Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 23. - 29. október 2023
Mánudagur 23. október
Kl. 9 – Fjarfundur með sveitarfélögum
Kl. 10 – Fundur í Þjóðhagsráði
Kl. 12 – Fundur með ráðherrum VG
Kl. 13 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 24. október
Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á þingfundi
Kl. 14:30 – Fundur með innviðaráðherra
Kl. 16:20 – Viðtal í þættinum Reykjavík síðdegis
Miðvikudagur 25. október
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15 – Ávarp á þingi Starfsgreinasambands Íslands
Kl. 16:15 – Fundur með Félagsráðgjafafélagi Íslands
Fimmtudagur 26. október
Kl. 9 – Fundur með nýjum svæðisstjóri Flóttamannastofnunar SÞ á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum
Kl. 11 – Fundur með Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Kl. 12 – Fundur með Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Kl. 13 – Þingfundur, sérstök umræða
Kl. 16:30 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 20 – Aðalfundur VG
Föstudagur 27. október
Kl. 7 – Fjarfundur vegna norræns samstarfs
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11 – Fundur með sérfræðingum FRN og ráðgjöfum KPMG
Kl. 13 – Kynning á úttekt vegna framhaldsfræðslu
Kl. 14:45 – Fundur með fjármálaráðherra
Laugardagur 28. október
Kl. 7:50 – Flug til Oslóar
Sunnudagur 29. október
Kl. 12:15 – Fjarfundur þingflokks VG
Kl. 16:30 – Fundur með stjórn VG