Inga Sæland
félags- og húsnæðismálaráðherra
Inga tók við embætti félags- og húsnæðismálaráðherra 21. desember 2024.
Hún hefur verið alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður síðan 2017 (Flokkur fólksins).
Inga stofnaði Flokks fólksins 2016 og hefur verið formaður frá stofnun. Hún hefur setið í samráðsnefnd um veiðigjöld síðan 2018, atvinnuveganefnd 2017–2018 og 2022–, fjárlaganefnd 2018–2021, þingskapanefnd 2019–2021, undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa 2021, kjörbréfanefnd 2021.
Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 2017–2020, Íslandsdeild Norðurlandaráðs 2020–2021.
Um félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.