Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 21. - 27. ágúst 2023
Mánudagur 21. ágúst
Ferð á Vesturland með þingflokki VG
Þriðjudagur 22. ágúst
Ferð á Vesturland með þingflokki VG
Miðvikudagur 23. ágúst
Kl. 8 – Fundur með sérfræðingi FRN
Kl. 10:30 – Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Kl. 12 – Fjarfundur með samstarfsráðherra Finnlands
Kl. 13 – Fundur með ráðherra UTN, ÖBÍ og Þroskahjálp um málefni fatlaðs fólks
Kl. 14 – Fundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Kl. 15 – Símafundur með samstarfsráðherra Álandseyja
Kl. 15:30 – Símafundur með samstarfsráðherra Noregs
Kl. 17 – Fundur hjá Hjálpræðishernum með félagasamtökum um þjónustu við útlendinga í ólögmætri dvöl
Fimmtudagur 24. ágúst
Kl. 9 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 9:30 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 10 – Fundur með fulltrúum Íslands í norrænu hugveitunni
Kl. 11 – Heimsókn ráðherra í Bjarkarhlíð
Kl. 12:30 – Fundur með Okkar heimi
Föstudagur 25. ágúst
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Laugardagur 26. ágúst
Flokksráðsfundur VG og stjórnarfundur VG
Sunnudagur 27. ágúst
Flokksráðsfundur VG