Dóms- og kirkjumálaráðherra flutti erindi um íslensk öryggismál í Kaupmannahöfn
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti að kvöldi mánudags 29. október erindi um íslensk öryggismál á fundi Dansk Islandsk Samfund í Kaupmannahöfn. Peter Alexa, skrifstofustjóri í danska varnarmálaráðuneytinu, flutti einnig erindi á fundinum. Klaus Otto Kappel, fyrrverandi sendiherra Dana á Íslandi, stjórnaði fundinum en honum lauk með ávarpi Svavars Gestssonar sendiherra.
Hér birtist erindi Björns Bjarnasonar