Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 10. – 14. júní 2024
Mánudagur 10. júní
Kl. 11 – Háskólinn á Akureyri; Miðstöð um rannsóknir um málefni innflytjenda - fundur með ráðherra
Kl. 12 – Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Kl. 15 – Þingfundur, ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum
Kl. 17:20 – Fjarfundur ráðherra með Norðurlandadeild UTN
Þriðjudagur 11. júní
Kl. 8:15 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11 – Fundur ráðherranefndar um samræmingu mála
Kl. 13:30 - Þingfundur
Kl. 13:50 – Fundur með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni
Miðvikudagur 12. júní
Kl. 10:15 – Fundur ráðherra með yfirstjórn ráðuneytisins
Kl. 13:30 – Þingflokksfundur
Kl. 19:40 – Þingfundur, eldhúsdagsrumræður
Fimmtudagur 13. júní
Kl. 8 – Fundur með sérfræðingum ráðuneytisins
Kl. 9 – Fundur með fulltrúum IOM, Alþjóðlegu fólksflutningastofnuninni
Kl. 10:30 – Þingfundur
Kl. 15 - Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Föstudagur 14. júní
Kl. 8:30 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 10:30 – Þingfundur
Kl. 11 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Kl. 11:45 - Þingflokksfundur