Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 12. - 17. júní 2023
Mánudagur 12. júní
New York – COSP16 (16. aðildarríkjafundur fötlunarnefndar Sameinuðu þjóðanna)
Kl. 11:30 – Tvíhliða fundur með framkvæmdastjóra International Disability Alliance
Þriðjudagur 13. júní
COSP 16 í New York
Kl. 8:45 – Morgunkaffi með fastanefnd Íslands
Kl. 10 – Opnun COSP16
Kl. 11:30 – Ráðherraræður fyrir hönd ríkjahópa og aðildarríkja um fötlunar-, kyn- og frjósemisréttindi
Kl. 12 – Ræða félags- og vinnumarkaðsráðherra fyrir hönd Íslands
Kl. 13:15 – Norrænn hliðarviðburður; Samsköpun stafrænna lausna fyrir fatlað fólk (Co-creating digital solutions for persons with disabilities)
Kl. 18 – Norræn móttaka í tilefni af COSP16
Miðvikudagur 14. júní
COSP 16 í New York
Kl. 10 – Hringborðsumræða COSP16
Kl. 13 – Hádegisverður með Bogdan Globa, forseta QUA-LGBTQ Ukrainians in America og fulltrúa fastanefndar Úkraínu
Kl. 15 – Tvíhliða fundur með Odelia Fitoussi varaformanni CRPD
Kl. 16 – Tvíhliða fundur með Maria Soledad Cisternas Reyes
Kl. 20:30 – Flug til Íslands
Fimmtudagur 15. júní
Kl. 13 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 14 – Fundur með sérfræðingum FRN
Föstudagur 16. júní
Kl. 10:30 – Vinnufundur þingflokks
Kl. 15 – Stjórnarfundur VG
Kl. 18:30 – Vinnufundur þingflokks, frh.
Laugardagur 17. júní - Þjóðhátíðardagur
Kl. 10 – Athöfn í Dómkirkjunni
Kl. 11:10 – Hátíðardagskrá á Austurvelli
Kl. 11:50 – Skrúðganga frá Austurvelli