Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 9.-13. janúar 2023
Mánudagur 9. janúar
Kl. 10:00 – Fundur með Reykjanesbæ vegna móttöku fólks í leit að alþjóðlegri vernd og undirritun samnings um samræmda móttöku flóttafólks
Kl. 11:00 – Fundur ráðherra með forsætisráðherra og bæjarstjóra Reykjanesbæjar
Kl. 12:00 – Hádegisverður á vegum Reykjanesbæjar
Kl. 13:00 – Heimsókn ráðherra og forsætisráðherra í úrræði fyrir fylgdarlaus börn í Suðurnesjabæ
Þriðjudagur 10. janúar
Kl. 11:00 – Fjarfundur Velkomstsamtale MR-SAM
Kl. 12:45 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 13:40 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 14:30 – Fundur með stjórn félags um nýsköpunarvirkni fatlaðs fólk
Kl. 15:00 – Fundur vegna starfshóps um mennta- og starfstækifæri fatlaðs fólks
Kl. 20:00 – Velferðarnefnd VG
Miðvikudagur 11. janúar
Kl. 11:00 – Fundur með Rótin – félag um velferð og lífsgæði kvenna
Kl. 11:30 – Fundur með formanni nefndar um undanþágu frá banni við beitingu nauðungar gagnvart fötluðu fólki
Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Kl. 15:30 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 19:00 – Kvöldverðarboð með framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Fimmtudagur 12. janúar
Kl. 09:00 – Fundur með framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Kl. 10:00 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 11:00 - Fundur ráðherra og heilbrigðisráðherra með sálfræðingum um félags- og heilbrigðisþjónustu flóttafólks
Kl. 11:30 – Fundur með Samhjálp
Kl. 13:00 – Fundur með nýjum sendiherra Bandaríkjanna
Kl. 13:30 – Fundur með kínverska sendiherranum
Kl. 15:00 – Upphafsviðburður – Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Kl. 18:00 – Efnahags- og fjármálanefnd VG
Föstudagur 13. janúar
Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00 – Undirritun samnings við Sveitarfélagið Hornafjörð um samræmda móttöku flóttafólks
Kl. 13:00 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 16:00 – Stjórnarfundur VG