Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 2. - 6. október 2023
Mánudagur 2. október
Kl. 10 – Fundur ráðherra með sérfræðingum FRN
Kl. 13 – Ávarp á opnu málþingi um kjaramál eldra fólks
Kl. 19 - Kastljós
Þriðjudagur 3. október
Kl. 9 – Fundur með sérfræðingum FRN og VER
Kl. 10 – Undirritun samnings milli FRN, HRN, Sjúkratrygginga, VIRK og Janusar
Kl. 11 – Fundur með ÖBÍ
Kl. 12:45 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 13:30 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 18 – Fjarfundur með forsætisráðherra
Miðvikudagur 4. október
Kl. 10 – Fundur ráðherra með yfirstjórn
Kl. 12 – Fundur með sérfræðingum FRN og ráðgjafa um málefni fatlaðs fólks
Kl. 14:30 – Fundur sveitarstjórnar Kjósarhrepps með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Kl. 20 – Fundur með VG í Digraneskirkju
Fimmtudagur 5. október
Kl. 9 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 10 – Fundur bæjarstjórnar Mosfellsbæjar með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Kl. 11:30 - Fundur bæjarstjórnar Seltjarnarness með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Kl. 13 - Fundur bæjarstjórnar Kópavogs með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Kl. 14:30 - Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Kl. 15:30 – Heimsókn til starfsfólks samræmdrar móttöku flóttafólks á starfsdegi þeirra
Kl. 16 - Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar með þingmönnum suðvesturkjördæmis
Föstudagur 6. október
Kl. 9:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12 – Fundur með sérfræðingum FRN
Kl. 13:15 – Fundur með Norðurlandadeild UTN
Kl. 15 – Stjórnarfundur VG
Kl. 19:30 - Ráðherra svarar í símann í söfnunarþætti á RÚV - Hollvinir Grensáss