Hoppa yfir valmynd
08. mars 2022 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 13. - 17. desember 2021

Úr dagbók Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra

Mánudagur 13. desember

Kl. 9:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Kl. 10:00 – Fundur með Alþýðusambandi Íslands

Kl. 11:00 – Fundur með Skrifstofu fjárlaga og rekstrar í FRN

Kl. 13:00 - Þingflokksfundur

Þriðjudagur 14. desember

Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 15:00 – Heimsókn í Vinnumálastofnun

Miðvikudagur 15. desember

Kl. 9:30 – Fundur með Norðurlandadeild UTN

Kl. 10:00 – Tvíhliða fundur með vinnumálaráðherra Finnlands

Kl. 11:00 – Fundur með Samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Kl. 11:30 – Fundur með BHM

Kl. 13:00 – Þingflokksfundur

Fimmtudagur 16. desember

Kl. 9:00 – Heimsókn í Tryggingastofnun ríkisins

Kl. 10:30 – Fundur með Landssambandi eldri borgara

Kl. 11:00 – Fundur með BSRB

Kl. 11:30 – Fundur með ÖBÍ

Kl. 14:00 – Þingfundur, óundirbúnar fyrirspurnir

Kl. 16:00 – Ávarp á samkomu um Norræna súðbyrðinginn í Norræna húsinu

Föstudagur 17. desember

Kl. 8:30 - Ríkisstjórnarfundur

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta