Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 24. - 28. apríl 2023
Mánudagur 24. apríl
Kl. 9 – Fundur í Þjóðhagsráði
Kl. 11:30 – Undirritun þjónustusamnings við Garðabæ um samræmda móttöku flóttafólks
Kl. 11:50 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15 – Þingfundur
Kl. 16:30 – Fundur með fyrrum formanni Samtaka atvinnulífsins
Kl. 20 – UVG í heimsókn á skrifstofu þingflokks VG
Þriðjudagur 25. apríl
Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12 – Fjarfundur með Karen Ellemann, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar
Kl. 13:30 – Ávarp ráðherra á ársfundi VIRK
Kl. 14 – Heimsókn ráðherra í Janus endurhæfingu
Kl. 15:30 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 17:30 – Færeyskur fánadagur, móttaka á Kjarvalsstöðum
Kl. 19:30 – Kvöldverður með færeyskum ráðherra norræns samstarfs
Miðvikudagur 26. apríl
Kl. 8:30 – Fundur með fjárlaganefnd
Kl. 10 – Fjarfundur Norrænu ráðherranefndarinnar
Kl. 13:15 – Ávarp ráðherra á trúnaðarmannafundi Sameykis
Kl. 15:00 – Fundur með sérfræðingum FRN
Fimmtudagur 27. apríl
Kl. 9 – Fundur með Norðurlandadeild UTN
Kl. 11 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 11:30 – Fundur með formanni Flóttamannanefndar
Kl. 13 – Fundur með sendinefnd Alþjóða gjaldeyrissjóðsins
Kl. 14 – Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Föstudagur 28. apríl
Kl. 9 - Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11 – Fundur ríkisstjórnarinnar með ungmennaráði heimsmarkmiðanna
Kl. 13 – Fundur með skólastjóra Hússtjórnarskólans
Kl. 14 – Fundur með rektor háskólans á Bifröst
Kl. 15 – Ávarp á alþjóðlegri ráðstefnu Geðhjálpar