Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 29. janúar – 4. febrúar 2024
Mánudagur 29. janúar
Fundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra
Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Þingflokksfundadagur
Þriðjudagur 30. janúar
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um ofbeldi meðal barna
Fundur hjá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis um framkvæmd fjölskyldusameiningar palestínskra einstaklinga
Ríkisstjórnarfundur
Heimsókn til Hæstaréttar
Fundur með Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra
Móttaka í tilefni af lokum formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Miðvikudagur 31. janúar
Þingflokksfundur
Fundur með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, um fjármálaáætlun
Fimmtudagur 1. febrúar
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Fundur þverpólitísks samtalshóps um löggjöf um útlendinga á Íslandi
Föstudagur 2. febrúar
Ríkisstjórnarfundur
Viðtal við Heimildina
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um málefni Grindavíkur