Ársskýrsla félags- og vinnumarkaðsráðherra 2022
Árið 2022 í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu einkenndist af vinnu við fjölda stórra mála sem munu hafa í för með sér jákvæðar breytingar og snerta líf og lífskjör margra. Starfsemi ráðuneytisins var sem fyrr afar fjölbreytt.
Efnisflokkar
Starfsemin 2022 í tölum
Markmið og árangur
Í fjármálaáætlun 2021-2025 voru sett markmið og skilgreindar aðgerðir til að hægt væri að ná þeim. Hægt er að skoða markmiðin, mælikvarða og aðgerðirnar í gagnvirku mælaborði hér á netinu.
Starfsemi á árinu
Hvaða áherslumálum var unnið að í ráðuneytinu á árinu? Hvaða áhrif hafa þau á líf fólks og hvaða þingmál voru samþykkt? Hver var mest lesna fréttin? Allt um það hér!
Ársskýrsla ráðherra 2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.