Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 30. janúar- 3. febrúar 2023
Mánudagur 30. janúar
Kl. 06:30 – Brottför til Kaupmannahafnar
Kl. 16:00 – Fjarfundur með sérfræðingum FRN
Þriðjudagur 31. janúar
Kl. 08:15 – Fundur með ráðherra eldra fólks í Danmörku
Kl. 10:00 – Forfundur með framkvæmdastjóra NMR og teymi hennar um fundardagskrána í MR-SAM
Kl. 11:15 – Tvíhliða fundur með færeyska samstarfsráðherranum
Kl. 12:00 – MR-SAM fundur í Nordens hus
Miðvikudagur 1. febrúar
Kl. 09:00 – Tvíhliða fundur með samstarfsráðherra Danmerkur
Kl. 10:00 – Kynning á starfsemi skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
Kl. 15:15 – Fundur með félags- og húsnæðismálaráðherra Danmerkur
Kl. 20:50 – Brottför til Íslands
Fimmtudagur 2. febrúar
Kl. 10:30 – Þingfundur – óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 13:00 – Fundur með bæjarstjóra Reykjanesbæjar ofl. um málefni fólks á flótta
Kl. 15:00 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 16:00 – Fundur í stjórn VG
Föstudagur 3. febrúar
Kl. 10:30 – Alþingi - atkvæðagreiðsla
Kl. 11:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 11:45 – Undirritun samnings við Múlaþing um samræmda móttöku flóttamanna
Kl. 12:30 – Vinnufundur ríkisstjórnar