Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 31. október - 6. nóvember 2022
Mánudagur 31. október
Helsinki – Norðurlandaráðsþing, fundir með Norrænum stofnunum og tvíhliða fundir með samstarfsráðherrum hinna Norðurlandanna.
Þriðjudagur 1. nóvember
Helsinki – Norðurlandaráðsþing, fundir með Norrænum stofnunum og tvíhliða fundir með samstarfsráðherrum hinna Norðurlandanna.
Miðvikudagur 2. nóvember
Helsinki – Norðurlandaráðsþing, fundir með Norrænum stofnunum og tvíhliða fundir með samstarfsráðherrum hinna Norðurlandanna.
Fimmtudagur 3. nóvember
Helsinki – Norðurlandaráðsþing, fundir með Norrænum stofnunum og tvíhliða fundir með samstarfsráðherrum hinna Norðurlandanna.
Kl. 18 – Fjarfundur þingflokks VG
Föstudagur 4. nóvember
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12 - Undirritun samnings við Árnastofnun
Kl. 12:15 - Undirritun samnings við O.N. sviðslistahóp
Kl. 12:30 - Undirritun samkomulags um styrk til leiksýningarinn „Góðan daginn faggi“
Kl. 13 – Fundur forsætisráðherra um málefni fatlaðs fólks
Sunnudagur 6. nóvember
Kl. 11 – Viðtal á Bylgjunni í þættinum Sprengisandur