Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 29. ágúst - 2. september 2022
Mánudagur 29. ágúst
Kl. 13 – Fundur ráðherra með yfirstjórn
Þriðjudagur 30. ágúst
Kl. 9:30 - Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12 – Hádegisverður hjá japanska sendiherranum
Kl. 14 – Fundur með Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Kl. 15:10 – Fundur með heilbrigðisráðherra og verkefnastjórn um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Miðvikudagur 31. ágúst
Kl. 9:45 – Fundur með fulltrúa frá ASÍ um vinnu á vernduðum vinnustöðum
Kl. 10:30 – Fundur með Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
Kl. 11 - Þingflokksfundur
Kl. 13 – Ávarp á ráðstefnu Sorgarmiðstöðvarinnar um skyndilegan missi
Kl. 14:30 – Ríkisráðsfundur
Kl. 17:30 – Brottför á Ísafjörð
Fimmtudagur 1. september
Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Ísafirði
Föstudagur 2. september
Kl. 10 – Flug til Reykjavíkur
Kl. 13 – Fundur með sérfræðingum FRN