Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 22. - 28. ágúst 2022
Mánudagur 22. ágúst
Kl. 9:20 – Fundur með yfirstjórn FRN
Kl. 10 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 12:30 – Undirritun samkomulags um styrki við Þroskahjálp
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15:15 – Fundur með formanni Samtaka atvinnulífsins
Þriðjudagur 23. ágúst
Kl. 8 - Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Fundur ráðherranefndar um innflytjendur og flóttafólk
Kl. 13:15 – Heimsókn ráðherra í félagsmiðstöðvarnar Hamarinn og Músík og mótor í Hafnarfirði
Miðvikudagur 24. ágúst
Kl. 10 – Fundur með Norðurlandadeild UTN
Kl. 11 – Fundur með ráðuneytisstjóra FRN
Kl. 13 – Heimsókn ráðherra til Umboðsmanns skuldara
Kl. 15 – Heimsókn ráðherra til Stígamóta
Fimmtudagur 25. ágúst
Kl. 9 – Fundur með Heyrnarhjálp
Kl. 9:30 – Fundur með forsvarsmanni vistheimilisins Skálatúns í Mosfellsbæ
Kl. 10:15 – Viðtal við dagskrárgerðarmann Morgunvaktarinnar á Rás 1
Kl. 11 – Fundur með forseta Félagsvísindasviðs HÍ
Kl. 11:30 – Fundur með Hringsjá, náms- og starfsendurhæfingu
Kl. 13 – Heimsókn ráðherra til samtakanna Heimilisfriður
Kl. 14:15 – Heimsókn ráðherra í Hús fagfélaganna, iðnaðarsamfélagið að Stórhöfða
Föstudagur 26. ágúst
Kl. 9 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:30 – Fyrirlestur forseta Íslands í Háskóla Íslands
Kl. 13 - Fundur ráðherra FRN, MRN og DMR með samráðshópi lögreglu og félagsmálayfirvalda á Suðurnesjum
Laugardagur 27. ágúst
Flokkráðsfundur VG á Ísafirði
Sunnudagur 28. ágúst
Flokkráðsfundur VG á Ísafirði