Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra 6. janúar – 12. janúar 2025
Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra
6. janúar – 12. janúar 2025
Mánudagur 6. janúar
08:45 – Fundur um viðburði ráðherra.
09:30 – Skrifstofustjórafundur MAR & MVF.
15:00 – Viðtal við Bændablaðið.
16:00 – Viðtal við Fiskifréttir.
Þriðjudagur 7. janúar
09:15 – Ríkisstjórnarfundur.
11:30 – Fundur um lagareldi.
13:00 – Fundur um verkefni í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar.
14:00 – Fundur með skrifstofu sjálfbærni og dýravelferðar.
15:00 – Fundur um byggðakvóta.
Miðvikudagur 8. janúar
13:00 – Þemafundur – Búvörulög, jarðarlög og flr.
Fimmtudagur 9. janúar
08:30 – Fundur um áhættumat erfðablöndunar.
09:00 – Fundur um byggðakvóta og loðnu.
10:00 – Þemafundur – Samkeppni og neytendamál.
12:00 – Fundur um strandveiðar.
13:00 – Fundur með teymi ferðaþjónustu.
14:00 – Fundur með teymi viðskiptamála.
15:00 – Fundur með SAF.
Föstudagur 10. janúar
09:30 – Ríkisstjórnarfundur.
12:00 – Vinnudagur stjórnarflokka.
Laugardagur 11. janúar
18:00 – Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara.
20:30 – Þrettándagleði Viðreisnar.
Sunnudagur 12. janúar