Vegna umfjöllunar um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 og minnisblöð frá Umhverfisstofnun
21.01.2025Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett af stað vinnu við gerð...
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 545 8600
Netfang: [email protected]
Kt. 571189-1519
Afgreiðsla ráðuneytisins er opin virka daga kl. 8.30–16.00.
Verkefni umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins varða meðal annars umhverfis- og náttúruvernd, loftslagsmál, orkumál, sjálfbæra nýtingu auðlinda, mat á umhverfisáhrifum og minjavernd.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið varð til 31. janúar 2022 með forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta. Umhverfisráðuneytið var stofnað árið 1990, en með tilflutningi verkefna úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti og iðnaðarráðuneyti árið 2012 varð til umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Með flutningi orkumála til ráðuneytisins við síðustu stjórnarskipti tók ráðuneytið á sig núverandi mynd.
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett af stað vinnu við gerð...
Jóna Þórey Pétursdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku-...
Hvað er hringrásarhagkerfi? Markmiðið með hringrásarhagkerfi er að draga úr auðlindanotkun, auka líftíma auðlinda jarðar og koma í veg fyrir að efni og hlutir hverfi úr hagkerfinu sem úrgangur. Frekari upplýsingar um hringrásarhagkerfi.
Með aðgerðunum er áætlað að losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands muni hafa dregist saman um ríflega eina milljón tonna CO2-ígilda árið 2030 miðað við losun ársins 2005.
Hlutverk umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins er að skapa umgjörð um umhverfisvernd og sjálfbæra nýtingu náttúrugæða með velferð og jafnrétti kynslóðanna að leiðarljósi.
Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Jóhann Páll Jóhannsson tók við embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 21. desember 2024. Hann hefur setið á þingi fyrir Samfylkinguna síðan 2021.