Hoppa yfir valmynd
13. mars 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 4.-6. janúar 2023

Miðvikudagur 4. janúar

Kl. 10:00 – Fundur – Formennska í Norrænu ráðherranefndinni

Kl. 11:15  – Félag heyrnarlausra - undirritun samnings FRN við Félag heyrnarlausra um stuðning við heyrnarlaust flóttafólk

Kl. 11:30 – Samtökin 78 - Undirritun samnings um fræðslu fyrir hinsegin flóttafólk og fagfólk um stuðning við hinsegin flóttafólk

Kl. 11:40 – Rauði krossinn - undirritun samnings um fræðslu í menningarnæmi fyrir fagfólk sem vinnur með þolendum ofbeldis

Kl. 11:50 – Þroskahjálp – undirritun samnings um stuðning við fötluð börn af erlendum uppruna og foreldra þeirra

Kl. 13:15 – Þingflokksfundur

Kl. 14:30 – Fundur með Norðurlandadeild UTN um komandi verkefni samstarfsráðherra í janúar

Kl. 15:30 – Fundur með sérfræðingum FRN

Fimmtudagur 5. janúar

Kl. 8:30 – Fundur hjá forsætisráðherra  á niðurstöðum nefndar um greiningu á áfallastjórnun stjórnvalda vegna faraldursins af völdum COVID-19

Kl. 10:30 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra

Kl. 11:15 – Fundur með sérfræðingum FRN

Kl. 13:00 – Innviðaráðuneyti – undirritun styrksamkomulags við Blindrafélagið

Föstudagur 6. janúar

Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 12:40 – Brottför til Akureyrar

Kl. 14:00 – Undirritun samnings við Akureyrarbæ um samræmda móttöku flóttafólks auk fundar með bæjarstjóra

Kl. 16:45 – Brottför til Reykjavíkur

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta