Öllum nýjum erindum til réttindagæslumanna fyrir fatlað fólk verið komið í ferli
06.02.2025Frá því að starfandi réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk tóku til starfa í kringum áramót hafa þeir...
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Síðumúla 24
108 Reykjavík
Sími: 545 8100
Netfang: [email protected]
Kt. 521218-0610
Afgreiðsla ráðuneytisins er opin virka daga kl. 8.30–16.00.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tók til starfa 1. febrúar 2022 í samræmi við forsetaúrskurð um skiptingu Stjórnarráðs Íslands í ráðuneyti.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.
Verkefni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins varða félags- og fjölskyldumál, lífeyristryggingar, almannatryggingar, vinnumál og undir ráðuneytið heyrir úrskurðarnefnd velferðarmála. Árið 2022 tók auk þess til starfa ný sjálfstæð eftirlitsstofnun, Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd heyrir auk þess undir ráðuneytið.
Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra. Ráðuneytisstjóri er Gissur Pétursson.
Frá því að starfandi réttindagæslumenn fyrir fatlað fólk tóku til starfa í kringum áramót hafa þeir...
Ellefu frumvörp á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar koma frá Ingu Sæland, félags- og...
Viltu vita meira?
Tímamót í málefnum fatlaðs fólks
Verkefni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins varða meðal annars velferðar- og fjölskyldumál, vinnumarkaðsmál og málefni innflytjenda.
Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess.
Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Inga tók við embætti félags- og húsnæðismálaráðherra 21. desember 2024.Hún hefur verið alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Flokkur fólksins).