Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra 27. janúar – 2. febrúar 2025
Opin dagskrá Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra
27. janúar – 2. febrúar 2025
Mánudagur 27. janúar
08:45 – Fundur um viðburði ráðherra.
09:30 – Skrifstofustjórafundur MAR & MVF.
11:30 – Fundur um norræna samstarfið.
13:00 – Þingflokksfundur Viðreisnar.
15:00 – Fundur um hvalveiðar.
15:50 – Fundur atvinnuvegaráðherra með forsætisráðherra um þingmálaskrá.
17:00 – Afmælisboð Kvenréttindafélags Íslands.
Þriðjudagur 28. janúar
09:15 – Ríkisstjórnarfundur.
12:30 – Fundur með skrifstofu ferðamála.
16:00 – Fundur vegna menningarmála í Vestmannaeyjum.
Miðvikudagur 29. janúar
10:00 – Kynning á Maskínukönnun – landbúnaðurinn.
10:40 – Fundur um lagareldi.
11:00 – Fundur með dýravelferðarmál.
13:00 – Þingflokksfundur Viðreisnar.
Fimmtudagur 30. janúar
08:30 – Fundur um ferðamál.
11:00 – Heimsókn forsætisráðherra í matvælaráðuneytið.
13:00 – Spursmál.
14:30 – Fundur með forstjóra Hafrannsóknastofnunar.
15:00 – Fundur með atvinnuvegaráðherra – staða loðnuleitar.
Föstudagur 31. janúar
09:30 – Ríkisstjórnarfundur.
14:00 – Icelandair Mid-Atlantic Tradeshow.
Laugardagur 1. febrúar
Sunnudagur 2. febrúar