Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 30. október - 3. nóvember 2023
Mánudagur 30. október
Osló – þing Norðurlandaráðs
Kl. 9 – Fjarfundur ráðherra með yfirstjórn ráðuneytisins
Kl. 14 – MR-SAM og UNR´s presidium (Norðurlandaráð æskunnar)
Kl. 15 – MR-SAM fundur
Kl. 18 – Kvöldverður
Þriðjudagur 31. október
Osló – þing Norðurlandaráðs
Kl. 8:30 – Heimsóknir í norrænar stofnanir
Kl. 10:45-11:30 – Fundur stjórnar með samstarfsráðherra Norðurlanda
Kl. 12 – Hádegismóttaka
Kl. 14 – Opnunarathöfn þingsins
Kl. 19:30 – Verðlaunahending Norðulandaráðs
Kl. 20:30 – Móttaka norsku ríkisstjórnarinnar
Miðvikudagur 1. nóvember
Osló – þing Norðurlandaráðs
Kl. 8 – Fundur, Vestnorrænu samstarfsráðherranna með forsætisnefnd VNR
Kl. 12:15 – Politisk dialog om transport mellem Udvalget for Vækst og Udvikling og de norske samarbejdsministre
Kl. 13:30 – Pallborð
Kl. 19:30 – Móttaka í boði sendiherra Íslands í Noregi í sendiráðsbústað Íslands í Osló
Fimmtudagur 2. nóvember
Osló – þing Norðurlandaráðs
Kl. 8:30 – Pallborð
Kl. 18:55 – Flug til Kaupmannahafnar
Kl. 20:50 – Flug til Íslands
Föstudagur 3. nóvember
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 17 – Fundur ráðherra með sérfræðingum ráðuneytisins