Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra 13. janúar – 19. janúar 2025
Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra
13. janúar – 19. janúar 2025
Mánudagur 13. janúar
08:45 – Fundur um viðburði ráðherra.
09:30 – Skrifstofustjórafundur MAR & MVF.
Þriðjudagur 14. janúar
08:30 – Nýársmálstofa SAF, Íslenska ferðaklasans og KPMG.
09:15 – Ríkisstjórnarfundur.
11:00 – Ráðherranefnd um samræmingu mála – Grindavík.
13:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra MVF.
Miðvikudagur 15. janúar
10:00 – Fundur um stofnanir MAR.
10:45 – Fundur atvinnuvegaráðherra með Félagi skipstjórnarmanna.
11:30 – Fundur um þingmálaskrá MAR.
13:30 – Fundur atvinnuvegaráðherra með LS.
14:15 – Fundur atvinnuvegaráðherra með SFS.
15:20 – Fundur um NEAFC /CNCP.
Fimmtudagur 16. janúar
10:00 – Fundur um Mannamót.
10:15 – Starfsmannafundur MVF.
10:40 – Fundur um ferð ráðherra til Warsaw - COMPET - Ráðherraráð ESB.
11:30 – Starfsmannafundur MAR.
12:45 – Mannamót Markaðsstofa landshlutanna.
15:00 – Fundur um samningamál í sjávarútvegi.
17:00 – Fundur ráðherra ríkisstjórnarinnar vegna Seyðisfjarðar.
Föstudagur 17. janúar
09:30 – Ríkisstjórnarfundur.
14:00 – Fundur með Austurbrú.
15:00 – Fundur atvinnuvegaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um veiðigjöld.
Laugardagur 18. janúar
Sunnudagur 19. janúar