Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 28. ágúst - 1. september 2023
Mánudagur 28. ágúst
Kl. 8:30 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 9 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN
Kl. 11 - Tvíhliðafundur með Vivian Motzfeldt, utanríkis- og samstarfsráðherra Grænlands
Kl. 13 – Fundur með Bændasamtökunum
Kl. 13:30 – Símafundur með samstarfsráðherra Færeyja
Kl. 17 – Boð hjá færeyska sendiherranum á Íslandi
Kl. 19 - Kvöldverður í boði Vestnorræna ráðsins
Þriðjudagur 29. ágúst
Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:45 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 14 – Ársfundur Vestnorræna ráðsins
Kl. 16:15 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 17 - Rafrænn fundur vegna landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Kl. 19:30 – Fundur með þýskum þingmanni
Miðvikudagur 30. ágúst
Kl. 7:30 – Flug til Egilsstaða
Kl. 11 – Fjarfundur þingflokks VG
Fimmtudagur 31. ágúst
Kl. 9 – Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Egilsstöðum
Kl. 10:15 – Fundur með fulltrúum sveitarfélaga Sambands sveitarfélaga á Austurlandi
Kl. 11:45 - Römpum upp Ísland við Hótel Hérað
Kl. 12:05 – Viðtöl fjölmiðla við ráðherra
Kl. 12:30 – Hádegisverður ríkisstjórnar
Kl. 15:30 – Vinnufundur ríkisstjórnar í Mjóafirði
Kl. 18 – Sigling til Norðfjarðar og ekið til Fáskrúðsfjarðar
Kl. 20:30 – Kvöldverður ríkisstjórnar á Fáskrúðsfirði
Föstudagur 1. september
Akstur frá Egilsstöðum til Reykjavíkur
Kl. 12 – Fjarfundur með sérfræðingum FRN