Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 20. - 23. desember 2021
Úr dagbók Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra
Mánudagur 20. desember
Kl. 9:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum
Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 21. desember
Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 15:00 – Þingfundur, óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 16:00 – Þingfundur, fjáraukalög 2. umræða
Kl. 19:30 - Þingflokksfundur
Miðvikudagur 22. desember
Kl. 9:00 – Fundur með Félagsráðgjafafélagi Íslands
Kl. 9:30 – Fundur með Þroskahjálp
Kl. 10:00 – Þingfundur
Kl. 13:45 – Þingflokksfundur
Kl. 16:45 - Þingflokksfundur
Fimmtudagur 23. desember - Þorláksmessa
Kl. 13:00 – Fundur með stjórnarmanni TR
Kl. 14:00 – Hjálparstarf kirkjunnar, undirritun samkomulags um styrk vegna ráðgjafar
Föstudagur 24. desember – Aðfangadagur jóla