Markmið og árangur
Málefnasvið og málaflokkar dómsmálaráðuneytis 2023
Umfjöllun er kaflaskipt eftir málaflokkum á þeim málefnasviðum sem falla að öllu leyti eða hluta undir dómsmálaráðuneytið. Markmið eru skilgreind, stöðumat er birt og tíunduð þau verkefni sem helst stuðluðu að framgangi viðkomandi markmiða á árinu. Árangursmælingar markmiða eru tvíþættar: Mælikvarðar 2023 í fjármálaáætlun 2021–5 eru gerðir upp og sömuleiðis aðgerðir ársins, sem settar voru fram í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2023. Fjárveitingar til ríkisaðila og verkefna sem tilheyra A-hluta ríkissjóðs eru birtar í fylgiriti með fjárlögum.
Eftirfarandi skýrsla sýnir markmið og aðgerðir eftir málaflokk. Hægt er að velja málaflokk og undiliggjandi markmið málaflokks og skoða þá mælikvarða sem settir voru fyrir markmið og málaflokk auk stöðu aðgerða sem styðja við markmið.
Ársskýrsla ráðherra 2023
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.