Notendastýrð persónuleg aðstoð
Einstaklingur á rétt á notendastýrðri persónulegri aðstoð hafi hann mikla og viðvarandi þörf fyrir aðstoð og þjónustu, svo sem við athafnir daglegs lífs, heimilishald og þátttöku í félagslífi, námi og atvinnulífi.
- Nánar um notendastýrða persónulega aðstoð...
Hvað er NPA?
Notendastýrðri persónulegri aðstoð er ætlað að veita fólki sem þörf hefur fyrir aðstoð tækifæri til þess að lifa virku og sjálfstæðu lífi.

Hver getur sótt um NPA?
Eins og áður hefur komið fram geta notendur sem gert hafa samkomulag við sveitarfélag um NPA valið að fá aðstoðina skipulagða sem slíka.

Fræðslugáttin
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið heldur úti fræðslugátt sem hefur það markmið að bjóða upp á aðgengi að þekkingu og fræðslu á málasviðum ráðuneytisins.

Lög og reglugerðir um NPA
Um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) gilda eftirfarandi lög og reglugerðir.

Samningsform í NPA
Til þess að tryggja jafnræði og samræmi við framkvæmd aðstoðarinnar hefur félagsmálaráðuneytið í samráði við hagsmunaaðila ákveðið að nota eftirfarandi samningsform við samningsgerð vegna NPA.

Hvernig er sótt um NPA?
Einstaklingur, eða persónulegur talsmaður hans, sækir um NPA hjá sveitarfélagi þar sem hann á lögheimili.

Reglur sveitarfélaga um NPA
Sveitarfélögin setja sér nánari reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Hér má sjá þau sveitarfélög sem hafa sett sér reglur.

Handbók um NPA
Félagsmálaráðuneytið gefur út handbók til að miðla upplýsingum um hvað í því felst að njóta aðstoðar sem skipulögð er undir heitinu notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA).
.jpg?proc=MediumImage)
Ráðstefnur og málþing um NPA
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) hefur verið í undirbúningi frá árinu 2011. Á þessum tíma hafa verið haldin þrjár ráðstefnur/málþing um efnið.

Ábendingar
Félagsmálaráðuneytið leggur ríka áherslu á að hlusta eftir skoðunum notenda, aðstoðarmanna, umsýsluaðila, starfsmanna sveitarfélaga og almennings á NPA.
Notendastýrð persónuleg aðstoð
Sjá einnig:
Yfirlit um lög
Yfirlit um lög er að finna á vef Alþingis
Yfirlit um reglugerðir
Yfirlit um reglugerðir er að finna á reglugerd.is
Stofnanir
Úrskurðarnefndir
Áhugavert
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.