Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 20. - 24. mars 2023
Mánudagur 20. mars
Kl. 9 – Fundur með yfirstjórn
Kl. 12 – Ráðherrafundur VG
Kl. 13 - Þingflokksfundur
Kl. 15 – Þingfundur, óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 16 – Fundur með þýska sendiherranum á Íslandi
Þriðjudagur 21. mars
Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12 – Hádegisverður með heilbrigðis- og félagsmálaráðherra Álandseyja
Kl. 13:15 – Félagsráðgjafar afhenda sína sýn á stöðu húsnæðismála og áhrif á viðkvæma hópa til ráðherra FRN og IRN á tröppum Alþingishússins
Kl. 15 – Fundur með bæjarstjóra Reykjanesbæjar
Kl. 20:30 – Samkoma norrænu ráðherranefndarinnar á Grand hóteli
Miðvikudagur 22. mars
Kl. 8:30 – Fundur ráðherra með skrifstofufólki norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn
Kl. 10 - Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Hádegisverður með ráðherrum í norrænu ráðherranefndinni
Kl. 12:30 – Ráðherrafundur í Norrænu ráðherranefndinni um félags- og heilbrigðismál
Kl. 18 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 19 – Kvöldverður með norrænu ráðherranefndinni
Fimmtudagur 23. mars
Kl. 10:30 – Þingfundur, framsöguræða og atkvæðagreiðslur
Kl. 15 - Ríkissáttasemjari
Kl. 16 – Ávarp á degi Norðurlanda – Samkoma í Norræna húsinu
Kl. 14 – Samráðsfundur með ÖBÍ
Kl. 15 - Norræn ráðstefna um niðurstöður norræns verkefnis stýrt af OECD á Grand hóteli
Kl. 16:20 - Undirritun á samningi um samræmda móttöku flóttamanna við Vestmannaeyjar
Kl. 18 – Stjórnarfundur VG
Kl. 19 – Kvöldverður með erlendum gestum frá OECD
Föstudagur 24. mars
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:30 – Fundur með borgarstjóra Reykjavíkur
Kl. 15 – Samkoma vegna opnunar þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi