Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 5. – 11. febrúar 2024
Mánudagur 5. febrúar
Fundur með Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu
Þingflokksfundur
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Veitt munnleg svör við fyrirspurnum frá Alþingi
Þriðjudagur 6. febrúar
Ríkisstjórnarfundur
Miðvikudagur 7. febrúar
Fundur með Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Víði Reynissyni, sviðsstjóra hjá Almannavörnum
Heimsókn á fund hjá Samtökum eldri sjálfstæðismanna
Þingflokksfundur
Sérstök umræða á Alþingi um stöðu lögreglunnar
Fimmtudagur 8. febrúar
Viðtal í Síðdegisútvarpinu
Stöðufundur Almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
Föstudagur 9. febrúar
Ríkisstjórnarfundur
Heimsókn Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi
Laugardagur 10. febrúar
Fundur hjá Almannavörnum vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga