Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 19. – 25. ágúst 2024
Móttaka dómsmálaráðherra fyrir bandaríska þyrlubjörgunarsveit sem stóð að björgun í Vöðlavík árið 1994
Undirritun samkomulags dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra um styrki til Bjarkarhlíðar vegna mansalsverkefna
Þriðjudagur 20. ágúst
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra
Fundur með Páli Winkel fangelsismálastjóra
Fundur með Þórunni Hafstein, ritara þjóðaröryggisráðs
Miðvikudagur 21. ágúst
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála um málefni Grindavíkur
Fimmtudagur 22. ágúst
Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra um málefni mansalsfórnarlamba
Vettvangsferð að varnargörðum á Reykjanesi
Föstudagur 23. ágúst
Ríkisstjórnarfundur
Laugardagur 24. ágúst
Sunnudagur 25. ágúst
Ávarp á þingi Þjóðræknifélags Íslendinga