Úr dagskrá félags- og húsnæðismálaráðherra 20. – 24. janúar 2025
Mánudagur 20. janúar
Kl. 9 – Vinnustofa FRN
Þriðjudagur 21. janúar
Kl. 9:15 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:20 – Fundur Velferðarvaktarinnar
Kl. 14 – Fundur með forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála um velferðarþjónustu
Kl. 16 – Fundur hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um málaflokka dýravelferðar
Miðvikudagur 22. janúar
Kl. 9 – Fundur með formanni og framkvæmdastjóra Samband íslenskra sveitarfélaga um samskipti ríkis og sveitarfélaga
Kl. 9:30 – Fundur með forsvarsmönnum Þroskahjálpar – kynning á starfsemi Þroskahjálpar
Kl. 10 – Fundur með forstöðukonu Sigurhæða um þjónustu þjónustumiðstöðvarinnar
Kl. 10:30 – Fundur með framkvæmdastjóra Sunnuhlíðar um málefni hjúkrunarheimila
Kl. 11 – Fundur með framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15:30 – Fundur á Alþingi með fulltrúum kjördæmaráða
Fimmtudagur 23. janúar
Kl. 10 – Heimsókn ráðherra í mannréttindahús ÖBÍ réttindasamtaka
Kl. 12:30 – Fundur með borgarstjóra í Ráðhúsinu um félags- og húsnæðismál
Kl. 14 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Föstudagur 24. janúar
Kl. 9 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:30 – Viðtal í Hlaðvarpsþætti Eyjunnar á DV, Hlíðarsmára 2
Kl. 18 – Menningarviðburður í Háskólabíói í boði sendiherra Kína á Íslandi