Skrifstofa löggjafarmála
Skrifstofustjóri: Hafdís Helga Ólafsdóttir
Staðgengill skrifstofustjóra: Una Björk Ómarsdóttir
Skrifstofan annast framfylgd laga og reglna um undirbúning stjórnarfrumvarpa almennt, sbr. einkum eftirfarandi verkefni:
- Yfirferð stjórnarfrumvarpa og þingsályktunartillagna allra ráðuneyta, lögfræði, lagatækni, málfar, o.fl.
- Forysta og samhæfing í gæðamálum stjórnarskjala, þ.m.t. formennska í löggjafarhópi ráðuneyta og samskipti við skrifstofu Alþingis.
- Tölfræði um stöðu og þróun á þessu sviði.
- Yfirlit yfir stöðu og framvindu mála á þingmálaskrá ríkisstjórnar.
- Leiðarvísar á innri vef STJR um undirbúning og frágang frumvarpa og þingsályktunartillagna (sbr. m.a. handbók).
- Samráðsgátt, yfirumsjón/ritstjórn, þróunarverkefni, leiðarvísir á innri vef STJR.
- Fræðsla og námskeiðahald um gerð og frágang stjórnarfrumvarpa og þingsályktunartillagna.
- Erlent samstarf á þessu sviði, einkum á vettvangi OECD.
Dómsmálaráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.