hversu margar stundir á viku vinnur þú?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Minna en 38 stundir 79 54% 8%  54%
38 stundir eða meira 67 46% 8%  46%
Fjöldi svara 146 100%
Vil ekki svara 21
Á ekki við 854
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem voru í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.
Minna en 38 stundir 38 stundir eða meira Fjöldi Meðalfjöldi vinnustunda á viku
Heild 54% 46% 146  34,0
Kyn
Karl 50% 50% 100  36,6
Kona 63% 37% 46  28,3
Búseta
Höfuðborgarsvæði 56% 44% 87  34,1
Landsbyggð 51% 49% 59  33,9
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 71% 29% 17  31,9
Gift(ur) eða í sambúð 50% 50% 122  34,8
Ekkill/ekkja 83% 17% 6  23,4
Menntun
Grunnskólanám 53% 47% 17  34,7
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 54% 46% 56  34,5
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 27% 73% 11  36,8
Háskólanám 60% 40% 60  32,9
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 71% 29% 24  30,4
Frekar eða mjög góð 51% 49% 120  34,6
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 53% 47% 142  34,2
Fær heimaþjónustu 100% 0% 4  27,6
Þeir sem voru í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 47. Myndir þú vilja vera í launaðri vinnu?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
170 21% 3%  21%
Nei 648 79% 3%  79%
Fjöldi svara 818 100%
Vil ekki svara 26
Á ekki við 177
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem voru ekki í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.
Nei Fjöldi
Heild 21% 79% 818  21%
Kyn *
Karl 25% 75% 363  25%
Kona 18% 82% 455  18%
Aldur ***
67-69 ára 27% 73% 133  27%
70-72 ára 25% 75% 159  25%
73-75 ára 25% 75% 131  25%
76-79 ára 22% 78% 154  22%
80-87 ára 15% 85% 186  15%
88 ára og eldri 2% 98% 55  2%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 22% 78% 492  22%
Landsbyggð 19% 81% 326  19%
Hjúskaparstaða *
Ógift(ur) og ekki í sambúð 25% 75% 110  25%
Gift(ur) eða í sambúð 21% 79% 535  21%
Ekkill/ekkja 14% 86% 164  14%
Menntun
Grunnskólanám 19% 81% 253  19%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 25% 75% 301  25%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 14% 86% 70  14%
Háskólanám 20% 80% 169  20%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
250 þús kr. eða lægri 21% 79% 28  21%
251-500 þús kr. 25% 75% 267  25%
501-750 þús kr. 22% 78% 134  22%
Yfir 750 þús kr. 18% 82% 33  18%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 17% 83% 277  17%
Frekar eða mjög góð 22% 78% 537  22%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 23% 77% 660  23%
Fær heimaþjónustu 10% 90% 154  10%
Þeir sem voru ekki í launaðri vinnu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 48. Voru starfslok þín sveigjanleg, það er, gast þú valið hvenær þú hættir að vinna, eða þurftir þú að hætta á einhverjum tilteknum aldri?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, starfslokin voru sveigjanleg 413 52% 3%  52%
Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri 248 31% 3%  31%
Þurfti að hætta vegna veikinda 136 17% 3%  17%
Fjöldi svara 797 100%
Á ekki við, var ekki í launaðri vinnu 28
Vil ekki svara 19
Á ekki við 177
Hætt(ur) að svara 12
Alls 1033
Þeir sem voru ekki í launaðri vinnu fengu þessa spurningu.
Já, starfslokin voru sveigjanleg Nei, ég þurfti að hætta á vissum aldri Þurfti að hætta vegna veikinda Fjöldi Já, starfslokin voru sveigjanleg
Heild 52% 31% 17% 797  52%
Kyn *
Karl 53% 34% 13% 352  53%
Kona 51% 29% 20% 445  51%
Aldur ***
67-69 ára 55% 20% 25% 128  55%
70-72 ára 52% 24% 24% 158  52%
73-75 ára 51% 35% 14% 131  51%
76-79 ára 45% 39% 16% 148  45%
80-87 ára 53% 34% 13% 181  53%
88 ára og eldri 61% 37% 2% 51  61%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 51% 32% 17% 482  51%
Landsbyggð 53% 29% 18% 315  53%
Hjúskaparstaða *
Ógift(ur) og ekki í sambúð 47% 26% 26% 114  47%
Gift(ur) eða í sambúð 53% 31% 16% 518  53%
Ekkill/ekkja 50% 37% 13% 158  50%
Menntun ***
Grunnskólanám 45% 30% 25% 254  45%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 52% 31% 17% 295  52%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 53% 31% 16% 68  53%
Háskólanám 59% 35% 6% 158  59%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 44% 26% 30% 27  44%
251-500 þús kr. 48% 33% 19% 266  48%
501-750 þús kr. 56% 32% 12% 133  56%
Yfir 750 þús kr. 65% 29% 6% 31  65%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 41% 30% 29% 271  41%
Frekar eða mjög góð 57% 32% 11% 522  57%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 55% 30% 16% 643  55%
Fær heimaþjónustu 40% 38% 22% 151  40%
Þeir sem voru ekki í launaðri vinnu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Fjárhagur

Greining 49. Hverjar eru ráðstöfunartekjur heimilisins á mánuði, það er að segja allar tekjur heimilisfólks eftir skatt?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
250 þús kr. eða lægri 29 5% 2%  5%
251-500 þús kr. 313 54% 4%  54%
501-750 þús kr. 178 31% 4%  31%
Yfir 750 þús kr. 63 11% 3%  11%
Fjöldi svara 583 100%
Veit ekki 166
Vil ekki svara 271
Hætt(ur) að svara 13
Alls 1033
250 þús kr. eða lægri 251-500 þús kr. 501-750 þús kr. Yfir 750 þús kr. Fjöldi Meðal ráðstöfunartekjur heimila í þús kr.
Heild 5% 54% 31% 11% 583  514,1
Kyn **
Karl 3% 49% 35% 13% 316  550,0
Kona 7% 60% 25% 9% 267  471,6
Aldur óg
67-69 ára 3% 39% 41% 16% 146  600,2
70-72 ára 5% 46% 32% 17% 137  555,0
73-75 ára 1% 57% 31% 10% 96  511,7
76-79 ára 6% 65% 27% 2% 93  443,8
80-87 ára 8% 68% 19% 4% 95  421,2
88 ára og eldri 12% 81% 6% 0% 16  353,4
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 5% 51% 29% 14% 340  531,1
Landsbyggð 5% 57% 32% 7% 243  490,3
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 86% 3% 2% 95  345,3
Gift(ur) eða í sambúð 2% 39% 43% 15% 389  598,9
Ekkill/ekkja 13% 80% 6% 1% 94  347,3
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 1% 34% 38% 27% 106  685,2
Ekki í launaðri vinnu 6% 58% 29% 7% 474  475,7
Menntun óg
Grunnskólanám 5% 64% 29% 3% 140  438,1
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 57% 34% 3% 236  478,1
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 4% 52% 26% 18% 50  520,0
Háskólanám 3% 39% 30% 28% 152  646,0
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 100% 0% 0% 0% 29  214,5
251-500 þús kr. 0% 100% 0% 0% 313  387,2
501-750 þús kr. 0% 0% 100% 0% 178  622,1
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 63  977,5
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 6% 61% 26% 7% 173  471,8
Frekar eða mjög góð 5% 51% 32% 13% 406  530,8
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 5% 51% 33% 12% 500  529,6
Fær heimaþjónustu 7% 70% 18% 5% 83  420,7
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 50. Myndir þú segja að þú hafir oft, stundum, sjaldan eða aldrei fjárhagsáhyggjur?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Oft 51 5% 1%  5%
Stundum 140 14% 2%  14%
Sjaldan 224 22% 3%  22%
Aldrei 596 59% 3%  59%
Fjöldi svara 1011 100%
Vil ekki svara 9
Hætt(ur) að svara 13
Alls 1033
Oft Stundum Sjaldan Aldrei Fjöldi Stundum eða oft
Heild 5% 14% 22% 59% 1011  19%
Kyn
Karl 6% 14% 22% 58% 495  20%
Kona 4% 14% 22% 60% 516  18%
Aldur óg
67-69 ára 8% 20% 28% 44% 233  28%
70-72 ára 5% 16% 30% 50% 213  21%
73-75 ára 5% 19% 22% 54% 154  24%
76-79 ára 4% 9% 23% 64% 168  13%
80-87 ára 4% 7% 10% 79% 190  11%
88 ára og eldri 0% 4% 6% 91% 53  4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 6% 14% 22% 57% 609  20%
Landsbyggð 3% 13% 22% 61% 402  17%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 16% 18% 56% 135  26%
Gift(ur) eða í sambúð 4% 14% 25% 56% 688  18%
Ekkill/ekkja 3% 11% 13% 72% 177  15%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 4% 13% 27% 56% 165  18%
Ekki í launaðri vinnu 5% 14% 21% 60% 836  19%
Menntun óg
Grunnskólanám 5% 15% 17% 64% 287  20%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 15% 22% 56% 374  21%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 17% 24% 52% 86  23%
Háskólanám 3% 9% 27% 61% 238  12%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 17% 10% 17% 55% 29  28%
251-500 þús kr. 7% 16% 18% 59% 312  23%
501-750 þús kr. 2% 13% 24% 61% 178  16%
Yfir 750 þús kr. 2% 6% 35% 57% 63  8%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 17% 20% 54% 319  26%
Frekar eða mjög góð 3% 12% 23% 62% 686  15%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 5% 15% 24% 57% 846  19%
Fær heimaþjónustu 6% 9% 12% 72% 161  16%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 51. Hefur þú á síðustu 5 árum einhvern tíma frestað því að fara til læknis af fjárhagsástæðum?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
39 4% 1%  4%
Nei 969 96% 1%  96%
Fjöldi svara 1008 100%
Veit ekki 6
Vil ekki svara 4
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 4% 96% 1008  4%
Kyn *
Karl 2% 98% 492  2%
Kona 5% 95% 516  5%
Aldur óg
67-69 ára 5% 95% 234  5%
70-72 ára 4% 96% 209  4%
73-75 ára 5% 95% 152  5%
76-79 ára 5% 95% 168  5%
80-87 ára 1% 99% 190  1%
88 ára og eldri 2% 98% 55  2%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 4% 96% 606  4%
Landsbyggð 4% 96% 402  4%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 9% 91% 134  9%
Gift(ur) eða í sambúð 3% 97% 688  3%
Ekkill/ekkja 4% 96% 175  4%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 2% 98% 166  2%
Ekki í launaðri vinnu 4% 96% 834  4%
Menntun óg
Grunnskólanám 6% 94% 287  6%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 3% 97% 373  3%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 98% 86  2%
Háskólanám 3% 97% 234  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 10% 90% 29  10%
251-500 þús kr. 6% 94% 312  6%
501-750 þús kr. 2% 98% 175  2%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 6% 94% 315  6%
Frekar eða mjög góð 3% 97% 687  3%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 4% 96% 842  4%
Fær heimaþjónustu 4% 96% 162  4%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Félagsleg virkni

Greining 52. Myndir þú segja að þú værir einmana mjög oft eða alltaf, frekar oft, stundum, frekar sjaldan, mjög sjaldan eða aldrei?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög oft eða alltaf 11 1% 1%  1%
Frekar oft 40 4% 1%  4%
Stundum 112 11% 2%  11%
Frekar sjaldan 146 14% 2%  14%
Mjög sjaldan eða aldrei 705 70% 3%  70%
Fjöldi svara 1014 100%
Vil ekki svara 5
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Frekar oft, mjög oft eða alltaf Stundum Frekar sjaldan Mjög sjaldan eða aldrei Fjöldi Stundum eða oftar
Heild 5% 11% 14% 70% 1014  16%
Kyn **
Karl 4% 8% 13% 75% 495  13%
Kona 6% 13% 16% 65% 519  19%
Aldur óg
67-69 ára 4% 10% 18% 68% 234  14%
70-72 ára 4% 10% 15% 71% 215  14%
73-75 ára 5% 10% 12% 73% 152  15%
76-79 ára 5% 14% 20% 60% 167  20%
80-87 ára 6% 12% 8% 74% 191  18%
88 ára og eldri 9% 7% 7% 76% 55  16%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 5% 12% 14% 69% 610  18%
Landsbyggð 4% 9% 16% 71% 404  13%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 8% 16% 20% 56% 136  24%
Gift(ur) eða í sambúð 2% 7% 15% 76% 692  9%
Ekkill/ekkja 14% 21% 8% 57% 175  35%
Staða á vinnumarkaði *
Í launaðri vinnu 1% 8% 12% 79% 166  9%
Ekki í launaðri vinnu 6% 11% 15% 68% 838  17%
Menntun óg
Grunnskólanám 7% 13% 13% 67% 289  20%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 9% 13% 71% 373  15%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 14% 20% 64% 85  16%
Háskólanám 3% 10% 15% 71% 240  14%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 14% 11% 7% 68% 28  25%
251-500 þús kr. 7% 15% 17% 61% 313  22%
501-750 þús kr. 1% 6% 18% 75% 178  7%
Yfir 750 þús kr. 2% 0% 17% 81% 63  2%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 15% 19% 57% 318  24%
Frekar eða mjög góð 3% 9% 12% 75% 690  13%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 4% 10% 15% 71% 847  14%
Fær heimaþjónustu 10% 15% 13% 63% 163  25%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 53. Hittir þú annað fólk (en það sem býr á heimilinu) á hverjum degi?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
550 54% 3%  54%
Nei 461 46% 3%  46%
Fjöldi svara 1011 100%
Vil ekki svara 8
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 54% 46% 1011  54%
Kyn ***
Karl 60% 40% 493  60%
Kona 49% 51% 518  49%
Aldur **
67-69 ára 59% 41% 234  59%
70-72 ára 63% 37% 212  63%
73-75 ára 54% 46% 151  54%
76-79 ára 51% 49% 167  51%
80-87 ára 43% 57% 192  43%
88 ára og eldri 49% 51% 55  49%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 53% 47% 606  53%
Landsbyggð 56% 44% 405  56%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 44% 56% 133  44%
Gift(ur) eða í sambúð 59% 41% 692  59%
Ekkill/ekkja 45% 55% 176  45%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 77% 23% 166  77%
Ekki í launaðri vinnu 50% 50% 836  50%
Menntun
Grunnskólanám 50% 50% 289  50%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 57% 43% 373  57%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 46% 54% 84  46%
Háskólanám 58% 42% 238  58%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
250 þús kr. eða lægri 52% 48% 29  52%
251-500 þús kr. 51% 49% 312  51%
501-750 þús kr. 63% 37% 177  63%
Yfir 750 þús kr. 58% 42% 62  58%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 45% 55% 316  45%
Frekar eða mjög góð 59% 41% 689  59%
Heimaþjónusta *
Fær ekki heimaþjónustu 56% 44% 844  56%
Fær heimaþjónustu 45% 55% 163  45%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 54. Hversu oft koma börn, ættingjar og vinir í heimsókn eða þú ferð í heimsókn til þeirra?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/aldrei 70 7% 2%  7%
1 sinni í mánuði 46 5% 1%  5%
2-3 í mánuði 121 12% 2%  12%
1 sinni í viku 216 22% 3%  22%
Nokkrum sinnum í viku 413 42% 3%  42%
Daglega eða oftar 120 12% 2%  12%
Fjöldi svara 986 100%
Vil ekki svara 33
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Sjaldnar/aldrei 1-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi Einu sinni í viku eða oftar
Heild 7% 17% 22% 42% 12% 986  76%
Kyn *
Karl 9% 19% 22% 38% 12% 486  72%
Kona 5% 15% 22% 46% 13% 500  80%
Aldur óg
67-69 ára 4% 13% 25% 45% 13% 230  82%
70-72 ára 3% 22% 19% 44% 12% 210  75%
73-75 ára 6% 18% 22% 43% 11% 152  76%
76-79 ára 12% 19% 23% 35% 11% 161  69%
80-87 ára 12% 13% 23% 44% 9% 182  76%
88 ára og eldri 8% 16% 16% 31% 29% 51  76%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 6% 15% 24% 45% 10% 592  79%
Landsbyggð 9% 20% 19% 37% 15% 394  71%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 18% 22% 17% 36% 8% 130  61%
Gift(ur) eða í sambúð 5% 17% 24% 42% 12% 681  78%
Ekkill/ekkja 6% 13% 19% 47% 16% 167  81%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 3% 14% 26% 43% 15% 164  83%
Ekki í launaðri vinnu 8% 17% 21% 41% 12% 813  75%
Menntun ***
Grunnskólanám 9% 18% 16% 44% 13% 280  73%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 18% 23% 37% 16% 364  76%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 12% 27% 18% 40% 4% 83  61%
Háskólanám 5% 12% 27% 47% 8% 237  83%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 7% 21% 14% 41% 17% 29  72%
251-500 þús kr. 7% 18% 23% 38% 13% 307  75%
501-750 þús kr. 7% 15% 25% 40% 14% 177  79%
Yfir 750 þús kr. 3% 21% 25% 46% 5% 63  76%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 19% 23% 35% 13% 310  71%
Frekar eða mjög góð 6% 16% 21% 45% 12% 670  79%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 7% 15% 21% 44% 12% 826  78%
Fær heimaþjónustu 9% 25% 24% 30% 13% 159  67%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 55. Hversu oft ertu í símasambandi við börn, ættingja og vini?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/aldrei 9 1% 1%  1%
1 sinni í mánuði 18 2% 1%  2%
2-3 í mánuði 50 5% 1%  5%
1 sinni í viku 88 9% 2%  9%
Nokkrum sinnum í viku 441 44% 3%  44%
Daglega eða oftar 398 40% 3%  40%
Fjöldi svara 1004 100%
Vil ekki svara 15
Alls 1019
Sjaldnar/aldrei 1-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi Einu sinni í viku eða oftar
Heild 1% 7% 9% 44% 40% 1004  92%
Kyn óg
Karl 1% 9% 10% 48% 31% 492  89%
Kona 1% 4% 8% 40% 48% 512  95%
Aldur óg
67-69 ára 0% 6% 10% 49% 35% 232  94%
70-72 ára 0% 9% 8% 46% 36% 213  90%
73-75 ára 1% 6% 13% 44% 36% 154  93%
76-79 ára 2% 7% 7% 47% 37% 165  91%
80-87 ára 2% 6% 7% 37% 48% 188  93%
88 ára og eldri 2% 4% 4% 29% 62% 52  94%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 1% 6% 7% 44% 42% 601  93%
Landsbyggð 1% 8% 11% 44% 35% 403  91%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 13% 10% 35% 40% 131  85%
Gift(ur) eða í sambúð 1% 7% 9% 48% 36% 691  93%
Ekkill/ekkja 2% 3% 5% 35% 55% 172  95%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 0% 8% 8% 52% 32% 165  92%
Ekki í launaðri vinnu 1% 7% 9% 42% 42% 830  92%
Menntun óg
Grunnskólanám 2% 6% 9% 38% 45% 285  92%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 7% 9% 44% 38% 370  92%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 6% 10% 45% 38% 86  94%
Háskólanám 0% 7% 7% 49% 38% 237  93%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 0% 10% 7% 34% 48% 29  90%
251-500 þús kr. 1% 5% 12% 42% 41% 310  95%
501-750 þús kr. 0% 8% 9% 54% 29% 178  92%
Yfir 750 þús kr. 0% 3% 10% 59% 29% 63  97%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 1% 8% 12% 35% 43% 313  91%
Frekar eða mjög góð 1% 6% 7% 48% 38% 685  93%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 1% 7% 9% 46% 38% 841  93%
Fær heimaþjónustu 1% 8% 8% 33% 50% 160  91%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 56. Hversu oft ertu í sambandi við börn, ættingja og vini gegnum internetið t.d. á samfélagsmiðlum, með Skype eða tölvupósti?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjaldnar/aldrei 340 34% 3%  34%
1 sinni í mánuði 33 3% 1%  3%
2-3 í mánuði 67 7% 2%  7%
1 sinni í viku 97 10% 2%  10%
Nokkrum sinnum í viku 303 30% 3%  30%
Daglega eða oftar 163 16% 2%  16%
Fjöldi svara 1003 100%
Vil ekki svara 16
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Sjaldnar/aldrei 1-3 í mánuði 1 sinni í viku Nokkrum sinnum í viku Daglega eða oftar Fjöldi Einu sinni í viku eða oftar
Heild 34% 10% 10% 30% 16% 1003  56%
Kyn *
Karl 35% 12% 9% 31% 12% 489  53%
Kona 33% 8% 10% 29% 20% 514  59%
Aldur ***
67-69 ára 18% 11% 8% 38% 24% 228  71%
70-72 ára 23% 14% 11% 33% 18% 212  63%
73-75 ára 29% 8% 16% 30% 18% 152  63%
76-79 ára 40% 11% 5% 29% 14% 166  49%
80-87 ára 53% 5% 9% 24% 9% 190  42%
88 ára og eldri 71% 7% 7% 13% 2% 55  22%
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 30% 10% 10% 33% 17% 600  60%
Landsbyggð 40% 10% 9% 27% 15% 403  50%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 37% 13% 10% 27% 14% 131  50%
Gift(ur) eða í sambúð 29% 9% 10% 33% 18% 685  61%
Ekkill/ekkja 49% 10% 7% 21% 13% 177  42%
Staða á vinnumarkaði *
Í launaðri vinnu 23% 12% 13% 34% 18% 163  65%
Ekki í launaðri vinnu 36% 10% 9% 29% 16% 831  54%
Menntun ***
Grunnskólanám 45% 8% 9% 26% 12% 285  47%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 38% 12% 9% 28% 14% 370  51%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 23% 10% 10% 33% 23% 86  66%
Háskólanám 18% 9% 11% 39% 23% 236  73%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 41% 3% 7% 28% 21% 29  55%
251-500 þús kr. 38% 11% 9% 27% 15% 309  51%
501-750 þús kr. 25% 12% 9% 36% 18% 177  63%
Yfir 750 þús kr. 11% 8% 13% 48% 21% 63  81%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 38% 9% 11% 25% 18% 314  53%
Frekar eða mjög góð 32% 11% 9% 33% 16% 683  58%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 31% 10% 10% 33% 17% 838  60%
Fær heimaþjónustu 50% 11% 9% 17% 12% 161  39%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 57. Ert þú félagsmaður í Félagi eldri borgara?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
628 62% 3%  62%
Nei 382 38% 3%  38%
Fjöldi svara 1010 100%
Vil ekki svara 9
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 62% 38% 1010  62%
Kyn ***
Karl 56% 44% 492  56%
Kona 68% 32% 518  68%
Aldur **
67-69 ára 50% 50% 232  50%
70-72 ára 64% 36% 212  64%
73-75 ára 69% 31% 154  69%
76-79 ára 63% 37% 167  63%
80-87 ára 68% 32% 190  68%
88 ára og eldri 62% 38% 55  62%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 63% 37% 606  63%
Landsbyggð 61% 39% 404  61%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 64% 36% 135  64%
Gift(ur) eða í sambúð 60% 40% 690  60%
Ekkill/ekkja 69% 31% 175  69%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 44% 56% 167  44%
Ekki í launaðri vinnu 66% 34% 834  66%
Menntun
Grunnskólanám 62% 38% 287  62%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 62% 38% 374  62%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 60% 40% 86  60%
Háskólanám 63% 37% 236  63%
Ráðstöfunartekjur heimilisins *
250 þús kr. eða lægri 71% 29% 28  71%
251-500 þús kr. 66% 34% 313  66%
501-750 þús kr. 56% 44% 177  56%
Yfir 750 þús kr. 51% 49% 63  51%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 62% 38% 315  62%
Frekar eða mjög góð 63% 37% 689  63%
Heimaþjónusta *
Fær ekki heimaþjónustu 61% 39% 844  61%
Fær heimaþjónustu 70% 30% 162  70%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 58. Tekur þú þátt í félagsstarfi eldri borgara á vegum sveitarfélagsins?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
192 19% 2%  19%
Nei 813 81% 2%  81%
Fjöldi svara 1005 100%
Vil ekki svara 14
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 19% 81% 1005  19%
Kyn ***
Karl 14% 86% 490  14%
Kona 24% 76% 515  24%
Aldur ***
67-69 ára 8% 92% 232  8%
70-72 ára 17% 83% 212  17%
73-75 ára 23% 77% 151  23%
76-79 ára 22% 78% 165  22%
80-87 ára 28% 72% 190  28%
88 ára og eldri 24% 76% 55  24%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 14% 86% 604  14%
Landsbyggð 27% 73% 401  27%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 22% 78% 135  22%
Gift(ur) eða í sambúð 16% 84% 685  16%
Ekkill/ekkja 29% 71% 176  29%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 5% 95% 166  5%
Ekki í launaðri vinnu 22% 78% 830  22%
Menntun ***
Grunnskólanám 24% 76% 286  24%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 22% 78% 370  22%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 84% 85  16%
Háskólanám 11% 89% 237  11%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
250 þús kr. eða lægri 18% 82% 28  18%
251-500 þús kr. 25% 75% 312  25%
501-750 þús kr. 14% 86% 176  14%
Yfir 750 þús kr. 3% 97% 62  3%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 19% 81% 315  19%
Frekar eða mjög góð 19% 81% 684  19%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 17% 83% 839  17%
Fær heimaþjónustu 29% 71% 162  29%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 59. Hversu ánægð/ur eða óánægð/ur ert þú með það félagsstarf sem boðið er upp á í því sveitarfélagi þar sem þú býrð?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög óánægð/ur 6 1% 1%  1%
Frekar óánægð/ur 15 3% 2%  3%
Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur 90 19% 4%  19%
Frekar ánægð/ur 191 41% 4%  41%
Mjög ánægð/ur 160 35% 4%  35%
Fjöldi svara 462 100%
Á ekki við, hef ekki kynnt mér það 524
Á ekki við, er ekki í boði 13
Vil ekki svara 20
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Frekar eða mjög óánægð/ur Hvorki ánægð/ur né óánægð/ur Frekar ánægð/ur Mjög ánægð/ur Fjöldi Frekar eða mjög ánægð(ur)
Heild 5% 19% 41% 35% 462  76%
Kyn
Karl 5% 24% 41% 30% 210  71%
Kona 4% 15% 42% 38% 252  80%
Aldur óg
67-69 ára 6% 24% 42% 28% 67  70%
70-72 ára 5% 25% 37% 33% 95  69%
73-75 ára 3% 22% 42% 33% 76  75%
76-79 ára 6% 23% 37% 34% 87  71%
80-87 ára 3% 10% 48% 39% 116  87%
88 ára og eldri 10% 5% 38% 48% 21  86%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 8% 23% 37% 32% 236  69%
Landsbyggð 1% 15% 46% 37% 226  83%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 6% 19% 43% 32% 63  75%
Gift(ur) eða í sambúð 4% 23% 44% 30% 296  73%
Ekkill/ekkja 5% 9% 35% 51% 99  86%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 7% 21% 44% 28% 43  72%
Ekki í launaðri vinnu 4% 19% 41% 36% 414  77%
Menntun óg
Grunnskólanám 4% 17% 41% 38% 143  79%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 4% 16% 42% 38% 185  80%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 29% 38% 29% 42  67%
Háskólanám 6% 24% 47% 23% 83  70%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 0% 20% 47% 33% 15  80%
251-500 þús kr. 6% 17% 35% 42% 160  77%
501-750 þús kr. 4% 20% 49% 27% 81  77%
Yfir 750 þús kr. 0% 41% 29% 29% 17  59%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 5% 24% 43% 29% 152  72%
Frekar eða mjög góð 5% 17% 40% 38% 309  78%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 4% 20% 43% 33% 366  75%
Fær heimaþjónustu 5% 16% 37% 41% 94  79%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 60. Tekur þú þátt í einhverju félagsstarfi öðru en félagsstarfi eldri borgara?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
414 41% 3%  41%
Nei 589 59% 3%  59%
Fjöldi svara 1003 100%
Vil ekki svara 16
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Nei Fjöldi
Heild 41% 59% 1003  41%
Kyn
Karl 44% 56% 488  44%
Kona 38% 62% 515  38%
Aldur ***
67-69 ára 45% 55% 230  45%
70-72 ára 53% 47% 209  53%
73-75 ára 48% 52% 153  48%
76-79 ára 35% 65% 167  35%
80-87 ára 30% 70% 189  30%
88 ára og eldri 20% 80% 55  20%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 44% 56% 601  44%
Landsbyggð 38% 62% 402  38%
Hjúskaparstaða **
Ógift(ur) og ekki í sambúð 34% 66% 135  34%
Gift(ur) eða í sambúð 45% 55% 683  45%
Ekkill/ekkja 34% 66% 175  34%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 47% 53% 163  47%
Ekki í launaðri vinnu 40% 60% 834  40%
Menntun ***
Grunnskólanám 28% 72% 286  28%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 40% 60% 373  40%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 46% 54% 85  46%
Háskólanám 58% 42% 236  58%
Ráðstöfunartekjur heimilisins ***
250 þús kr. eða lægri 21% 79% 29  21%
251-500 þús kr. 40% 60% 311  40%
501-750 þús kr. 51% 49% 178  51%
Yfir 750 þús kr. 58% 42% 62  58%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 34% 66% 315  34%
Frekar eða mjög góð 45% 55% 682  45%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 44% 56% 838  44%
Fær heimaþjónustu 29% 71% 161  29%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 61. Verð þú meiri tíma ein(n) en þú vildir? Ef já, að hve litlu eða miklu leyti verð þú meiri tíma ein(n) en þú vildir?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, ég ver ekki meiri tíma ein(n) en ég vildi 713 73% 3%  73%
Já, að litlu leyti 140 14% 2%  14%
Já, að talsverðu leyti 91 9% 2%  9%
Já, að mestu leyti 30 3% 1%  3%
Já, að öllu leyti 6 1% 0%  1%
Fjöldi svara 980 100%
Vil ekki svara 39
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Nei, ég ver ekki meiri tíma ein(n) en ég vildi Já, að litlu leyti Já, að talsverðu leyti Já, að mestu eða öllu leyti Fjöldi
Heild 73% 14% 9% 4% 980  27%
Kyn *
Karl 77% 13% 8% 2% 480  23%
Kona 69% 16% 10% 5% 500  31%
Aldur óg
67-69 ára 74% 13% 9% 4% 230  26%
70-72 ára 73% 14% 9% 3% 207  27%
73-75 ára 73% 17% 7% 3% 144  27%
76-79 ára 73% 13% 12% 2% 165  27%
80-87 ára 69% 15% 10% 5% 183  31%
88 ára og eldri 75% 12% 6% 8% 51  25%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 72% 15% 9% 4% 589  28%
Landsbyggð 74% 13% 10% 4% 391  26%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 52% 24% 14% 10% 132  48%
Gift(ur) eða í sambúð 81% 11% 7% 1% 672  19%
Ekkill/ekkja 59% 17% 16% 8% 167  41%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 84% 9% 7% 1% 161  16%
Ekki í launaðri vinnu 71% 15% 10% 4% 809  29%
Menntun óg
Grunnskólanám 71% 14% 9% 6% 277  29%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 73% 14% 9% 3% 362  27%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 74% 18% 5% 4% 84  26%
Háskólanám 73% 13% 12% 1% 238  27%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 62% 17% 14% 7% 29  38%
251-500 þús kr. 67% 18% 10% 6% 305  33%
501-750 þús kr. 80% 13% 7% 1% 173  20%
Yfir 750 þús kr. 76% 19% 3% 2% 63  24%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 65% 18% 13% 5% 307  35%
Frekar eða mjög góð 76% 13% 8% 3% 670  24%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 75% 14% 9% 3% 820  25%
Fær heimaþjónustu 63% 17% 13% 8% 156  37%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Ofbeldi

Greining 62. Hefur þú upplifað vanrækslu? Þ.e. ekki fengið næringu, klæði, húsaskjól, læknisþjónustu, hreinlæti eða öryggi sem umönnunaraðili á að sjá þér fyrir.

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 0 0% 0%  0%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 1 0% 0%  0%
Já, af öðrum aðilum 3 0% 0%  0%
Nei 1003 100% 0%  100%
Veit ekki 1 0% 0%  0%
Fjöldi svara 1008
Vil ekki svara 11
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af öðrum aðilum Nei Veit ekki Fjöldi
Heild 0% 0% 0% 100% 0% 1008
Kyn óg óg óg óg óg
Karl 0% 0% 0% 100% 0% 492
Kona 0% 0% 0% 99% 0% 516
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 0% 100% 0% 233
70-72 ára 0% 0% 0% 99% 0% 213
73-75 ára 0% 0% 1% 99% 0% 153
76-79 ára 0% 0% 1% 99% 0% 165
80-87 ára 0% 1% 0% 99% 0% 191
88 ára og eldri 0% 0% 0% 100% 0% 53
Búseta óg óg óg óg óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 0% 99% 0% 605
Landsbyggð 0% 0% 0% 100% 0% 403
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 0% 1% 1% 98% 1% 134
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 0% 100% 0% 690
Ekkill/ekkja 0% 0% 1% 99% 0% 175
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 0% 0% 1% 99% 0% 167
Ekki í launaðri vinnu 0% 0% 0% 100% 0% 831
Menntun óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 0% 0% 0% 99% 0% 288
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 1% 99% 0% 370
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 0% 100% 0% 86
Háskólanám 0% 0% 0% 100% 0% 239
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 0% 0% 0% 97% 3% 29
251-500 þús kr. 0% 0% 1% 99% 0% 310
501-750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 0% 178
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 0% 63
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg óg óg óg óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 0% 0% 1% 99% 0% 314
Frekar eða mjög góð 0% 0% 0% 100% 0% 689
Heimaþjónusta óg óg óg óg óg
Fær ekki heimaþjónustu 0% 0% 0% 99% 0% 845
Fær heimaþjónustu 0% 0% 0% 100% 0% 159
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 63. Hefur þú verið beitt/ur líkamlegu ofbeldi? T.d. barsmíðar, hrindingar, bundin(n), þvinguð neysla matar eða lyfja.

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 2 0% 0%  0%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 0 0% 0%  0%
Já, af öðrum aðilum 1 0% 0%  0%
Nei 960 100% 0%  100%
Veit ekki 1 0% 0%  0%
Fjöldi svara 964
Vil ekki svara 55
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af öðrum aðilum Nei Veit ekki Fjöldi
Heild 0% 0% 0% 100% 0% 964
Kyn óg óg óg óg óg
Karl 0% 0% 0% 100% 0% 477
Kona 0% 0% 0% 99% 0% 487
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 0% 100% 0% 217
70-72 ára 0% 0% 1% 99% 0% 199
73-75 ára 0% 0% 0% 100% 0% 147
76-79 ára 0% 0% 0% 100% 0% 158
80-87 ára 1% 0% 0% 99% 0% 191
88 ára og eldri 0% 0% 0% 100% 0% 52
Búseta óg óg óg óg óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 0% 99% 0% 578
Landsbyggð 0% 0% 0% 100% 0% 386
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 1% 0% 1% 98% 1% 130
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 0% 100% 0% 652
Ekkill/ekkja 1% 0% 0% 99% 0% 174
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 0% 0% 0% 100% 0% 156
Ekki í launaðri vinnu 0% 0% 0% 99% 0% 798
Menntun óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 0% 0% 0% 99% 0% 275
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 0% 100% 0% 357
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 0% 100% 0% 81
Háskólanám 0% 0% 0% 99% 0% 227
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 0% 0% 3% 97% 0% 29
251-500 þús kr. 0% 0% 0% 99% 0% 300
501-750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 0% 169
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 0% 60
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg óg óg óg óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 1% 0% 0% 99% 0% 302
Frekar eða mjög góð 0% 0% 0% 100% 0% 659
Heimaþjónusta óg óg óg óg óg
Fær ekki heimaþjónustu 0% 0% 0% 100% 0% 802
Fær heimaþjónustu 1% 0% 0% 99% 0% 158
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 64. Hefur þú verið beitt/ur andlegu ofbeldi? Þ.e. orð eða framkoma voru notuð á niðrandi hátt gagnvart þér, eða þú varst félagslega einangruð/einangraður eða útilokuð/aður.

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 13 1% 1%  1%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 1 0% 0%  0%
Já, af öðrum aðilum 17 2% 1%  2%
Nei 915 96% 1%  96%
Veit ekki 5 1% 0%  1%
Fjöldi svara 950
Vil ekki svara 69
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af öðrum aðilum Nei Veit ekki Fjöldi
Heild 1% 0% 2% 96% 1% 950
Kyn óg óg
Karl 1% 0% 2% 97% 0% 472
Kona 2% 0% 2% 96% 1% 478
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 2% 97% 0% 211
70-72 ára 3% 0% 3% 95% 0% 197
73-75 ára 1% 1% 3% 94% 1% 144
76-79 ára 1% 0% 1% 97% 1% 156
80-87 ára 2% 0% 0% 98% 0% 190
88 ára og eldri 0% 0% 0% 98% 2% 52
Búseta óg óg
Höfuðborgarsvæði 1% 0% 2% 97% 0% 570
Landsbyggð 2% 0% 2% 95% 1% 380
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 2% 0% 2% 95% 0% 126
Gift(ur) eða í sambúð 1% 0% 2% 97% 1% 642
Ekkill/ekkja 3% 1% 1% 96% 1% 174
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 1% 0% 2% 97% 0% 154
Ekki í launaðri vinnu 2% 0% 2% 96% 1% 786
Menntun óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 1% 0% 1% 98% 0% 269
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 0% 3% 95% 0% 352
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 0% 0% 98% 1% 80
Háskólanám 2% 0% 2% 95% 1% 225
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 4% 4% 4% 93% 0% 28
251-500 þús kr. 1% 0% 2% 96% 1% 297
501-750 þús kr. 1% 0% 1% 97% 1% 168
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 2% 98% 0% 59
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg óg * óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 2% 0% 3% 94% 1% 297
Frekar eða mjög góð 1% 0% 1% 97% 0% 650
Heimaþjónusta óg óg óg óg
Fær ekki heimaþjónustu 1% 0% 2% 96% 1% 789
Fær heimaþjónustu 2% 1% 1% 97% 1% 157
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 65. Hefur þú verið beitt/ur fjárhagslegu ofbeldi? Þ.e. stuldur eða misnotkun fjármuna og/eða eigna þar sem umönnunaraðili eða annar misnotar aðstöðu sína.

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum 3 0% 0%  0%
Já, af öðrum umsjónaraðilum 0 0% 0%  0%
Já, af öðrum aðilum 10 1% 1%  1%
Nei 937 98% 1%  98%
Veit ekki 2 0% 0%  0%
Fjöldi svara 952
Vil ekki svara 67
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Já, af skyldmennum og/eða öðrum nákomnum Já, af öðrum umsjónaraðilum Já, af öðrum aðilum Nei Veit ekki Fjöldi
Heild 0% 0% 1% 98% 0% 952
Kyn óg óg óg óg
Karl 0% 0% 1% 98% 0% 473
Kona 0% 0% 1% 99% 0% 479
Aldur óg óg óg óg óg
67-69 ára 0% 0% 1% 98% 1% 213
70-72 ára 0% 0% 2% 98% 0% 195
73-75 ára 0% 0% 2% 98% 0% 145
76-79 ára 0% 0% 1% 99% 0% 158
80-87 ára 2% 0% 0% 98% 0% 189
88 ára og eldri 0% 0% 2% 98% 0% 52
Búseta óg óg óg óg
Höfuðborgarsvæði 0% 0% 1% 98% 0% 572
Landsbyggð 1% 0% 1% 98% 0% 380
Hjúskaparstaða óg óg óg óg óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 1% 0% 3% 95% 1% 128
Gift(ur) eða í sambúð 0% 0% 1% 99% 0% 645
Ekkill/ekkja 0% 0% 0% 100% 0% 172
Staða á vinnumarkaði óg óg óg óg óg
Í launaðri vinnu 0% 0% 1% 99% 0% 154
Ekki í launaðri vinnu 0% 0% 1% 98% 0% 788
Menntun óg óg óg óg óg
Grunnskólanám 0% 0% 1% 99% 0% 269
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 1% 98% 0% 354
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 0% 0% 0% 100% 0% 81
Háskólanám 0% 0% 1% 99% 0% 224
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 0% 0% 7% 93% 0% 28
251-500 þús kr. 1% 0% 1% 98% 0% 296
501-750 þús kr. 0% 0% 1% 99% 0% 167
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 0% 100% 0% 59
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg óg óg óg óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 1% 0% 2% 97% 1% 298
Frekar eða mjög góð 0% 0% 1% 99% 0% 651
Heimaþjónusta óg óg óg óg óg
Fær ekki heimaþjónustu 0% 0% 1% 98% 0% 791
Fær heimaþjónustu 0% 0% 1% 99% 0% 157
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Viðhorf til eldri borgara og tölvuvirkni

Greining 66. Telur þú að viðhorf til eldri borgara í samfélaginu séu almennt jákvæð eða neikvæð?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög neikvæð 28 3% 1%  3%
Frekar neikvæð 182 19% 3%  19%
Hvorki jákvæð né neikvæð 220 23% 3%  23%
Frekar jákvæð 426 45% 3%  45%
Mjög jákvæð 89 9% 2%  9%
Fjöldi svara 945 100%
Veit ekki 63
Vil ekki svara 11
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Frekar eða mjög neikvæð Hvorki jákvæð né neikvæð Frekar jákvæð Mjög jákvæð Fjöldi Frekar eða mjög jákvæð
Heild 22% 23% 45% 9% 945  54%
Kyn
Karl 20% 24% 45% 10% 470  56%
Kona 24% 23% 45% 8% 475  53%
Aldur óg
67-69 ára 23% 25% 48% 5% 220  52%
70-72 ára 23% 26% 43% 9% 203  52%
73-75 ára 23% 27% 42% 8% 143  50%
76-79 ára 22% 26% 42% 10% 156  52%
80-87 ára 21% 17% 49% 13% 178  62%
88 ára og eldri 18% 11% 47% 24% 45  71%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 26% 26% 41% 7% 564  48%
Landsbyggð 17% 20% 51% 12% 381  64%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 31% 20% 41% 7% 123  49%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 24% 47% 9% 654  56%
Ekkill/ekkja 26% 21% 42% 11% 158  53%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 20% 27% 48% 5% 154  53%
Ekki í launaðri vinnu 23% 23% 45% 10% 782  55%
Menntun
Grunnskólanám 22% 23% 45% 11% 267  55%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 22% 22% 47% 9% 347  56%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 26% 27% 37% 10% 78  47%
Háskólanám 23% 24% 45% 7% 231  53%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 34% 14% 38% 14% 29  52%
251-500 þús kr. 24% 22% 44% 10% 296  54%
501-750 þús kr. 18% 22% 52% 8% 170  60%
Yfir 750 þús kr. 23% 30% 38% 8% 60  47%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 30% 23% 40% 8% 292  48%
Frekar eða mjög góð 19% 24% 47% 10% 648  58%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 22% 24% 44% 9% 789  53%
Fær heimaþjónustu 22% 18% 48% 12% 153  59%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 67. Átt þú tölvu, spjaldtölvu, snjallsíma eða snjallúr?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég á tölvu 788 77% 3%  77%
Ég á spjaldtölvu 548 54% 3%  54%
Ég á snjallsíma 704 69% 3%  69%
Ég á snjallúr 105 10% 2%  10%
Nei, ég á hvorki tölvu, spjaldtölvu, snjallsíma eða snjallúr 92 9% 2%  9%
Fjöldi svara 1017
Hætt(ur) að svara 14
Vil ekki svara 2
Alls 1033
Til skýringar fyrir þátttakendur var örstuttur texti við hvern valkost sem útskýrði hvað t.d. snjallúr væri.
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Ég á tölvu Ég á spjaldtölvu Ég á snjallsíma Ég á snjallúr Nei, ég á hvorki tölvu, spjaldtölvu, snjallsíma eða snjallúr Fjöldi
Heild 77% 54% 69% 10% 9% 1017
Kyn *** *
Karl 84% 52% 71% 12% 8% 496
Kona 72% 55% 67% 8% 10% 521
Aldur *** *** *** *** óg
67-69 ára 88% 61% 90% 16% 0% 234
70-72 ára 88% 57% 81% 15% 3% 215
73-75 ára 82% 63% 75% 10% 3% 154
76-79 ára 75% 51% 64% 8% 9% 168
80-87 ára 63% 47% 44% 2% 19% 191
88 ára og eldri 31% 22% 22% 2% 53% 55
Búseta * *
Höfuðborgarsvæði 77% 55% 72% 12% 8% 613
Landsbyggð 77% 52% 65% 8% 11% 404
Hjúskaparstaða *** *** *** ** ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 75% 38% 66% 6% 10% 136
Gift(ur) eða í sambúð 83% 59% 75% 13% 5% 694
Ekkill/ekkja 60% 48% 51% 5% 20% 176
Staða á vinnumarkaði *** *** *** **
Í launaðri vinnu 90% 60% 85% 23% 2% 167
Ekki í launaðri vinnu 75% 52% 66% 8% 10% 840
Menntun *** * *** *** ***
Grunnskólanám 63% 49% 58% 4% 17% 290
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 79% 53% 65% 11% 9% 375
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 86% 62% 80% 13% 2% 86
Háskólanám 92% 59% 87% 17% 1% 241
Ráðstöfunartekjur heimilisins *** * *** óg óg
250 þús kr. eða lægri 76% 41% 62% 3% 10% 29
251-500 þús kr. 74% 52% 67% 8% 7% 313
501-750 þús kr. 90% 65% 84% 15% 1% 178
Yfir 750 þús kr. 98% 59% 95% 30% 0% 63
Eigið mat á líkamlegri heilsu ** * **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 77% 47% 65% 6% 10% 320
Frekar eða mjög góð 78% 57% 71% 13% 9% 691
Heimaþjónusta *** * *** ** ***
Fær ekki heimaþjónustu 80% 56% 74% 12% 7% 851
Fær heimaþjónustu 62% 44% 45% 4% 22% 162
Til skýringar fyrir þátttakendur var örstuttur texti sem útskýrði hvað t.d. snjallúr er.
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 68. Hversu sjaldan eða oft notar þú tækin þín / tækið þitt? - Tölvu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög sjaldan eða aldrei 59 8% 2%  8%
Sjaldnar en vikulega 30 4% 1%  4%
Vikulega 38 5% 1%  5%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 99 13% 2%  13%
Daglega 560 71% 3%  71%
Fjöldi svara 786 100%
Vil ekki svara 2
Á ekki við 231
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þeir sem áttu tölvu fengu þessa spurningu.
Mjög sjaldan eða aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Oftar en vikulega
Heild 8% 4% 5% 13% 71% 786  84%
Kyn ***
Karl 5% 2% 3% 11% 79% 414  89%
Kona 10% 6% 6% 15% 63% 372  78%
Aldur óg
67-69 ára 5% 2% 3% 7% 82% 207  89%
70-72 ára 6% 4% 4% 13% 73% 189  86%
73-75 ára 6% 3% 8% 16% 67% 127  83%
76-79 ára 9% 6% 4% 14% 67% 126  81%
80-87 ára 12% 5% 6% 16% 61% 120  77%
88 ára og eldri 12% 6% 6% 18% 59% 17  76%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 6% 3% 5% 12% 73% 474  85%
Landsbyggð 10% 5% 4% 13% 69% 312  82%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 7% 5% 7% 9% 73% 102  81%
Gift(ur) eða í sambúð 8% 3% 4% 13% 72% 573  85%
Ekkill/ekkja 8% 4% 5% 14% 70% 105  84%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 3% 1% 2% 12% 81% 150  93%
Ekki í launaðri vinnu 9% 4% 6% 12% 69% 626  81%
Menntun óg
Grunnskólanám 15% 5% 6% 11% 63% 183  74%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 4% 4% 14% 72% 295  86%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 11% 3% 4% 12% 70% 74  82%
Háskólanám 3% 2% 5% 12% 79% 221  90%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 9% 9% 14% 9% 59% 22  68%
251-500 þús kr. 7% 5% 5% 10% 73% 233  83%
501-750 þús kr. 6% 2% 4% 14% 74% 160  88%
Yfir 750 þús kr. 6% 0% 2% 10% 82% 62  92%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 5% 6% 15% 66% 247  81%
Frekar eða mjög góð 7% 3% 4% 12% 74% 534  85%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 8% 3% 5% 12% 72% 683  84%
Fær heimaþjónustu 6% 8% 4% 13% 69% 100  82%
Þeir sem áttu tölvu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 69. Hversu sjaldan eða oft notar þú tækin þín / tækið þitt? - Spjaldtölvu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög sjaldan eða aldrei 58 11% 3%  11%
Sjaldnar en vikulega 35 6% 2%  6%
Vikulega 35 6% 2%  6%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 63 12% 3%  12%
Daglega 354 65% 4%  65%
Fjöldi svara 545 100%
Vil ekki svara 3
Á ekki við 471
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þeir sem áttu spjaldtölvu fengu þessa spurningu.
Mjög sjaldan eða aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Oftar en vikulega
Heild 11% 6% 6% 12% 65% 545  77%
Kyn
Karl 11% 8% 7% 13% 61% 257  74%
Kona 10% 5% 6% 10% 69% 288  79%
Aldur óg
67-69 ára 8% 6% 6% 12% 68% 142  80%
70-72 ára 10% 7% 6% 12% 64% 121  77%
73-75 ára 10% 6% 4% 12% 67% 97  79%
76-79 ára 11% 7% 9% 4% 69% 85  73%
80-87 ára 13% 7% 8% 17% 55% 89  72%
88 ára og eldri 27% 0% 0% 9% 64% 11  73%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 11% 6% 7% 11% 66% 338  77%
Landsbyggð 11% 8% 5% 13% 63% 207  76%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 10% 8% 6% 2% 75% 51  76%
Gift(ur) eða í sambúð 11% 6% 6% 12% 64% 408  77%
Ekkill/ekkja 12% 6% 7% 13% 62% 84  75%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 14% 3% 4% 14% 65% 101  79%
Ekki í launaðri vinnu 10% 7% 7% 11% 65% 436  76%
Menntun óg
Grunnskólanám 11% 6% 6% 10% 67% 141  77%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 11% 8% 10% 9% 62% 195  71%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 9% 9% 2% 13% 66% 53  79%
Háskólanám 10% 4% 5% 15% 67% 142  82%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 17% 8% 0% 8% 67% 12  75%
251-500 þús kr. 10% 6% 6% 12% 66% 163  78%
501-750 þús kr. 6% 10% 6% 12% 66% 115  78%
Yfir 750 þús kr. 5% 3% 3% 22% 68% 37  89%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 8% 6% 17% 60% 149  77%
Frekar eða mjög góð 11% 6% 7% 10% 67% 392  76%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 11% 7% 7% 11% 65% 473  76%
Fær heimaþjónustu 8% 6% 6% 14% 66% 71  80%
Þeir sem áttu spjaldtölvu fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 70. Hversu sjaldan eða oft notar þú tækin þín / tækið þitt? - Snjallsíma

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög sjaldan eða aldrei 15 2% 1%  2%
Sjaldnar en vikulega 7 1% 1%  1%
Vikulega 8 1% 1%  1%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 40 6% 2%  6%
Daglega 630 90% 2%  90%
Fjöldi svara 700 100%
Vil ekki svara 4
Á ekki við 315
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þeir sem áttu snjallsíma fengu þessa spurningu.
Mjög sjaldan eða aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Oftar en vikulega
Heild 2% 1% 1% 6% 90% 700  96%
Kyn óg
Karl 3% 1% 2% 7% 88% 353  95%
Kona 1% 1% 0% 5% 92% 347  97%
Aldur óg
67-69 ára 0% 0% 2% 4% 93% 209  97%
70-72 ára 1% 1% 0% 5% 93% 175  98%
73-75 ára 1% 1% 1% 5% 92% 114  97%
76-79 ára 3% 1% 3% 10% 83% 107  93%
80-87 ára 8% 0% 0% 7% 85% 84  92%
88 ára og eldri 9% 18% 0% 0% 73% 11  73%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 2% 1% 1% 5% 91% 441  96%
Landsbyggð 3% 1% 1% 7% 88% 259  95%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 3% 2% 2% 3% 89% 89  92%
Gift(ur) eða í sambúð 2% 0% 1% 6% 91% 518  97%
Ekkill/ekkja 1% 3% 1% 5% 90% 88  94%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 2% 1% 1% 5% 92% 142  96%
Ekki í launaðri vinnu 2% 1% 1% 6% 90% 549  95%
Menntun óg
Grunnskólanám 4% 1% 0% 8% 87% 165  95%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 0% 2% 6% 91% 244  97%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 4% 3% 1% 4% 87% 69  91%
Háskólanám 1% 1% 1% 3% 94% 208  97%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 0% 0% 0% 0% 100% 18  100%
251-500 þús kr. 2% 1% 0% 7% 89% 209  96%
501-750 þús kr. 1% 1% 2% 5% 91% 149  96%
Yfir 750 þús kr. 2% 0% 0% 3% 95% 60  98%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 2% 2% 2% 10% 84% 206  94%
Frekar eða mjög góð 2% 1% 1% 4% 92% 490  96%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 2% 1% 1% 6% 90% 626  96%
Fær heimaþjónustu 4% 1% 1% 6% 88% 72  93%
Þeir sem áttu snjallsíma fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 71. Hversu sjaldan eða oft fylgist þú með heilsunni í snjallúrinu þínu?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög sjaldan eða aldrei 24 23% 8%  23%
Sjaldnar en vikulega 8 8% 5%  8%
Vikulega 7 7% 5%  7%
Oftar en vikulega en sjaldnar en daglega 27 26% 8%  26%
Daglega 30 29% 9%  29%
Oftar en einu sinni á dag 8 8% 5%  8%
Fjöldi svara 104 100%
Vil ekki svara 1
Á ekki við 914
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Þeir sem áttu snjallúr fengu þessa spurningu.
Mjög sjaldan eða aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega en sjaldnar en daglega Daglega Oftar en einu sinni á dag Fjöldi Oftar en vikulega
Heild 23% 8% 7% 26% 29% 8% 104  62%
Kyn óg
Karl 28% 10% 7% 25% 25% 7% 61  56%
Kona 16% 5% 7% 28% 35% 9% 43  72%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 24% 8% 8% 24% 28% 7% 71  59%
Landsbyggð 21% 6% 3% 30% 30% 9% 33  70%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 14% 0% 0% 57% 0% 29% 7  86%
Gift(ur) eða í sambúð 23% 9% 8% 24% 30% 7% 88  60%
Ekkill/ekkja 33% 0% 0% 22% 44% 0% 9  67%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 26% 8% 5% 29% 18% 13% 38  61%
Ekki í launaðri vinnu 22% 6% 8% 25% 33% 5% 63  63%
Menntun óg
Grunnskólanám 18% 9% 9% 18% 45% 0% 11  64%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 25% 10% 8% 30% 22% 5% 40  57%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 9% 18% 9% 27% 27% 9% 11  64%
Háskólanám 27% 2% 5% 24% 29% 12% 41  66%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 22% 6% 11% 28% 33% 0% 18  61%
Frekar eða mjög góð 23% 8% 6% 26% 28% 9% 86  63%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 23% 8% 6% 26% 29% 8% 98  62%
Fær heimaþjónustu 17% 0% 17% 33% 33% 0% 6  67%
Þeir sem áttu snjallúr fengu þessa spurningu. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 72. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Ferð inn á heimabankann þinn

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 261 26% 3%  26%
Sjaldnar en vikulega 172 17% 2%  17%
Vikulega 214 22% 3%  22%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 264 27% 3%  27%
Daglega 80 8% 2%  8%
Fjöldi svara 991 100%
Vil ekki svara 28
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 26% 17% 22% 35% 991  74%
Kyn ***
Karl 23% 15% 21% 41% 482  77%
Kona 29% 20% 22% 28% 509  71%
Aldur ***
67-69 ára 7% 21% 27% 44% 230  93%
70-72 ára 13% 16% 25% 46% 208  87%
73-75 ára 17% 19% 26% 38% 149  83%
76-79 ára 34% 18% 17% 30% 164  66%
80-87 ára 50% 15% 17% 19% 187  50%
88 ára og eldri 81% 6% 2% 11% 53  19%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 22% 18% 23% 37% 597  78%
Landsbyggð 34% 16% 19% 32% 394  66%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 25% 14% 28% 33% 136  75%
Gift(ur) eða í sambúð 21% 18% 22% 39% 671  79%
Ekkill/ekkja 47% 18% 14% 22% 176  53%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 12% 15% 18% 55% 163  88%
Ekki í launaðri vinnu 29% 18% 22% 31% 818  71%
Menntun ***
Grunnskólanám 42% 14% 20% 24% 284  58%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 27% 18% 23% 33% 363  73%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 19% 19% 19% 44% 85  81%
Háskólanám 10% 20% 23% 47% 235  90%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 24% 28% 31% 17% 29  76%
251-500 þús kr. 27% 18% 23% 32% 308  73%
501-750 þús kr. 13% 13% 32% 42% 173  87%
Yfir 750 þús kr. 3% 11% 15% 71% 62  97%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 31% 21% 19% 29% 312  69%
Frekar eða mjög góð 24% 15% 23% 37% 673  76%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 22% 18% 22% 37% 828  78%
Fær heimaþjónustu 45% 14% 18% 23% 159  55%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 73. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Verslar á netinu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 615 63% 3%  63%
Sjaldnar en vikulega 323 33% 3%  33%
Vikulega 26 3% 1%  3%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 13 1% 1%  1%
Daglega 3 0% 0%  0%
Fjöldi svara 980 100%
Vil ekki svara 39
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 63% 33% 3% 2% 980  37%
Kyn ***
Karl 57% 39% 2% 2% 475  43%
Kona 68% 27% 3% 1% 505  32%
Aldur óg
67-69 ára 39% 56% 4% 2% 227  61%
70-72 ára 50% 44% 3% 2% 208  50%
73-75 ára 62% 31% 3% 3% 143  38%
76-79 ára 73% 24% 2% 2% 165  27%
80-87 ára 88% 11% 2% 0% 184  12%
88 ára og eldri 96% 4% 0% 0% 53  4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 61% 34% 3% 2% 596  39%
Landsbyggð 65% 31% 2% 1% 384  35%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 65% 28% 4% 3% 134  35%
Gift(ur) eða í sambúð 58% 38% 2% 2% 663  42%
Ekkill/ekkja 79% 18% 3% 1% 174  21%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 41% 53% 2% 4% 160  59%
Ekki í launaðri vinnu 67% 29% 3% 1% 810  33%
Menntun óg
Grunnskólanám 78% 19% 2% 0% 279  22%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 66% 30% 3% 2% 359  34%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 51% 45% 4% 1% 85  49%
Háskólanám 42% 52% 3% 3% 234  58%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 90% 10% 0% 0% 29  10%
251-500 þús kr. 69% 27% 3% 1% 300  31%
501-750 þús kr. 49% 48% 1% 2% 173  51%
Yfir 750 þús kr. 31% 60% 5% 5% 62  69%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 67% 30% 3% 1% 308  33%
Frekar eða mjög góð 61% 35% 3% 2% 666  39%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 60% 36% 2% 2% 818  40%
Fær heimaþjónustu 74% 20% 6% 1% 158  26%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 74. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Ferð inn á Heilsuveru til að endurnýja lyfseðla

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 597 61% 3%  61%
Sjaldnar en vikulega 346 35% 3%  35%
Vikulega 22 2% 1%  2%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 19 2% 1%  2%
Daglega 0 0% 0%  0%
Fjöldi svara 984 100%
Vil ekki svara 35
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 61% 35% 2% 2% 984  39%
Kyn
Karl 59% 35% 3% 3% 479  41%
Kona 62% 35% 2% 1% 505  38%
Aldur óg
67-69 ára 42% 54% 3% 1% 229  58%
70-72 ára 49% 46% 3% 2% 207  51%
73-75 ára 57% 37% 2% 4% 145  43%
76-79 ára 71% 26% 2% 1% 163  29%
80-87 ára 80% 16% 2% 2% 186  20%
88 ára og eldri 96% 4% 0% 0% 54  4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 60% 36% 2% 2% 594  40%
Landsbyggð 62% 33% 3% 2% 390  38%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 67% 31% 0% 2% 133  33%
Gift(ur) eða í sambúð 55% 40% 3% 2% 669  45%
Ekkill/ekkja 77% 21% 1% 1% 173  23%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 54% 42% 2% 2% 163  46%
Ekki í launaðri vinnu 63% 33% 2% 2% 811  37%
Menntun óg
Grunnskólanám 73% 24% 2% 2% 280  27%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 64% 31% 2% 2% 362  36%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 46% 48% 4% 2% 84  54%
Háskólanám 45% 51% 2% 1% 232  55%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 86% 14% 0% 0% 29  14%
251-500 þús kr. 69% 27% 2% 3% 302  31%
501-750 þús kr. 47% 45% 5% 4% 172  53%
Yfir 750 þús kr. 34% 59% 3% 3% 61  66%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 61% 33% 3% 2% 306  39%
Frekar eða mjög góð 60% 36% 2% 2% 672  40%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 58% 38% 2% 2% 822  42%
Fær heimaþjónustu 76% 22% 1% 1% 159  24%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 75. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Nýtir þér þjónustu á Island.is

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 575 59% 3%  59%
Sjaldnar en vikulega 326 33% 3%  33%
Vikulega 35 4% 1%  4%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 36 4% 1%  4%
Daglega 2 0% 0%  0%
Fjöldi svara 974 100%
Vil ekki svara 45
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 59% 33% 4% 4% 974  41%
Kyn **
Karl 54% 36% 5% 5% 475  46%
Kona 64% 31% 3% 3% 499  36%
Aldur óg
67-69 ára 33% 57% 4% 6% 230  67%
70-72 ára 49% 38% 6% 7% 206  51%
73-75 ára 64% 30% 3% 3% 144  36%
76-79 ára 67% 28% 3% 3% 159  33%
80-87 ára 82% 15% 2% 1% 181  18%
88 ára og eldri 96% 2% 2% 0% 54  4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 58% 33% 4% 4% 589  42%
Landsbyggð 60% 34% 3% 4% 385  40%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 60% 35% 2% 3% 132  40%
Gift(ur) eða í sambúð 54% 37% 4% 5% 663  46%
Ekkill/ekkja 80% 17% 2% 1% 170  20%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 38% 48% 7% 7% 162  62%
Ekki í launaðri vinnu 64% 30% 3% 3% 802  36%
Menntun óg
Grunnskólanám 74% 22% 1% 3% 278  26%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 56% 36% 4% 4% 356  44%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 53% 40% 5% 2% 83  47%
Háskólanám 46% 42% 6% 6% 231  54%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 82% 18% 0% 0% 28  18%
251-500 þús kr. 62% 31% 4% 3% 298  38%
501-750 þús kr. 42% 45% 5% 8% 169  58%
Yfir 750 þús kr. 32% 55% 8% 5% 62  68%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 64% 29% 4% 3% 305  36%
Frekar eða mjög góð 57% 36% 3% 4% 664  43%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 55% 37% 4% 5% 815  45%
Fær heimaþjónustu 80% 18% 1% 1% 156  20%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 76. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Ferð inn á heimasíðu TR

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 572 59% 3%  59%
Sjaldnar en vikulega 381 39% 3%  39%
Vikulega 6 1% 0%  1%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 12 1% 1%  1%
Daglega 1 0% 0%  0%
Fjöldi svara 972 100%
Vil ekki svara 47
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 59% 39% 1% 1% 972  41%
Kyn óg
Karl 56% 42% 0% 1% 472  44%
Kona 61% 36% 1% 1% 500  39%
Aldur óg
67-69 ára 47% 53% 0% 0% 226  53%
70-72 ára 47% 49% 2% 2% 206  53%
73-75 ára 57% 41% 0% 2% 145  43%
76-79 ára 63% 34% 0% 2% 161  37%
80-87 ára 74% 25% 1% 1% 182  26%
88 ára og eldri 94% 6% 0% 0% 52  6%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 57% 41% 1% 2% 587  43%
Landsbyggð 61% 37% 1% 1% 385  39%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 53% 45% 1% 1% 131  47%
Gift(ur) eða í sambúð 55% 42% 0% 2% 660  45%
Ekkill/ekkja 74% 24% 1% 0% 172  26%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 68% 30% 1% 1% 159  32%
Ekki í launaðri vinnu 57% 41% 1% 1% 803  43%
Menntun óg
Grunnskólanám 70% 28% 1% 1% 278  30%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 59% 38% 1% 2% 355  41%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 45% 54% 0% 1% 83  55%
Háskólanám 51% 48% 0% 1% 230  49%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 71% 29% 0% 0% 28  29%
251-500 þús kr. 58% 40% 1% 2% 297  42%
501-750 þús kr. 44% 53% 0% 2% 171  56%
Yfir 750 þús kr. 60% 39% 2% 0% 62  40%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 60% 38% 1% 1% 306  40%
Frekar eða mjög góð 58% 40% 0% 2% 661  42%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 57% 41% 1% 2% 812  43%
Fær heimaþjónustu 69% 30% 1% 0% 157  31%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 77. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Átt samskipti við vini og fjölskyldu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 246 25% 3%  25%
Sjaldnar en vikulega 109 11% 2%  11%
Vikulega 142 14% 2%  14%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 236 24% 3%  24%
Daglega 256 26% 3%  26%
Fjöldi svara 989 100%
Vil ekki svara 30
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 25% 11% 14% 50% 989  75%
Kyn **
Karl 26% 14% 15% 45% 480  74%
Kona 24% 8% 13% 54% 509  76%
Aldur ***
67-69 ára 7% 9% 15% 69% 229  93%
70-72 ára 13% 13% 17% 58% 211  87%
73-75 ára 19% 10% 20% 51% 147  81%
76-79 ára 33% 13% 12% 42% 163  67%
80-87 ára 43% 13% 12% 32% 186  57%
88 ára og eldri 77% 4% 4% 15% 53  23%
Búseta *
Höfuðborgarsvæði 21% 11% 15% 53% 596  79%
Landsbyggð 30% 11% 14% 45% 393  70%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 26% 11% 17% 47% 133  74%
Gift(ur) eða í sambúð 20% 12% 13% 55% 673  80%
Ekkill/ekkja 41% 10% 16% 33% 174  59%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 14% 10% 15% 60% 162  86%
Ekki í launaðri vinnu 27% 11% 14% 48% 817  73%
Menntun ***
Grunnskólanám 35% 11% 14% 40% 281  65%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 29% 12% 15% 44% 365  71%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 11% 20% 49% 85  80%
Háskólanám 8% 9% 13% 70% 234  92%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 32% 21% 25% 21% 28  68%
251-500 þús kr. 27% 9% 17% 47% 305  73%
501-750 þús kr. 14% 14% 15% 56% 173  86%
Yfir 750 þús kr. 3% 10% 19% 68% 63  97%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 30% 12% 16% 43% 307  70%
Frekar eða mjög góð 23% 11% 14% 53% 676  77%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 22% 11% 14% 53% 827  78%
Fær heimaþjónustu 41% 12% 15% 33% 158  59%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 78. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Aflar þér upplýsinga um þjónustu og viðburði t.d. tix.is

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 436 45% 3%  45%
Sjaldnar en vikulega 247 25% 3%  25%
Vikulega 62 6% 2%  6%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 140 14% 2%  14%
Daglega 91 9% 2%  9%
Fjöldi svara 976 100%
Vil ekki svara 43
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 45% 25% 6% 24% 976  55%
Kyn *
Karl 42% 24% 8% 26% 477  58%
Kona 47% 27% 5% 21% 499  53%
Aldur óg
67-69 ára 22% 35% 8% 35% 227  78%
70-72 ára 31% 31% 10% 29% 205  69%
73-75 ára 43% 30% 7% 20% 145  57%
76-79 ára 53% 19% 4% 23% 162  47%
80-87 ára 71% 13% 3% 13% 185  29%
88 ára og eldri 87% 12% 0% 2% 52  13%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 42% 27% 7% 25% 595  58%
Landsbyggð 49% 23% 6% 22% 381  51%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 52% 20% 5% 22% 132  48%
Gift(ur) eða í sambúð 36% 29% 7% 28% 661  64%
Ekkill/ekkja 71% 17% 2% 10% 174  29%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 28% 22% 9% 40% 159  72%
Ekki í launaðri vinnu 48% 26% 5% 20% 807  52%
Menntun ***
Grunnskólanám 64% 19% 2% 14% 276  36%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 48% 23% 8% 21% 356  52%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 30% 39% 4% 28% 83  70%
Háskólanám 21% 31% 10% 38% 238  79%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 72% 24% 0% 3% 29  28%
251-500 þús kr. 51% 21% 5% 23% 301  49%
501-750 þús kr. 28% 31% 12% 28% 172  72%
Yfir 750 þús kr. 15% 26% 16% 44% 62  85%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 53% 21% 6% 19% 303  47%
Frekar eða mjög góð 41% 27% 6% 26% 668  59%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 40% 27% 7% 26% 816  60%
Fær heimaþjónustu 69% 18% 3% 10% 156  31%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 79. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Ferð inn á Skattur.is

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 497 51% 3%  51%
Sjaldnar en vikulega 452 46% 3%  46%
Vikulega 9 1% 1%  1%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 20 2% 1%  2%
Daglega 3 0% 0%  0%
Fjöldi svara 981 100%
Vil ekki svara 38
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 51% 46% 1% 2% 981  49%
Kyn óg
Karl 42% 53% 1% 3% 477  58%
Kona 59% 39% 1% 1% 504  41%
Aldur óg
67-69 ára 33% 64% 0% 3% 228  67%
70-72 ára 38% 57% 1% 3% 206  62%
73-75 ára 49% 48% 1% 1% 147  51%
76-79 ára 58% 39% 1% 2% 161  42%
80-87 ára 71% 27% 1% 2% 187  29%
88 ára og eldri 90% 10% 0% 0% 52  10%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 49% 48% 1% 2% 595  51%
Landsbyggð 53% 44% 1% 3% 386  47%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 47% 50% 0% 4% 133  53%
Gift(ur) eða í sambúð 47% 50% 1% 3% 665  53%
Ekkill/ekkja 69% 30% 1% 1% 174  31%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 32% 61% 3% 4% 163  68%
Ekki í launaðri vinnu 55% 43% 0% 2% 809  45%
Menntun óg
Grunnskólanám 68% 30% 1% 1% 281  32%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 50% 46% 1% 4% 359  50%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 38% 60% 2% 0% 82  62%
Háskólanám 35% 62% 1% 2% 235  65%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 61% 39% 0% 0% 28  39%
251-500 þús kr. 49% 47% 1% 2% 302  51%
501-750 þús kr. 39% 56% 1% 4% 174  61%
Yfir 750 þús kr. 23% 76% 0% 2% 62  77%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 54% 42% 1% 2% 309  46%
Frekar eða mjög góð 49% 48% 1% 2% 667  51%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 47% 50% 1% 3% 820  53%
Fær heimaþjónustu 70% 28% 1% 1% 157  30%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 80. Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi þjónustu eða stundar eftirfarandi á internetinu? - Annað

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 122 60% 7%  60%
Sjaldnar en vikulega 14 7% 4%  7%
Vikulega 5 2% 2%  2%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 12 6% 3%  6%
Daglega 49 24% 6%  24%
Fjöldi svara 202 100%
Vil ekki svara 11
Á ekki við 806
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega Fjöldi Oftar en aldrei
Heild 60% 7% 2% 30% 202  40%
Kyn óg
Karl 59% 9% 2% 30% 87  41%
Kona 62% 5% 3% 30% 115  38%
Aldur óg
67-69 ára 42% 8% 3% 47% 36  58%
70-72 ára 52% 6% 2% 40% 48  48%
73-75 ára 55% 14% 0% 32% 22  45%
76-79 ára 79% 6% 0% 15% 33  21%
80-87 ára 68% 6% 6% 20% 50  32%
88 ára og eldri 77% 0% 0% 23% 13  23%
Búseta óg
Höfuðborgarsvæði 59% 8% 1% 32% 117  41%
Landsbyggð 62% 6% 5% 27% 85  38%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 58% 3% 0% 39% 31  42%
Gift(ur) eða í sambúð 54% 10% 2% 34% 123  46%
Ekkill/ekkja 77% 2% 6% 15% 47  23%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 35% 13% 3% 48% 31  65%
Ekki í launaðri vinnu 65% 6% 2% 26% 170  35%
Menntun óg
Grunnskólanám 67% 5% 2% 27% 60  33%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 69% 7% 3% 21% 75  31%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 50% 17% 11% 22% 18  50%
Háskólanám 34% 7% 0% 59% 41  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 89% 0% 0% 11% 9  11%
251-500 þús kr. 65% 6% 3% 27% 71  35%
501-750 þús kr. 50% 7% 3% 40% 30  50%
Yfir 750 þús kr. 0% 33% 0% 67% 12  100%
Eigið mat á líkamlegri heilsu óg
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 67% 8% 3% 22% 64  33%
Frekar eða mjög góð 57% 7% 2% 35% 136  43%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 56% 7% 3% 34% 151  44%
Fær heimaþjónustu 76% 4% 2% 18% 50  24%
Marktækur munur er á hópum: *p = 0,05; **p = 0,01; ***p = 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.
Samfélagsmiðlar - Fjöldi = 30
Bátafréttir, instagram
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook
Facebook fylgjast með
Facebook og gmail
Facebook og Instagram
Facebook og Snapchat
Fb
Fésbók
Google og Facebook
Hópar, messenger, heimasíðu, facebook
Instagram, snapp
Mbl.is og facebook
Samfélagsmiðla
Samfélagsmiðla of tölvupóst
Samfélagsmiðla og fréttamiðla
Samfélagsmiðlar
Skoða fésbókina
Tölvupóstur, facebook
Annað - Fjöldi = 21
Allt mögulegt
Banka
Bókasafn, fasteignavefi og margt fl.
Eigin heimasíða, dagblöð, social networking
Fer að læra á Heilsuveru
Fræðurefni um félar
Fæ aðstoð
Gjaldkeri húsfélags
Handavinnusíður
Hef jákvæðni í fyrirrúmi
Íslendingabók
Ja.is
Lifðu núna, reynslusögur, doktor.is, ath hvað er í gangi
Lotto
Mjög sjaldan
Samskipti við fólk erelndis sem eru i minni faggrein
Skoðar myndir frá fjölskyldunni
Vinna
Ýmislegt
Ýmislegt
Það sem þarf
Fjölmiðlar - Fjöldi = 19
Blogga á mbl mikið
Blöð og tímait
Blöðin
Blöðin
Fjölmiðla
Fjölmiðla
Fjölmiðla
Fréttasíður
Fréttir
Fræðsla fréttir
Les blöðin og spá í veður og færð á landinu
Les blöðin.
Les fréttamiðla
Les fréttir
Lesa fréttir
Mbl
Mbl.is
Mbl.is
RÚV
Afþreying - Fjöldi = 9
Kapall
Kapall, blindralestrasafnið
Kapall, púsl, skemmtiefni
Netskrafl
Púsl, kapall
Skák
Tefli
Youtube
Youtube
Öflun upplýsinga - Fjöldi = 6
Google
Google
Google, fróðleikur, lyf og meðferðir
Google, ja.is
Leita upplýsinga varðandi vörur
Upplýsingaleit
Tölvupóstur - Fjöldi = 4
Netpóst
Póstinn minn
Soliter, gmail
Tölvupóst

Greining 81. Hversu sjaldan eða oft notar þú eftirfarandi þjónustu? - Skoðar fréttamiðla á netinu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 210 21% 2%  21%
Sjaldnar en vikulega 64 6% 1%  6%
Vikulega 35 3% 1%  3%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 111 11% 2%  11%
Daglega 593 59% 3%  59%
Fjöldi svara 1013 100%
Vil ekki svara 6
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Vikulega eða oftar
Heild 21% 6% 3% 11% 59% 1013  73%
Kyn ***
Karl 17% 5% 3% 9% 66% 495  78%
Kona 24% 8% 4% 13% 51% 518  68%
Aldur óg
67-69 ára 5% 5% 2% 8% 81% 234  90%
70-72 ára 10% 5% 4% 9% 72% 214  86%
73-75 ára 11% 6% 6% 17% 59% 154  82%
76-79 ára 23% 8% 3% 14% 52% 166  69%
80-87 ára 42% 9% 4% 12% 33% 192  49%
88 ára og eldri 79% 4% 0% 4% 13% 53  17%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 20% 6% 3% 11% 59% 610  74%
Landsbyggð 22% 6% 3% 10% 58% 403  72%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 24% 5% 3% 12% 56% 136  71%
Gift(ur) eða í sambúð 15% 6% 3% 10% 65% 691  79%
Ekkill/ekkja 40% 8% 4% 12% 36% 177  52%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 7% 1% 4% 10% 79% 167  93%
Ekki í launaðri vinnu 24% 7% 3% 11% 54% 836  69%
Menntun óg
Grunnskólanám 34% 8% 3% 10% 44% 290  58%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 21% 5% 4% 12% 59% 374  74%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 14% 2% 2% 15% 66% 86  84%
Háskólanám 6% 8% 4% 9% 73% 239  86%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 14% 17% 10% 10% 48% 29  69%
251-500 þús kr. 21% 7% 4% 12% 56% 313  72%
501-750 þús kr. 7% 5% 3% 11% 74% 178  88%
Yfir 750 þús kr. 2% 0% 5% 10% 84% 63  98%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 24% 7% 4% 13% 52% 317  69%
Frekar eða mjög góð 19% 6% 3% 10% 62% 690  75%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 17% 6% 4% 10% 63% 847  77%
Fær heimaþjónustu 42% 6% 1% 15% 36% 162  52%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 82. Hversu sjaldan eða oft notar þú eftirfarandi þjónustu? - Horfir á sjónvarpsefni á streymisveitum t.d. Netflix

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 540 54% 3%  54%
Sjaldnar en vikulega 155 15% 2%  15%
Vikulega 74 7% 2%  7%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 139 14% 2%  14%
Daglega 96 10% 2%  10%
Fjöldi svara 1004 100%
Vil ekki svara 15
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Vikulega eða oftar
Heild 54% 15% 7% 14% 10% 1004  31%
Kyn
Karl 51% 17% 7% 13% 11% 492  31%
Kona 56% 13% 8% 14% 8% 512  30%
Aldur óg
67-69 ára 31% 23% 12% 21% 14% 234  46%
70-72 ára 46% 15% 8% 19% 11% 213  38%
73-75 ára 52% 19% 9% 11% 9% 150  29%
76-79 ára 60% 13% 5% 13% 9% 164  27%
80-87 ára 76% 10% 3% 6% 6% 189  15%
88 ára og eldri 91% 4% 4% 2% 0% 54  6%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 50% 14% 8% 17% 11% 607  36%
Landsbyggð 59% 18% 7% 9% 8% 397  23%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 56% 12% 11% 12% 10% 135  33%
Gift(ur) eða í sambúð 49% 17% 7% 16% 10% 687  34%
Ekkill/ekkja 71% 10% 5% 7% 8% 173  20%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 38% 22% 10% 17% 14% 167  41%
Ekki í launaðri vinnu 57% 14% 7% 13% 8% 827  28%
Menntun ***
Grunnskólanám 71% 10% 5% 7% 7% 286  19%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 57% 15% 8% 11% 9% 370  28%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 38% 26% 10% 16% 9% 86  36%
Háskólanám 32% 20% 8% 25% 14% 237  48%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 79% 3% 7% 3% 7% 29  17%
251-500 þús kr. 60% 14% 7% 11% 8% 307  26%
501-750 þús kr. 45% 22% 7% 13% 12% 178  33%
Yfir 750 þús kr. 17% 25% 10% 30% 17% 63  57%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 61% 12% 5% 12% 10% 313  27%
Frekar eða mjög góð 50% 17% 8% 15% 10% 685  33%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 51% 16% 8% 15% 10% 840  33%
Fær heimaþjónustu 68% 12% 6% 9% 6% 160  20%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 83. Hversu sjaldan eða oft notar þú eftirfarandi þjónustu? - Hlustar á tónlist á streymisveitum t.d. Spotify

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 649 64% 3%  64%
Sjaldnar en vikulega 158 16% 2%  16%
Vikulega 55 5% 1%  5%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 82 8% 2%  8%
Daglega 64 6% 2%  6%
Fjöldi svara 1008 100%
Vil ekki svara 11
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Vikulega eða oftar
Heild 64% 16% 5% 8% 6% 1008  20%
Kyn *
Karl 61% 16% 6% 10% 8% 494  24%
Kona 68% 16% 5% 6% 5% 514  16%
Aldur óg
67-69 ára 44% 22% 9% 13% 12% 234  33%
70-72 ára 56% 20% 6% 10% 8% 212  24%
73-75 ára 63% 17% 6% 8% 6% 153  20%
76-79 ára 72% 13% 6% 5% 4% 166  15%
80-87 ára 84% 8% 1% 4% 3% 190  7%
88 ára og eldri 96% 0% 0% 2% 2% 53  4%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 62% 17% 6% 8% 7% 609  21%
Landsbyggð 68% 14% 5% 8% 5% 399  18%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 69% 15% 1% 6% 9% 136  15%
Gift(ur) eða í sambúð 59% 17% 8% 10% 6% 687  24%
Ekkill/ekkja 81% 11% 1% 2% 5% 176  7%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 50% 19% 8% 13% 10% 166  31%
Ekki í launaðri vinnu 68% 15% 5% 7% 6% 832  17%
Menntun óg
Grunnskólanám 78% 9% 3% 7% 2% 287  13%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 69% 14% 6% 6% 6% 374  18%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 49% 24% 9% 8% 9% 86  27%
Háskólanám 46% 23% 6% 13% 11% 238  31%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 83% 10% 0% 7% 0% 29  7%
251-500 þús kr. 69% 16% 4% 5% 5% 310  15%
501-750 þús kr. 62% 13% 6% 11% 8% 178  25%
Yfir 750 þús kr. 37% 25% 10% 22% 6% 63  38%
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 71% 12% 4% 9% 5% 316  17%
Frekar eða mjög góð 61% 17% 6% 8% 7% 686  21%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 61% 17% 6% 9% 7% 843  22%
Fær heimaþjónustu 81% 8% 2% 5% 4% 161  11%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 84. Hversu sjaldan eða oft notar þú eftirfarandi þjónustu? - Horfir á línulega sjónvarpsdagskrá

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 93 9% 2%  9%
Sjaldnar en vikulega 48 5% 1%  5%
Vikulega 27 3% 1%  3%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 101 10% 2%  10%
Daglega 737 73% 3%  73%
Fjöldi svara 1006 100%
Vil ekki svara 13
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Til skýringar fyrir þátttakendur var texti sem lýsti því hvað línuleg sjónvarpsdagskrá væri.
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Vikulega eða oftar
Heild 9% 5% 3% 10% 73% 1006  86%
Kyn
Karl 9% 5% 3% 10% 72% 492  86%
Kona 9% 4% 2% 10% 75% 514  86%
Aldur óg
67-69 ára 6% 8% 4% 17% 65% 233  86%
70-72 ára 8% 5% 4% 14% 70% 213  88%
73-75 ára 11% 4% 3% 7% 75% 152  85%
76-79 ára 10% 4% 2% 8% 76% 165  87%
80-87 ára 12% 3% 2% 4% 79% 190  85%
88 ára og eldri 15% 2% 0% 0% 83% 53  83%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 8% 5% 3% 10% 74% 607  88%
Landsbyggð 12% 5% 2% 10% 71% 399  83%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 11% 6% 4% 9% 70% 135  83%
Gift(ur) eða í sambúð 9% 5% 3% 12% 71% 688  86%
Ekkill/ekkja 7% 5% 1% 4% 83% 174  88%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 8% 9% 5% 12% 66% 166  83%
Ekki í launaðri vinnu 10% 4% 2% 9% 75% 830  87%
Menntun óg
Grunnskólanám 11% 3% 3% 8% 75% 288  85%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 12% 4% 3% 10% 72% 372  85%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 6% 2% 9% 77% 86  88%
Háskólanám 4% 8% 3% 13% 72% 238  88%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 14% 0% 3% 3% 79% 29  86%
251-500 þús kr. 11% 5% 3% 8% 74% 311  85%
501-750 þús kr. 6% 6% 4% 12% 72% 178  89%
Yfir 750 þús kr. 8% 8% 5% 11% 68% 63  84%
Eigið mat á líkamlegri heilsu **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 14% 3% 3% 10% 72% 314  84%
Frekar eða mjög góð 7% 6% 3% 10% 74% 686  87%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 9% 5% 3% 11% 72% 841  86%
Fær heimaþjónustu 12% 2% 2% 4% 79% 161  85%
Til skýringar fyrir þátttakendur var texti sem lýsti því hvað línuleg sjónvarpsdagskrá væri. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 85. Hversu sjaldan eða oft notar þú eftirfarandi þjónustu? - Horfir á sjónvarpsefni gegnum myndlykla á þeim tíma sem hentar mér

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Aldrei 243 24% 3%  24%
Sjaldnar en vikulega 125 12% 2%  12%
Vikulega 65 6% 2%  6%
Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega 232 23% 3%  23%
Daglega 336 34% 3%  34%
Fjöldi svara 1001 100%
Vil ekki svara 18
Hætt(ur) að svara 14
Alls 1033
Til skýringar fyrir þátttakendur var texti sem lýsti því hvað felst í ólínulegri sjónvarpsdagskrá sem þessari.
Aldrei Sjaldnar en vikulega Vikulega Oftar en vikulega, en sjaldnar en daglega Daglega Fjöldi Vikulega eða oftar
Heild 24% 12% 6% 23% 34% 1001  63%
Kyn
Karl 23% 11% 7% 23% 37% 489  66%
Kona 26% 14% 6% 24% 30% 512  60%
Aldur óg
67-69 ára 7% 15% 5% 29% 44% 233  78%
70-72 ára 13% 11% 9% 26% 41% 210  76%
73-75 ára 23% 17% 6% 23% 30% 151  60%
76-79 ára 33% 13% 6% 23% 25% 165  55%
80-87 ára 40% 9% 6% 17% 29% 188  52%
88 ára og eldri 67% 7% 7% 7% 11% 54  26%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 24% 13% 7% 22% 35% 603  64%
Landsbyggð 25% 12% 6% 26% 31% 398  63%
Hjúskaparstaða ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 26% 10% 11% 21% 32% 133  64%
Gift(ur) eða í sambúð 19% 13% 7% 26% 35% 685  68%
Ekkill/ekkja 41% 11% 3% 13% 30% 174  47%
Staða á vinnumarkaði *
Í launaðri vinnu 16% 14% 6% 24% 40% 166  70%
Ekki í launaðri vinnu 26% 12% 7% 23% 32% 825  62%
Menntun ***
Grunnskólanám 32% 15% 5% 19% 28% 285  52%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 27% 10% 8% 23% 32% 371  63%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 16% 13% 13% 22% 36% 86  71%
Háskólanám 14% 12% 4% 29% 41% 236  74%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 46% 7% 4% 21% 21% 28  46%
251-500 þús kr. 26% 12% 8% 22% 32% 312  62%
501-750 þús kr. 14% 14% 6% 34% 33% 177  72%
Yfir 750 þús kr. 6% 11% 8% 25% 49% 63  83%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 27% 12% 6% 22% 33% 312  61%
Frekar eða mjög góð 23% 13% 7% 24% 34% 683  64%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 21% 13% 6% 24% 35% 836  66%
Fær heimaþjónustu 41% 9% 7% 17% 26% 161  50%
Til skýringar fyrir þátttakendur var texti sem lýsti því hvað felst í ólínulegri sjónvarpsdagskrá sem þessari. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Covid

Greining 86. Telur þú að þú hafir einangrast félagslega eftir að COVID-19 faraldurinn byrjaði?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, ég einangraðist ekki félagslega eftir að faraldurinn byrjaði, eða ef á við, einangrun jókst ekki 400 40% 3%  40%
Já, svolítið 190 19% 2%  19%
Já, nokkuð 192 19% 2%  19%
Já, frekar mikið 158 16% 2%  16%
Já, mjög mikið 72 7% 2%  7%
Fjöldi svara 1012 100%
Vil ekki svara 6
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Nei, ég einangraðist ekki félagslega eftir að faraldurinn byrjaði, eða ef á við, einangrun jókst ekki Já, svolítið Já, nokkuð Já, frekar mikið Já, mjög mikið Fjöldi
Heild 40% 19% 19% 16% 7% 1012  60%
Kyn
Karl 43% 17% 19% 15% 6% 497  57%
Kona 36% 20% 19% 16% 9% 515  64%
Aldur óg
67-69 ára 38% 22% 20% 14% 6% 233  62%
70-72 ára 35% 19% 25% 16% 6% 215  65%
73-75 ára 40% 22% 19% 12% 6% 154  60%
76-79 ára 35% 18% 21% 19% 7% 166  65%
80-87 ára 48% 13% 13% 18% 8% 191  52%
88 ára og eldri 51% 15% 6% 13% 15% 53  49%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 35% 22% 20% 16% 8% 608  65%
Landsbyggð 46% 15% 18% 16% 6% 404  54%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 36% 19% 18% 19% 8% 136  64%
Gift(ur) eða í sambúð 40% 20% 20% 15% 6% 693  60%
Ekkill/ekkja 42% 16% 16% 16% 10% 174  58%
Staða á vinnumarkaði **
Í launaðri vinnu 51% 19% 19% 8% 4% 166  49%
Ekki í launaðri vinnu 37% 19% 19% 17% 8% 836  63%
Menntun
Grunnskólanám 40% 19% 19% 13% 9% 289  60%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 46% 16% 17% 16% 5% 373  54%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 35% 20% 15% 21% 8% 85  65%
Háskólanám 32% 21% 22% 18% 7% 240  68%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 57% 7% 7% 21% 7% 28  43%
251-500 þús kr. 37% 23% 14% 18% 8% 313  63%
501-750 þús kr. 40% 16% 24% 16% 4% 178  60%
Yfir 750 þús kr. 46% 21% 19% 11% 3% 63  54%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 30% 18% 21% 19% 12% 318  70%
Frekar eða mjög góð 44% 19% 18% 14% 5% 688  56%
Heimaþjónusta **
Fær ekki heimaþjónustu 40% 19% 19% 16% 6% 848  60%
Fær heimaþjónustu 39% 16% 17% 16% 14% 161  61%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 87. Telur þú að einangrunin muni hafa varanleg áhrif á þig?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
39 7% 2%  7%
Nei 541 93% 2%  93%
Fjöldi svara 580 100%
Vil ekki svara 32
Á ekki við 6
Hætt(ur) að svara 415
Alls 1033
Þeir sem töldu sig hafa einangrast félagslega eftir að COVID-19 faraldurinn byrjaði.
Nei Fjöldi
Heild 7% 93% 580  7%
Kyn
Karl 7% 93% 273  7%
Kona 7% 93% 307  7%
Aldur óg
67-69 ára 8% 92% 140  8%
70-72 ára 4% 96% 132  4%
73-75 ára 5% 95% 86  5%
76-79 ára 7% 93% 103  7%
80-87 ára 12% 88% 96  12%
88 ára og eldri 0% 100% 23  0%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 8% 92% 376  8%
Landsbyggð 4% 96% 204  4%
Hjúskaparstaða *
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 96% 82  4%
Gift(ur) eða í sambúð 6% 94% 398  6%
Ekkill/ekkja 12% 88% 96  12%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 2% 98% 80  2%
Ekki í launaðri vinnu 7% 93% 495  7%
Menntun óg
Grunnskólanám 6% 94% 162  6%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 8% 92% 195  8%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 6% 94% 52  6%
Háskólanám 6% 94% 156  6%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 27% 73% 11  27%
251-500 þús kr. 6% 94% 192  6%
501-750 þús kr. 5% 95% 103  5%
Yfir 750 þús kr. 0% 100% 34  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 9% 91% 206  9%
Frekar eða mjög góð 5% 95% 370  5%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 6% 94% 485  6%
Fær heimaþjónustu 9% 91% 94  9%
Þeir sem töldu sig hafa einangrast félagslega eftir að COVID-19 faraldurinn byrjaði. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 88. Telur þú þig enn búa við mikla eða litla félagslega einangrun?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Mjög litla eða enga félagslega einangrun 175 29% 4%  29%
Frekar litla félagslega einangrun 153 25% 3%  25%
Hvorki mikla né litla félagslega einangrun 111 18% 3%  18%
Frekar mikla félagslega einangrun 133 22% 3%  22%
Mjög mikla félagslega einangrun 32 5% 2%  5%
Fjöldi svara 604 100%
Vil ekki svara 8
Á ekki við 6
Hætt(ur) að svara 415
Alls 1033
Þeir sem töldu sig hafa einangrast félagslega eftir að COVID-19 faraldurinn byrjaði.
Mjög litla eða enga félagslega einangrun Frekar litla félagslega einangrun Hvorki mikla né litla félagslega einangrun Frekar eða mjög mikla félagslega einangrun Fjöldi Frekar eða mjög mikla einangrun
Heild 29% 25% 18% 27% 604  27%
Kyn
Karl 30% 26% 17% 27% 283  27%
Kona 28% 25% 19% 28% 321  28%
Aldur óg
67-69 ára 36% 27% 15% 22% 144  22%
70-72 ára 27% 32% 20% 21% 136  21%
73-75 ára 30% 21% 20% 29% 92  29%
76-79 ára 29% 21% 21% 29% 107  29%
80-87 ára 22% 27% 17% 33% 99  33%
88 ára og eldri 19% 4% 19% 58% 26  58%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 31% 24% 18% 27% 390  27%
Landsbyggð 26% 27% 20% 27% 214  27%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 26% 26% 17% 31% 86  31%
Gift(ur) eða í sambúð 30% 27% 19% 24% 413  24%
Ekkill/ekkja 28% 18% 17% 38% 101  38%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 55% 21% 14% 10% 80  10%
Ekki í launaðri vinnu 25% 26% 19% 30% 518  30%
Menntun
Grunnskólanám 26% 26% 20% 27% 171  27%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 31% 26% 18% 26% 202  26%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 20% 29% 16% 35% 55  35%
Háskólanám 32% 21% 18% 29% 161  29%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 25% 8% 8% 58% 12  58%
251-500 þús kr. 30% 22% 17% 31% 196  31%
501-750 þús kr. 25% 33% 17% 25% 106  25%
Yfir 750 þús kr. 47% 18% 24% 12% 34  12%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 18% 20% 28% 33% 218  33%
Frekar eða mjög góð 35% 29% 13% 23% 381  23%
Heimaþjónusta ***
Fær ekki heimaþjónustu 31% 27% 17% 25% 505  25%
Fær heimaþjónustu 16% 18% 23% 42% 98  42%
Þeir sem töldu sig hafa einangrast félagslega eftir að COVID-19 faraldurinn byrjaði. Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 89. Hverja af eftirfarandi þjónustum hefur þú verið að nýta þér eftir að COVID-19 faraldurinn hófst?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Ég er með símavin 28 3% 1%  3%
Ég fæ heimsendan mat frá sveitarfélaginu 35 4% 1%  4%
Ég panta mér mat á netinu 54 5% 1%  5%
Ég hef ekki verið að nýta mér ofangreindar þjónustur eftir að COVID-19 faraldurinn hófst 871 89% 2%  89%
Fjöldi svara 982
Hætt(ur) að svara 15
Vil ekki svara 36
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Ég er með símavin Ég fæ heimsendan mat frá sveitarfélaginu Ég panta mér mat á netinu Ég hef ekki verið að nýta mér ofangreindar þjónustur eftir að COVID-19 faraldurinn hófst Fjöldi
Heild 3% 4% 5% 89% 982
Kyn *
Karl 3% 4% 4% 90% 484
Kona 3% 3% 7% 87% 498
Aldur óg óg óg ***
67-69 ára 1% 0% 7% 92% 227
70-72 ára 2% 1% 5% 93% 202
73-75 ára 4% 1% 9% 87% 150
76-79 ára 6% 4% 7% 84% 163
80-87 ára 2% 6% 2% 90% 187
88 ára og eldri 6% 23% 0% 74% 53
Búseta
Höfuðborgarsvæði 3% 4% 7% 88% 590
Landsbyggð 3% 3% 4% 90% 392
Hjúskaparstaða óg óg ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 5% 4% 9% 83% 132
Gift(ur) eða í sambúð 2% 1% 5% 92% 668
Ekkill/ekkja 6% 11% 5% 80% 174
Staða á vinnumarkaði óg * *
Í launaðri vinnu 1% 0% 5% 94% 162
Ekki í launaðri vinnu 3% 4% 6% 88% 812
Menntun óg óg óg **
Grunnskólanám 5% 6% 5% 86% 283
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 3% 3% 93% 361
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 2% 13% 82% 82
Háskólanám 3% 2% 8% 88% 234
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 7% 4% 4% 86% 28
251-500 þús kr. 3% 4% 6% 88% 306
501-750 þús kr. 2% 2% 5% 92% 173
Yfir 750 þús kr. 0% 0% 8% 92% 63
Eigið mat á líkamlegri heilsu ** **
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 5% 6% 6% 84% 308
Frekar eða mjög góð 2% 2% 5% 91% 669
Heimaþjónusta óg *** * ***
Fær ekki heimaþjónustu 3% 1% 5% 92% 819
Fær heimaþjónustu 4% 16% 9% 72% 159
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 90. Varst þú að nýta þér eftirfarandi þjónustu(r) áður en COVID-19 faraldurinn hófst? - Ég var með símavin

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu 977 98% 1%  98%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í minna mæli áður 4 0% 0%  0%
Já, ég nýtti mér þjónustu jafn mikið áður 10 1% 1%  1%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í meira mæli áður 5 1% 0%  1%
Fjöldi svara 996 100%
Vil ekki svara 22
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu Fjöldi
Heild 98% 2% 996  2%
Kyn
Karl 99% 1% 485  1%
Kona 98% 2% 511  2%
Aldur óg
67-69 ára 100% 0% 231  0%
70-72 ára 98% 2% 209  2%
73-75 ára 99% 1% 152  1%
76-79 ára 95% 5% 164  5%
80-87 ára 99% 1% 187  1%
88 ára og eldri 94% 6% 53  6%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 98% 2% 601  2%
Landsbyggð 98% 2% 395  2%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 4% 135  4%
Gift(ur) eða í sambúð 99% 1% 680  1%
Ekkill/ekkja 96% 4% 172  4%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 99% 1% 167  1%
Ekki í launaðri vinnu 98% 2% 820  2%
Menntun óg
Grunnskólanám 97% 3% 280  3%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 99% 1% 371  1%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 98% 2% 84  2%
Háskólanám 98% 2% 238  2%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 96% 4% 28  4%
251-500 þús kr. 98% 2% 309  2%
501-750 þús kr. 99% 1% 176  1%
Yfir 750 þús kr. 100% 0% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 98% 2% 312  2%
Frekar eða mjög góð 98% 2% 679  2%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 98% 2% 836  2%
Fær heimaþjónustu 97% 3% 158  3%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 91. Varst þú að nýta þér eftirfarandi þjónustu(r) áður en COVID-19 faraldurinn hófst? - Ég fékk heimsendan mat frá sveitarfélaginu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu 969 97% 1%  97%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í minna mæli áður 2 0% 0%  0%
Já, ég nýtti mér þjónustu jafn mikið áður 20 2% 1%  2%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í meira mæli áður 4 0% 0%  0%
Fjöldi svara 995 100%
Vil ekki svara 23
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu Fjöldi
Heild 97% 3% 995  3%
Kyn
Karl 98% 2% 485  2%
Kona 97% 3% 510  3%
Aldur óg
67-69 ára 100% 0% 230  0%
70-72 ára 99% 1% 211  1%
73-75 ára 99% 1% 151  1%
76-79 ára 96% 4% 162  4%
80-87 ára 97% 3% 188  3%
88 ára og eldri 81% 19% 53  19%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 97% 3% 598  3%
Landsbyggð 98% 2% 397  2%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 4% 135  4%
Gift(ur) eða í sambúð 99% 1% 680  1%
Ekkill/ekkja 92% 8% 171  8%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 100% 0% 167  0%
Ekki í launaðri vinnu 97% 3% 819  3%
Menntun óg
Grunnskólanám 95% 5% 283  5%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 99% 1% 368  1%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 99% 1% 83  1%
Háskólanám 97% 3% 236  3%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 100% 0% 28  0%
251-500 þús kr. 98% 2% 308  2%
501-750 þús kr. 99% 1% 176  1%
Yfir 750 þús kr. 100% 0% 63  0%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 94% 6% 309  6%
Frekar eða mjög góð 99% 1% 681  1%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 99% 1% 835  1%
Fær heimaþjónustu 87% 13% 158  13%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 92. Varst þú að nýta þér eftirfarandi þjónustu(r) áður en COVID-19 faraldurinn hófst? - Ég pantaði mér mat á netinu

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu 958 97% 1%  97%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í minna mæli áður 9 1% 1%  1%
Já, ég nýtti mér þjónustu jafn mikið áður 16 2% 1%  2%
Já, en ég nýtti mér þjónustu í meira mæli áður 8 1% 1%  1%
Fjöldi svara 991 100%
Vil ekki svara 27
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Nei, var ekki að nýta mér þjónustu Fjöldi
Heild 97% 3% 991  3%
Kyn
Karl 97% 3% 482  3%
Kona 96% 4% 509  4%
Aldur óg
67-69 ára 95% 5% 231  5%
70-72 ára 96% 4% 210  4%
73-75 ára 97% 3% 148  3%
76-79 ára 96% 4% 161  4%
80-87 ára 100% 0% 188  0%
88 ára og eldri 98% 2% 53  2%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 95% 5% 597  5%
Landsbyggð 99% 1% 394  1%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 96% 4% 134  4%
Gift(ur) eða í sambúð 97% 3% 677  3%
Ekkill/ekkja 98% 2% 171  2%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 96% 4% 166  4%
Ekki í launaðri vinnu 97% 3% 816  3%
Menntun óg
Grunnskólanám 99% 1% 280  1%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 98% 2% 367  2%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 90% 10% 83  10%
Háskólanám 94% 6% 236  6%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 96% 4% 28  4%
251-500 þús kr. 98% 2% 306  2%
501-750 þús kr. 97% 3% 175  3%
Yfir 750 þús kr. 90% 10% 63  10%
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 98% 2% 308  2%
Frekar eða mjög góð 96% 4% 678  4%
Heimaþjónusta
Fær ekki heimaþjónustu 97% 3% 832  3%
Fær heimaþjónustu 96% 4% 157  4%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 93. Telur þú að andlegri heilsu þinni hafi hrakað eftir að COVID-19 faraldurinn hófst?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, mjög mikið 6 1% 0%  1%
Já, frekar mikið 12 1% 1%  1%
Já, þó nokkuð 30 3% 1%  3%
Já, svolítið 137 14% 2%  14%
Nei 818 82% 2%  82%
Fjöldi svara 1003 100%
Vil ekki svara 15
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Já, frekar eða mjög mikið Já, þó nokkuð Já, svolítið Nei Fjöldi
Heild 2% 3% 14% 82% 1003  18%
Kyn
Karl 1% 2% 12% 85% 494  15%
Kona 2% 4% 16% 79% 509  21%
Aldur óg
67-69 ára 2% 2% 14% 82% 230  18%
70-72 ára 2% 3% 13% 82% 214  18%
73-75 ára 2% 3% 15% 80% 154  20%
76-79 ára 0% 5% 16% 79% 167  21%
80-87 ára 2% 2% 13% 84% 187  16%
88 ára og eldri 4% 4% 8% 84% 51  16%
Búseta
Höfuðborgarsvæði 2% 3% 15% 80% 602  20%
Landsbyggð 2% 3% 11% 84% 401  16%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 1% 3% 13% 84% 135  16%
Gift(ur) eða í sambúð 1% 3% 14% 81% 687  19%
Ekkill/ekkja 4% 3% 11% 82% 173  18%
Staða á vinnumarkaði óg
Í launaðri vinnu 0% 1% 10% 90% 164  10%
Ekki í launaðri vinnu 2% 3% 15% 80% 829  20%
Menntun óg
Grunnskólanám 2% 3% 12% 82% 287  18%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 2% 3% 15% 80% 372  20%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 2% 15% 81% 84  19%
Háskólanám 1% 3% 14% 82% 236  18%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 4% 4% 14% 79% 28  21%
251-500 þús kr. 2% 2% 14% 82% 313  18%
501-750 þús kr. 1% 3% 13% 83% 178  17%
Yfir 750 þús kr. 0% 2% 8% 90% 63  10%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 4% 6% 21% 69% 312  31%
Frekar eða mjög góð 1% 2% 10% 87% 685  13%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 1% 2% 13% 83% 840  17%
Fær heimaþjónustu 4% 6% 14% 75% 160  25%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 94. Telur þú að líkamlegri heilsu þinni hafi hrakað eftir að COVID-19 faraldurinn hófst?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, mjög mikið 9 1% 1%  1%
Já, frekar mikið 23 2% 1%  2%
Já, nokkuð 80 8% 2%  8%
Já, svolítið 172 17% 2%  17%
Nei 727 72% 3%  72%
Fjöldi svara 1011 100%
Vil ekki svara 7
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Já, frekar eða mjög mikið Já, nokkuð Já, svolítið Nei Fjöldi
Heild 3% 8% 17% 72% 1011  28%
Kyn
Karl 3% 7% 18% 72% 496  28%
Kona 3% 9% 16% 72% 515  28%
Aldur óg
67-69 ára 2% 6% 18% 74% 234  26%
70-72 ára 1% 7% 23% 68% 215  32%
73-75 ára 4% 8% 17% 71% 154  29%
76-79 ára 4% 10% 12% 74% 166  26%
80-87 ára 5% 11% 15% 70% 188  30%
88 ára og eldri 6% 6% 9% 80% 54  20%
Búseta **
Höfuðborgarsvæði 4% 9% 20% 68% 608  32%
Landsbyggð 2% 7% 13% 78% 403  22%
Hjúskaparstaða óg
Ógift(ur) og ekki í sambúð 4% 11% 12% 73% 136  27%
Gift(ur) eða í sambúð 2% 7% 19% 72% 693  28%
Ekkill/ekkja 6% 8% 13% 72% 174  28%
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 0% 2% 18% 80% 167  20%
Ekki í launaðri vinnu 4% 9% 17% 70% 834  30%
Menntun óg
Grunnskólanám 3% 7% 13% 76% 289  24%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 5% 6% 16% 73% 374  27%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 1% 8% 24% 66% 86  34%
Háskólanám 2% 11% 22% 65% 238  35%
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg
250 þús kr. eða lægri 7% 7% 14% 71% 28  29%
251-500 þús kr. 4% 10% 15% 70% 311  30%
501-750 þús kr. 2% 6% 20% 72% 178  28%
Yfir 750 þús kr. 0% 3% 24% 73% 63  27%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 7% 16% 23% 54% 318  46%
Frekar eða mjög góð 1% 4% 14% 80% 687  20%
Heimaþjónusta óg
Fær ekki heimaþjónustu 2% 7% 18% 73% 847  27%
Fær heimaþjónustu 8% 11% 12% 69% 160  31%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 95. Dró úr líkamsþjálfun hjá þér eftir að COVID-19 faraldurinn hófst?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, mjög mikið 69 7% 2%  7%
Já, frekar mikið 124 12% 2%  12%
Já, nokkuð 184 18% 2%  18%
Já, svolítið 198 20% 2%  20%
Nei 433 43% 3%  43%
Fjöldi svara 1008 100%
Vil ekki svara 10
Hætt(ur) að svara 15
Alls 1033
Já, frekar eða mjög mikið Já, nokkuð Já, svolítið Nei Fjöldi
Heild 19% 18% 20% 43% 1008  57%
Kyn
Karl 17% 17% 20% 46% 496  54%
Kona 21% 20% 20% 40% 512  60%
Aldur ***
67-69 ára 18% 23% 23% 37% 231  63%
70-72 ára 22% 17% 22% 39% 214  61%
73-75 ára 19% 21% 25% 34% 154  66%
76-79 ára 18% 15% 17% 50% 165  50%
80-87 ára 23% 16% 14% 47% 190  53%
88 ára og eldri 4% 15% 11% 70% 54  30%
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 23% 20% 21% 37% 605  63%
Landsbyggð 13% 16% 18% 53% 403  47%
Hjúskaparstaða
Ógift(ur) og ekki í sambúð 19% 16% 21% 45% 135  55%
Gift(ur) eða í sambúð 19% 19% 21% 41% 690  59%
Ekkill/ekkja 21% 18% 13% 49% 175  51%
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 15% 15% 19% 52% 165  48%
Ekki í launaðri vinnu 20% 19% 20% 41% 833  59%
Menntun **
Grunnskólanám 14% 16% 19% 51% 288  49%
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 19% 18% 17% 45% 372  55%
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 28% 19% 24% 29% 85  71%
Háskólanám 23% 21% 22% 34% 239  66%
Ráðstöfunartekjur heimilisins
250 þús kr. eða lægri 18% 14% 14% 54% 28  46%
251-500 þús kr. 20% 18% 17% 45% 311  55%
501-750 þús kr. 15% 21% 25% 39% 178  61%
Yfir 750 þús kr. 21% 21% 27% 32% 63  68%
Eigið mat á líkamlegri heilsu ***
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 27% 19% 19% 36% 318  64%
Frekar eða mjög góð 16% 18% 20% 46% 684  54%
Heimaþjónusta *
Fær ekki heimaþjónustu 18% 18% 21% 43% 843  57%
Fær heimaþjónustu 24% 19% 12% 45% 161  55%
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 96. Gastu hitt nákomna vini og ættingja í COVID t.d. í gegnum gler, í myndsímtölum eða með öðrum hætti?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Já, með hefðbundnum hætti í eigin persónu 643 66% 3%  66%
Já, í gegnum gler 51 5% 1%  5%
Já, í myndsímtölum 276 28% 3%  28%
Já, með öðrum hætti 210 22% 3%  22%
Nei, ég gat ekki hitt nákomna vini og ættingja vegna COVID-19 faraldursins 157 16% 2%  16%
Nei, fyrir COVID-19 faraldurinn var ég almennt lítið að hitta nákomna vini og ættingja 41 4% 1%  4%
Fjöldi svara 969
Hætt(ur) að svara 15
Vil ekki svara 49
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Já, með hefðbundnum hætti í eigin persónu Já, í gegnum gler Já, í myndsímtölum Já, með öðrum hætti Nei, ég gat ekki hitt nákomna vini og ættingja vegna COVID-19 faraldursins Nei, fyrir COVID-19 faraldurinn var ég almennt lítið að hitta nákomna vini og ættingja Fjöldi
Heild 66% 5% 28% 22% 16% 4% 969
Kyn * ***
Karl 66% 5% 25% 21% 15% 7% 470
Kona 67% 6% 32% 22% 18% 2% 499
Aldur óg * * óg
67-69 ára 67% 7% 35% 20% 12% 5% 226
70-72 ára 63% 3% 31% 23% 14% 4% 198
73-75 ára 64% 8% 28% 21% 14% 4% 145
76-79 ára 62% 5% 23% 24% 19% 6% 163
80-87 ára 73% 5% 25% 20% 21% 2% 187
88 ára og eldri 72% 4% 18% 22% 24% 6% 50
Búseta
Höfuðborgarsvæði 65% 5% 28% 22% 17% 4% 580
Landsbyggð 68% 6% 30% 21% 15% 5% 389
Hjúskaparstaða ** * ***
Ógift(ur) og ekki í sambúð 60% 1% 22% 19% 20% 12% 128
Gift(ur) eða í sambúð 67% 7% 30% 22% 14% 3% 661
Ekkill/ekkja 67% 2% 26% 21% 22% 3% 172
Staða á vinnumarkaði
Í launaðri vinnu 67% 4% 30% 22% 13% 7% 157
Ekki í launaðri vinnu 66% 6% 28% 22% 17% 4% 803
Menntun * óg *** ** óg
Grunnskólanám 68% 6% 25% 18% 21% 3% 276
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 67% 5% 25% 24% 14% 4% 365
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 53% 8% 24% 20% 23% 10% 83
Háskólanám 69% 4% 40% 23% 12% 3% 229
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg óg óg
250 þús kr. eða lægri 63% 0% 33% 15% 22% 4% 27
251-500 þús kr. 69% 4% 29% 22% 18% 7% 305
501-750 þús kr. 69% 5% 28% 21% 10% 5% 174
Yfir 750 þús kr. 84% 3% 41% 23% 2% 0% 61
Eigið mat á líkamlegri heilsu
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 64% 6% 26% 21% 17% 3% 304
Frekar eða mjög góð 68% 5% 30% 22% 15% 5% 660
Heimaþjónusta * **
Fær ekki heimaþjónustu 67% 6% 30% 21% 14% 4% 808
Fær heimaþjónustu 63% 3% 21% 26% 25% 6% 158
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Greining 97. Hvar fékkst þú helst upplýsingar um stöðu mála m.t.t. COVID-19?

Fjöldi Hlutfall Vikmörk +/- Hlutfall
Sjónvarpi 931 93% 2%  93%
Útvarpi 731 73% 3%  73%
Dagblöðum 527 53% 3%  53%
Covid.is 217 22% 3%  22%
Ættingjum 143 14% 2%  14%
Annars staðar 70 7% 2%  7%
Fjöldi svara 1002
Hætt(ur) að svara 15
Vil ekki svara 16
Alls 1033
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Sjónvarpi Útvarpi Dagblöðum Covid.is Ættingjum Annars staðar Fjöldi
Heild 93% 73% 53% 22% 14% 7% 1002
Kyn
Karl 92% 74% 54% 20% 13% 8% 492
Kona 94% 72% 51% 23% 16% 6% 510
Aldur óg * *** óg
67-69 ára 90% 78% 58% 35% 14% 8% 232
70-72 ára 91% 68% 56% 24% 10% 8% 213
73-75 ára 95% 72% 47% 20% 14% 6% 153
76-79 ára 94% 74% 52% 17% 15% 6% 168
80-87 ára 95% 71% 51% 12% 17% 6% 189
88 ára og eldri 96% 79% 34% 6% 19% 9% 47
Búseta ***
Höfuðborgarsvæði 94% 72% 59% 22% 15% 7% 603
Landsbyggð 91% 74% 43% 21% 13% 8% 399
Hjúskaparstaða * *
Ógift(ur) og ekki í sambúð 91% 73% 50% 20% 14% 8% 133
Gift(ur) eða í sambúð 93% 75% 55% 24% 13% 6% 689
Ekkill/ekkja 94% 65% 47% 13% 20% 8% 171
Staða á vinnumarkaði ***
Í launaðri vinnu 91% 73% 59% 37% 13% 8% 164
Ekki í launaðri vinnu 93% 73% 51% 19% 14% 7% 828
Menntun *** *** *
Grunnskólanám 92% 72% 47% 11% 14% 5% 287
Verklegt nám á framhaldsskólastigi 95% 70% 47% 18% 13% 6% 371
Bóklegt nám á framhaldsskólastigi 91% 79% 62% 35% 14% 8% 86
Háskólanám 92% 77% 67% 36% 18% 12% 238
Ráðstöfunartekjur heimilisins óg *** óg óg
250 þús kr. eða lægri 100% 64% 46% 7% 21% 0% 28
251-500 þús kr. 93% 78% 54% 21% 17% 7% 310
501-750 þús kr. 96% 70% 56% 22% 10% 7% 178
Yfir 750 þús kr. 89% 73% 65% 49% 13% 11% 63
Eigið mat á líkamlegri heilsu *
Hvorki góð né slæm, frekar eða mjög slæm 93% 71% 50% 17% 17% 6% 315
Frekar eða mjög góð 93% 74% 54% 24% 13% 8% 681
Heimaþjónusta * * ***
Fær ekki heimaþjónustu 92% 74% 54% 24% 14% 7% 841
Fær heimaþjónustu 96% 65% 44% 11% 16% 6% 158
Þátttakendur gátu merkt við fleiri en eitt atriði.
Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.