Úr dagskrá félags- og húsnæðismálaráðherra 27. – 31. janúar 2025
Mánudagur 27. janúar
Kl. 9 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN
Kl. 11 – Undirritun samnings við Heimilisfrið
Kl. 13 – Ávarp ráðherra á opnum fundi um öruggt húsnæði með stuðningi stjórnvalda
Kl. 15 – Þingflokksfundur
Kl. 16:30 – Móttaka í tilefni lýðveldisdags Indlands á Hótel Hilton í boði sendiherra Indlands
Þriðjudagur 28. janúar
Kl. 9:15 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13 – VMST kynning á starfsemi stofnunarinnar
Kl. 16 – Fundur með sérfræðingum heilbrigðisráðuneytisins um málefni hjúkrunarheimila
Miðvikudagur 29. janúar
Kl. 13 – Ávarp ráðherra á málþingi SÁÁ um vímuefnavanda unglinga
Kl. 13:30 - Þingflokksfundur
Kl. 15:10 - Fundur oddvita ríkisstjórnarflokkanna um þingmálaskrá
Fimmtudagur 30. janúar
Föstudagur 31. janúar
Kl. 9 – Ríkisstjórnarfundur