Úr dagskrá félags- og húsnæðismálaráðherra 10. – 16. febrúar 2025
Mánudagur 10. febrúar
Kl. 9 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Þriðjudagur 11. febrúar
Kl. 9:15 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13 – Fundur með forsvarsmönnum ASÍ um samvinnu stjórnvalda og ASÍ
Kl. 14 – Fundur með forsvarsmönnum Bergsins Headspace – kynning á starfseminni
Kl. 14:30 – Fundur með forsvarsmönnum ADHD samtakanna – kynning á starfseminni
Kl. 15:15 – Ný fræðslubók um fjármál frá Umboðsmanni skuldara "Leitin að peningunum" - Formleg afhending til ráðherra
Miðvikudagur 12. febrúar
Kl. 9 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 11 – Fundur með forsvarsmönnum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu um málefni hjúkrunarheimila
Kl. 11:30 – Fundur Félags um nýsköpunarvirkni fatlaðs fólks – kynning á verkefni FFNF um störf fatlaðs fólks og ráðgjöf við frumkvöðlaverkefni
Kl. 13 - Þingflokksfundur
Fimmtudagur 13. febrúar
Ráðherrafundur OECD á sviði félagsmála í París
Föstudagur 14. febrúar
Ráðherrafundur OECD á sviði félagsmála í París